„Jón Einarsson yngri (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jón Einarsson yngri (Gjábakka)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Einarsson''' yngri á [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 1792 í Hvolhreppi og lést 11. apríl 1861. Hann er nefndur Jón Abel í prestþjónustubókum.<br> | '''Jón Einarsson''' yngri á [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 1792 í Hvolhreppi og lést 11. apríl 1861. Hann er nefndur Jón Abel í prestþjónustubókum.<br> | ||
Faðir hans var [[Einar Ormsson (Gjábakka)|Einar]] bóndi í Litla-Gerði og Litla-Moshvoli í Hvolhreppi, f. 1764 á Minni-Moshvoli þar, d. 3. janúar 1851, Ormsson bónda á Litla-Moshvoli, f. 1710, d. 9. apríl 1786 í Hvolhreppi, Jónssonar, og konu Orms Jónssonar, Geirlaugar húsfreyju, f. 1716, d. 3. janúar 1808, Einarsdóttur. <br> | Faðir hans var [[Einar Ormsson (Gjábakka)|Einar]] bóndi í Litla-Gerði og Litla-Moshvoli í Hvolhreppi, f. 1764 á Minni-Moshvoli þar, d. 3. janúar 1851, Ormsson bónda á Litla-Moshvoli, f. 1710, d. 9. apríl 1786 í Hvolhreppi, Jónssonar, og konu Orms Jónssonar, Geirlaugar húsfreyju, f. 1716, d. 3. janúar 1808, Einarsdóttur. <br> | ||
Móðir Jóns yngri á Gjábakka var barnsmóðir Einars Ormssonar, Þjóðlaug Jónsdóttir, f. 1760. Hún var húsfreyja í Litla-Gerði 1801, kona Ólafs Þórarinssonar bónda.<br> | Móðir Jóns yngri á Gjábakka var barnsmóðir Einars Ormssonar, Þjóðlaug Jónsdóttir, f. 1760. Hún var húsfreyja í Litla-Gerði 1801, kona Ólafs Þórarinssonar bónda.<br> | ||
Jón var hálfbróðir, sammæddur, [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. | |||
Jón yngri var 8 ára niðursetningur á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi 1801, vinnumaður á Torfastöðum í Fljótshlíð 1816, en þar var þá Sigríður Sæmundsdóttir vinnukona á einum bænum.<br> | Jón yngri var 8 ára niðursetningur á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi 1801, vinnumaður á Torfastöðum í Fljótshlíð 1816, en þar var þá Sigríður Sæmundsdóttir vinnukona á einum bænum.<br> | ||
Hann var | Hann fluttist til Eyja 1827, húsmaður, var á Gjábakka 1828-30 með bústýru, 1828 og 1829 með [[Anna Sigurðardóttir|Önnu Sigurðardóttur]], 1830 með [[Steinvör Oddsdóttir|Steinvöru Oddsdóttur]], 72 ára. <br> | ||
Á Gjábakka var | Þau Sigríður bjuggu á Gjábakka meðan Jóni entist líf til 1861.<br> | ||
Á Gjábakka var einnig bóndi [[Jón Einarsson eldri (Gjábakka)|Jón Einarsson eldri]] hálfbróðir Jóns yngri með konu sinni [[Margrét Vigfúsdóttir (Gjábakka)|Margréti Vigfúsdóttur]]. Þau létust 1836 og 1838.<br> | |||
Þau Sigríður tóku að sér Margréti bróðurdóttur Jóns, er foreldrarnir létust. Einnig var þar um skeið Margrét Sæmundsdóttir systir Sigríðar húsfreyju, ógift.<br> | |||
Af 7 börnum, sem þau eignuðust 1832-1842, dóu 5 á fyrstu dögum lífsins úr ginklofa og eitt fæddist andvana. Eina barnið, sem lifði var Margrét, sem varð kona Ingimundar á Gjábakka og eru þau ættforeldrar mikils fjölda Eyjafólks.<br> | |||
1845 var Jón 55 ára sjómaður á Gjábakka með Sigríði og Margrétunum, dóttur þeirra 11 ára og bróðurdóttur Jóns 20 ára vinnukonu.<br> | 1845 var Jón 55 ára sjómaður á Gjábakka með Sigríði og Margrétunum, dóttur þeirra 11 ára og bróðurdóttur Jóns 20 ára vinnukonu.<br> | ||
1850 var Jón 58 ára bóndi þar með sama liði, en faðir Jóns, Einar Ormsson var hjá þeim, ekkill 89 ára.<br> | 1850 var Jón 58 ára bóndi þar með sama liði, en faðir Jóns, [[Einar Ormsson (Gjábakka)|Einar Ormsson]] var hjá þeim, ekkill 89 ára.<br> | ||
1860 var Jón 68 ára bóndi og stefnuvottur á Gjábakka. Sigríður kona hans var þar 63 ára. Þar var [[Guðmundur Erlendsson (London)|Guðmundur Erlendsson]] 22 ára vinnumaður. Margrét dóttir þeirra var þar húskona með Ingimund húsmann og börnin Jón, Þórönnu og Stefán. <br> | 1860 var Jón 68 ára bóndi og stefnuvottur á Gjábakka. Sigríður kona hans var þar 63 ára. Þar var [[Guðmundur Erlendsson (London)|Guðmundur Erlendsson]] 22 ára vinnumaður. Margrét dóttir þeirra var þar húskona með Ingimund húsmann og börnin Jón, Þórönnu og Stefán. <br> | ||
Jón lést 1861.<br> | |||
Kona Jóns Einarsson yngri var [[Sigríður Sæmundsdóttir (Gjábakka)|Sigríður Sæmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1796, | Kona Jóns Einarsson yngri, (18. nóvember 1831), var [[Sigríður Sæmundsdóttir (Gjábakka)|Sigríður Sæmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1796, d. 8. nóvember 1878.<br> | ||
Börn Sigríðar | Börn Jóns og Sigríðar hér:<br> | ||
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1832, d. 14. ágúst 1832.<br> | 1. Guðrún Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1832, d. 14. ágúst 1832 úr ginklofa.<br> | ||
2. Ragnhildur Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1833, d. 20. ágúst 1833.<br> | 2. Ragnhildur Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1833, d. 20. ágúst 1833 úr ginklofa.<br> | ||
3. Ásdís Jónsdóttir, f. 20. maí 1834, d. 26. maí 1834.<br> | 3. Ásdís Jónsdóttir tvíburi, f. 20. maí 1834, d. 26. maí 1834 úr ginklofa.<br> | ||
4. [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja á Gjábakka, f. 26. maí 1835, d. 6. febrúar 1916. Maður hennar var [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Ingimundur Jónsson]] bóndi, formaður og hreppstjóri.<br> | 4. Þuríður Jónsdóttir tvíburi, f. 20. maí 1834, d. 26. maí 1834 úr ginklofa.<br> | ||
5. [[Margrét Jónsdóttir (Gjábakka)|Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja á Gjábakka, f. 26. maí 1835, d. 6. febrúar 1916. Maður hennar var [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Ingimundur Jónsson]] bóndi, formaður og hreppstjóri.<br> | |||
6. Andvana sveinbarn, f. 14. október 1839.<br> | |||
7. Kristín Jónsdóttir, f. 13 júní 1842, d. 21. júní 1842 úr ginklofa.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2014 kl. 22:07
Jón Einarsson yngri á Gjábakka fæddist 1792 í Hvolhreppi og lést 11. apríl 1861. Hann er nefndur Jón Abel í prestþjónustubókum.
Faðir hans var Einar bóndi í Litla-Gerði og Litla-Moshvoli í Hvolhreppi, f. 1764 á Minni-Moshvoli þar, d. 3. janúar 1851, Ormsson bónda á Litla-Moshvoli, f. 1710, d. 9. apríl 1786 í Hvolhreppi, Jónssonar, og konu Orms Jónssonar, Geirlaugar húsfreyju, f. 1716, d. 3. janúar 1808, Einarsdóttur.
Móðir Jóns yngri á Gjábakka var barnsmóðir Einars Ormssonar, Þjóðlaug Jónsdóttir, f. 1760. Hún var húsfreyja í Litla-Gerði 1801, kona Ólafs Þórarinssonar bónda.
Jón var hálfbróðir, sammæddur, Helgu Ólafsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ.
Jón yngri var 8 ára niðursetningur á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi 1801, vinnumaður á Torfastöðum í Fljótshlíð 1816, en þar var þá Sigríður Sæmundsdóttir vinnukona á einum bænum.
Hann fluttist til Eyja 1827, húsmaður, var á Gjábakka 1828-30 með bústýru, 1828 og 1829 með Önnu Sigurðardóttur, 1830 með Steinvöru Oddsdóttur, 72 ára.
Þau Sigríður bjuggu á Gjábakka meðan Jóni entist líf til 1861.
Á Gjábakka var einnig bóndi Jón Einarsson eldri hálfbróðir Jóns yngri með konu sinni Margréti Vigfúsdóttur. Þau létust 1836 og 1838.
Þau Sigríður tóku að sér Margréti bróðurdóttur Jóns, er foreldrarnir létust. Einnig var þar um skeið Margrét Sæmundsdóttir systir Sigríðar húsfreyju, ógift.
Af 7 börnum, sem þau eignuðust 1832-1842, dóu 5 á fyrstu dögum lífsins úr ginklofa og eitt fæddist andvana. Eina barnið, sem lifði var Margrét, sem varð kona Ingimundar á Gjábakka og eru þau ættforeldrar mikils fjölda Eyjafólks.
1845 var Jón 55 ára sjómaður á Gjábakka með Sigríði og Margrétunum, dóttur þeirra 11 ára og bróðurdóttur Jóns 20 ára vinnukonu.
1850 var Jón 58 ára bóndi þar með sama liði, en faðir Jóns, Einar Ormsson var hjá þeim, ekkill 89 ára.
1860 var Jón 68 ára bóndi og stefnuvottur á Gjábakka. Sigríður kona hans var þar 63 ára. Þar var Guðmundur Erlendsson 22 ára vinnumaður. Margrét dóttir þeirra var þar húskona með Ingimund húsmann og börnin Jón, Þórönnu og Stefán.
Jón lést 1861.
Kona Jóns Einarsson yngri, (18. nóvember 1831), var Sigríður Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 1796, d. 8. nóvember 1878.
Börn Jóns og Sigríðar hér:
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1832, d. 14. ágúst 1832 úr ginklofa.
2. Ragnhildur Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1833, d. 20. ágúst 1833 úr ginklofa.
3. Ásdís Jónsdóttir tvíburi, f. 20. maí 1834, d. 26. maí 1834 úr ginklofa.
4. Þuríður Jónsdóttir tvíburi, f. 20. maí 1834, d. 26. maí 1834 úr ginklofa.
5. Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Gjábakka, f. 26. maí 1835, d. 6. febrúar 1916. Maður hennar var Ingimundur Jónsson bóndi, formaður og hreppstjóri.
6. Andvana sveinbarn, f. 14. október 1839.
7. Kristín Jónsdóttir, f. 13 júní 1842, d. 21. júní 1842 úr ginklofa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.