„Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Börn Ólafar og Jóns í Dölum:<br>
Börn Ólafar og Jóns í Dölum:<br>
1. [[Jóhanna Jónsdóttir (Dölum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi. Hún ólst upp í Eyjum, giftist Guðjóni Péturssyni, f. 1857, d. 1899. Þau bjuggu í  Hellisfirði í S-Múl.. Orðin ekkja fluttist hún til Vesturheims með börn sín tvö 1902.<br>  
1. [[Jóhanna Jónsdóttir (Dölum)|Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi. Hún ólst upp í Eyjum, giftist Guðjóni Péturssyni, f. 1857, d. 1899. Þau bjuggu í  Hellisfirði í S-Múl.. Orðin ekkja fluttist hún til Vesturheims með börn sín tvö 1902.<br>  
2. [[Ólína Jónsdóttir (Dölum)|Ólína Jónsdóttir]], f. 24. desember 1864, d. 25. ágúst 1938. Hún ólst upp í [[Presthús]]um hjá [[Jón Jónsson (Presthúaum)|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]]. Hún fluttist til Vesturheims 1885, nefndi sig Goodman.<br>
2. [[Ólína Jónsdóttir (Dölum)|Ólína Jónsdóttir]], f. 24. desember 1864, d. 25. ágúst 1938. Hún ólst upp í [[Presthús]]um hjá [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóni Jónssyni]] og [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjörgu Stefánsdóttur]]. Hún fluttist til Vesturheims 1885, nefndi sig Goodman.<br>
3. [[Önundur Jónsson (Dölum)|Önundur Jónsson]], f. 1868, d. 19. janúar 1872.<br>
3. [[Önundur Jónsson (Dölum)|Önundur Jónsson]], f. 1868, d. 19. janúar 1872.<br>
4. [[Ásbjörn Jónsson (Dölum)|Ásbjörn Jónsson]] bóndi á Syðri-Fljótum í Meðallandi, f. 6. mars 1871 í Dölum, d. 15. nóvember 1922, kvæntur Sigríði húsfreyju Sveinsdóttur.<br>
4. [[Ásbjörn Jónsson (Dölum)|Ásbjörn Jónsson]] bóndi á Syðri-Fljótum í Meðallandi, f. 6. mars 1871 í Dölum, d. 15. nóvember 1922, kvæntur Sigríði húsfreyju Sveinsdóttur.<br>

Útgáfa síðunnar 8. maí 2014 kl. 17:25

Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja í Dölum fæddist 1838 í Jórvík í Álftaveri, V-Skaft. og lést 23. janúar 1920 á Syðri-Fljótum í Meðallandi.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson bóndi, f. 26. júní 1799 á Leiðvelli í Meðallandi og kona hans Ástríður Þorbjörnsdóttir húsfreyja frá Dalahjalli, f. 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 29. apríl 1883 í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.

Hún fylgdi foreldrum sínum faman af ævi, var vinnukona 1857-1862, húsfreyja í Nýjabæ í V-Skaft. 1862-1864.
Ólöf fluttist til Vestmannaeyja 1864. Þar var hún húsfreyja í Dölum 1870, en fór þaðan 1878 og var vinnukona víða í V-Skaft. til 1901, en lausakona 1901-æviloka 1920.

I. Maður Ólafar, (15. júlí 1861) var Jón Jónsson bóndi í Dölum, f. 29. september 1837 á Kvíabóli í Mýrdal, drukknaði 13. mars 1874, er Gaukur fórst við Klettsnef.
Börn Ólafar og Jóns í Dölum:
1. Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi. Hún ólst upp í Eyjum, giftist Guðjóni Péturssyni, f. 1857, d. 1899. Þau bjuggu í Hellisfirði í S-Múl.. Orðin ekkja fluttist hún til Vesturheims með börn sín tvö 1902.
2. Ólína Jónsdóttir, f. 24. desember 1864, d. 25. ágúst 1938. Hún ólst upp í Presthúsum hjá Jóni Jónssyni og Ingibjörgu Stefánsdóttur. Hún fluttist til Vesturheims 1885, nefndi sig Goodman.
3. Önundur Jónsson, f. 1868, d. 19. janúar 1872.
4. Ásbjörn Jónsson bóndi á Syðri-Fljótum í Meðallandi, f. 6. mars 1871 í Dölum, d. 15. nóvember 1922, kvæntur Sigríði húsfreyju Sveinsdóttur.

II. Barn Ólafar með Jóni Magnússyni, kvæntum húsmanni á Kirkjubæ:
5. Una Jónsdóttir skáldkona á Sólbrekku, f. 31. janúar 1878, d. 29. febrúar 1960.


Heimildir