„Ritverk Árna Árnasonar/Jón Ísak Sigurðsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Kona Jóns Ísaks var [[Klara Friðriksdóttir (Látrum)|Klara Friðriksdóttir]] húsfreyja á [[Látur|Látrum]], f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008.<br> | Kona Jóns Ísaks var [[Klara Friðriksdóttir (Látrum)|Klara Friðriksdóttir]] húsfreyja á [[Látur|Látrum]], f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008.<br> | ||
Börn Jóns Ísaks og Klöru:<br> | Börn Jóns Ísaks og Klöru:<br> | ||
[[Friðrik Jónsson yngri (Látrum)|Friðrik]], f. 18. september 1939.<br> | [[Friðrik Jónsson (yngri) (Látrum)|Friðrik]], f. 18. september 1939.<br> | ||
[[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður]], f. 30. september 1942.<br> | [[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður]], f. 30. september 1942.<br> | ||
[[Guðjón Jónsson (Látrum)|Guðjón Þórarinn]], f. 29. júní 1949.<br> | [[Guðjón Jónsson (Látrum)|Guðjón Þórarinn]], f. 29. júní 1949.<br> |
Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2022 kl. 13:16
Kynning.
Jón Ísak Sigurðsson hafnsögumaður á Látrum fæddist 7. nóvember 1911 og lést 28. júní 2000.
Foreldrar hans voru Sigurður Björnsson bátasmiður á Rauðafelli, síðar í Merkisteini, f. 29. maí 1886 í Árnatóft á Stokkseyri, d. 9. júní 1928, og kona hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja á Rauðafelli, síðar í Merkisteini, f. 10. apríl 1886, d. 19. september 1972.
Kona Jóns Ísaks var Klara Friðriksdóttir húsfreyja á Látrum, f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008.
Börn Jóns Ísaks og Klöru:
Friðrik, f. 18. september 1939.
Svava Sigríður, f. 30. september 1942.
Guðjón Þórarinn, f. 29. júní 1949.
Ragnar, f. 14. október 1952.
Jóns er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Jón Ísak Sigurðsson
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.