„Jóel Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


Seinni kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir (f. 22/10 1880, d. 31/12 1929). Börn þeirra voru [[Einar Jóelsson|Einar]], [[Edvin Jóelsson|Edvin]], [[Jóel Jóelsson|Jóel]] og [[Þórdís Jóelsdóttir|Þórdís]].
Seinni kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir (f. 22/10 1880, d. 31/12 1929). Börn þeirra voru [[Einar Jóelsson|Einar]], [[Edvin Jóelsson|Edvin]], [[Jóel Jóelsson|Jóel]] og [[Þórdís Jóelsdóttir|Þórdís]].
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}
=Frekari umfjöllun=
'''Jóel Eyjólfsson''' útgerðarmaður og formaður á [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 3. nóvember 1878 og lést 28. desember 1944.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] bóndi í [[Kirkjubær|Norðurbænum (áður Norður-Hlaðbær)]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 6. ágúst 1835, d. 2. febrúar 1897, og kona hans
[[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d. 3. júlí 1909. <br>
Jóel var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans var [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís]], f. 29. ágúst 1887, d. 4. júní 1908, [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundsdóttir]] bónda á [[Vesturhús]]um [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Þórarinssonar]] og konu hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrúnar Erlendsdóttur]].<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Þorgeir Jóelsson |Þorgeir]], f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1983.<br>
2. [[Guðmundur Jóelsson|Guðmundur Eyjólfur]], f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965.<br>
II. Síðari kona Jóels var [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Oktavía Einarsdóttir]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.<br>
Börn þeirra voru:<br>
3. [[Einar Jóelsson (Sælundi)|Einar]], f. 18. apríl 1912, d. 13. janúar 1962. Ókvæntur.<br>
4. [[Jóel Jóelsson (Sælundi)|Jóel]], f. 28. apríl 1914, d. 23. desember 1973. Kvæntur á Eyrarbakka.<br>
5. [[Þórdís Jóelsdóttir (Sælundi)|Þórdís]], f. 15. febrúar 1916, d. 7. júlí 1916. Maður hennar var [[Emil Andersen]].<br>
6. [[Sigurður Jóelsson|Sigurður]], f. 1. ágúst 1917, d. 29. apríl 1991. Hann var kvæntur [[Fanney Ármannsdóttir|Fanneyju Ármannsdóttur]].<br>
7. [[Edvin Jóelsson|Edvin]], f. 2. júní 1922, d. 25. mars 1971.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Jóel Eyjólfsson var maður rúmlega meðalhár vexti, þrekinn og vel vaxinn, svo að glögglega sást, að þar var frábært lipurmenni, enda munu Suðureyjar hafa alið fáa hans líka á því sviði.<br>
Í fjallgöngum, laus og bundinn, var hann eins og loftandi og flestum öðrum fremri. Fór hann um flestallar úteyjar og víða um [[Heimaland]]ið við rómaðan orðstír að verðleikum. <br>
Hann var snar og kattliðugur, vel sterkur, dökkur á brún og brá, síkátur og undra skapléttur, orðheppinn og greindur vel svo sem hann átti ættir til.<br>
Jóel var alla tíð talinn til hinna stóru í fuglaveiðum og fjallaferðum, enda var hann við þau störf frá barnæsku til síðustu lífsdaga sinna.<br>
Jóel var og góður formaður og stundaði sjóinn lengstum, bæði á opnu skipunum og vélbátunum. <br>
Hann var við veiðar í [[Suðurey]], [[Ystiklettur|Ysta-Kletti]], [[Bjarnarey]], [[Elliðaey]], alls staðar jafnvígur til bjargveiði.<br>
Jóel hafði mesta yndi af söng, söng sjálfur prýðilega, mesti fjörkálfur, leikari ágætur og drengur hinn besti í félagi.<br>
Síðast dvaldi hann í Bjarnarey og naut þar vinhylli allra, enda var hann ávallt hrókur alls fagnaðar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Norður-Hlaðbæ á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Sælundi]]
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]]


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224c.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224c.jpg
Lína 17: Lína 63:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur:Íbúar á Kirkjubæ]]

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2013 kl. 19:15

Jóel

Jóel Eyjólfsson, Sælundi, var fæddur 3. nóvember 1878 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 28. desember 1944. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson og Jórunn Skúladóttir.

Jóel var formaður á Immanúel sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.

Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður.

Fjölskylda

Fyrri kona Jóels var Þórdís Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum (f. 28/8 1877, d. 4/6 1908). Synir þeirra voru Þorgeir og Guðmundur.

Seinni kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir (f. 22/10 1880, d. 31/12 1929). Börn þeirra voru Einar, Edvin, Jóel og Þórdís.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum

Frekari umfjöllun

Jóel Eyjólfsson útgerðarmaður og formaður á Sælundi fæddist 3. nóvember 1878 og lést 28. desember 1944.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi í Norðurbænum (áður Norður-Hlaðbær) á Kirkjubæ, f. 6. ágúst 1835, d. 2. febrúar 1897, og kona hans Jórunn Skúladóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d. 3. júlí 1909.

Jóel var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans var Þórdís, f. 29. ágúst 1887, d. 4. júní 1908, Guðmundsdóttir bónda á Vesturhúsum Þórarinssonar og konu hans Guðrúnar Erlendsdóttur.
Börn þeirra voru:
1. Þorgeir, f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1983.
2. Guðmundur Eyjólfur, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965.

II. Síðari kona Jóels var Oktavía Einarsdóttir frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.
Börn þeirra voru:
3. Einar, f. 18. apríl 1912, d. 13. janúar 1962. Ókvæntur.
4. Jóel, f. 28. apríl 1914, d. 23. desember 1973. Kvæntur á Eyrarbakka.
5. Þórdís, f. 15. febrúar 1916, d. 7. júlí 1916. Maður hennar var Emil Andersen.
6. Sigurður, f. 1. ágúst 1917, d. 29. apríl 1991. Hann var kvæntur Fanneyju Ármannsdóttur.
7. Edvin, f. 2. júní 1922, d. 25. mars 1971.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Jóel Eyjólfsson var maður rúmlega meðalhár vexti, þrekinn og vel vaxinn, svo að glögglega sást, að þar var frábært lipurmenni, enda munu Suðureyjar hafa alið fáa hans líka á því sviði.
Í fjallgöngum, laus og bundinn, var hann eins og loftandi og flestum öðrum fremri. Fór hann um flestallar úteyjar og víða um Heimalandið við rómaðan orðstír að verðleikum.
Hann var snar og kattliðugur, vel sterkur, dökkur á brún og brá, síkátur og undra skapléttur, orðheppinn og greindur vel svo sem hann átti ættir til.
Jóel var alla tíð talinn til hinna stóru í fuglaveiðum og fjallaferðum, enda var hann við þau störf frá barnæsku til síðustu lífsdaga sinna.
Jóel var og góður formaður og stundaði sjóinn lengstum, bæði á opnu skipunum og vélbátunum.
Hann var við veiðar í Suðurey, Ysta-Kletti, Bjarnarey, Elliðaey, alls staðar jafnvígur til bjargveiði.
Jóel hafði mesta yndi af söng, söng sjálfur prýðilega, mesti fjörkálfur, leikari ágætur og drengur hinn besti í félagi.
Síðast dvaldi hann í Bjarnarey og naut þar vinhylli allra, enda var hann ávallt hrókur alls fagnaðar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

Myndir