Íþróttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Mikil íþróttahefð er í Vestmannaeyjum og er flóran fjölbreytt. Helst má nefna fótbolta, handbolta og golf. Aðrar íþróttir hafa einnig verið stundaðar af krafti.