943
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og svo fleiri fái að uppplifa það sem eyjarnar hafa að bjóða upp á. | Vestmannaeyjar hafa verið mikilvægasta verstöð landsins til fjölda ára og byggist afkoma heimamanna að mestu leyti á [[Útgerðarsaga|fiskvinnslu]] og útgerð. Auk þess eru ört vaxandi atvinnuvegir eyjaskeggja í dag ferðaþjónusta, verslun, skipaviðgerðir og menntun. Vestmannaeyingar vonast til að ferðaþjónusta aukist, bæði til að bæta atvinnuástand og svo fleiri fái að uppplifa það sem eyjarnar hafa að bjóða upp á. | ||
== Skólamál == | == Skólamál == | ||
[[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum]] er | [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum]] er í stöðugri sókn, þrátt fyrir mikil erfiði sem fólgin eru í að lokka námsmenn til Eyja en tilraunir hafa staðið yfir í að bjóða námsmönnum af Suðurlandinu til Eyja. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri hafa komið sér upp útibúum á Heimaey og er öflugt starf unnið í fjarnámi, þar sem boðið er upp á kennaranám, viðskiptafræði og margt fleira. Grunnskólarnir í Vestmannaeyjum eru tveir, [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum]] og [[Hamarsskóli Vestmannaeyja]]. Þrír leikskólar sinna yngstu kynslóðinni; [[Rauðagerði]], [[Kirkjugerði]] og [[Sóli]]. Til þess að ná að bjóða öllum börnum undir grunnskólaaldri leikskólavist er verið að undirbúa byggingu á nýjum sex deilda leikskóla sem mun rísa á Sóla-lóðinni. | ||
== Söfn == | == Söfn == |
breytingar