„Blik 1953/Keðjan í Geldungnum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




 
::::::::<big><big><big>Keðjan í Geldungnum</big></big></big>
==Keðjan í Geldungnum==
<br>
<br>
<big>Í byggðasafni kaupstaðarins er járnfesti, er vekja má athygli.<br>
<big>Í byggðasafni kaupstaðarins er járnfesti, er vekja má athygli.<br>
Festi þessi lá í 54 ár upp ú [[Kórinn í Geldungnum|Kórnum]] í [[Geldungur|Geldungnum]]. Hún var lögð þar í júnímánuði 1898 og tekin þaðan vegna slits á s.l. ári. Þessir Eyjamenn lögðu festi þessa: [[Magnús Guðmundsson]] frá [[Vesturhús]]um, [[Gísli Lárusson]] frá [[Stakkagerði|Stakagerði]], [[Guðjón Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Ó1afur Ólafsson]] frá [[London]].
Festi þessi lá í 54 ár upp úr [[Kórinn í Geldungnum|Kórnum]] í [[Geldungur|Geldungnum]]. Hún var lögð þar í júnímánuði 1898 og tekin þaðan vegna slits á s.l. ári. Þessir Eyjamenn lögðu festi þessa: [[Magnús Guðmundsson]] frá [[Vesturhús]]um, [[Gísli Lárusson]] frá [[Stakkagerði|Stakagerði]], [[Guðjón Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Ó1afur Ólafsson]] frá [[London]].
<br>
<br>
Í jarðskjálftanum mikla árið 1896 hrundu bogagöngin milli dranga þeirra, sem nú eru nefndir [[Stóri-Geldungur|Stóri]]- og [[Litli-Geldungur]]. Varð þá miklum erfiðleikum bundið að komast upp á Stóra-Geldung, þar sem áður var farið upp á Litla-Geldung greiðfæran veg og síðan gengið yfir bogabrúná á Stóra-Geldung. Landssjóður kostaði för þeirra félaga og verkið við að leggja festina upp á Geldung, enda fengu stjórnarvöldin Magnús og Gísla til að vinna verkið. Laun voru 29 aurar á klukkustund til hvors. Þeir voru 4 stundir að klífa upp bergið. Ráku þeir nokkra járnpolla í það á leið sinni upp og notuðu planka, 8 álna langan, til að komast á upp úr sjálfum Kórnum.
Í jarðskjálftanum mikla árið 1896 hrundu bogagöngin milli dranga þeirra, sem nú eru nefndir [[Stóri-Geldungur|Stóri]]- og [[Litli-Geldungur]]. Varð þá miklum erfiðleikum bundið að komast upp á Stóra-Geldung, þar sem áður var farið upp á Litla-Geldung greiðfæran veg og síðan gengið yfir bogabrúná á Stóra-Geldung. Landssjóður kostaði för þeirra félaga og verkið við að leggja festina upp á Geldung, enda fengu stjórnarvöldin Magnús og Gísla til að vinna verkið. Laun voru 29 aurar á klukkustund til hvors. Þeir voru 4 stundir að klífa upp bergið. Ráku þeir nokkra járnpolla í það á leið sinni upp og notuðu planka, 8 álna langan, til að komast á upp úr sjálfum Kórnum.
<br>
<br>
Eftir að brún bergsins var náð, hleyptu þeir félagar niður kaðli og fóru síðan lærvað niður aftur. Kaðallinn var svo látinn liggja niður bergið og notaður til stuðnings við að leggja járnfestina. Það var gert einhvern næstu daga eftir að bergið var klifið.
                             
                            [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]</big>


(Heimildarmaður: Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum).
Eftir að brún bergsins var náð, hleyptu þeir félagar niður kaðli og fóru síðan lærvað niður aftur. Kaðallinn var svo látinn liggja niður bergið og notaður til stuðnings við að leggja járnfestina. Það var gert einhvern næstu daga eftir að bergið var klifið.</big>
 
(Heimildarmaður: [[Magnús Guðmundsson]], [[Vesturhús]]um).
::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
 


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 9. júní 2010 kl. 17:55

Efnisyfirlit 1953



Keðjan í Geldungnum


Í byggðasafni kaupstaðarins er járnfesti, er vekja má athygli.
Festi þessi lá í 54 ár upp úr Kórnum í Geldungnum. Hún var lögð þar í júnímánuði 1898 og tekin þaðan vegna slits á s.l. ári. Þessir Eyjamenn lögðu festi þessa: Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum, Gísli Lárusson frá Stakagerði, Guðjón Eyjólfsson frá Kirkjubæ og Ó1afur Ólafsson frá London.

Í jarðskjálftanum mikla árið 1896 hrundu bogagöngin milli dranga þeirra, sem nú eru nefndir Stóri- og Litli-Geldungur. Varð þá miklum erfiðleikum bundið að komast upp á Stóra-Geldung, þar sem áður var farið upp á Litla-Geldung greiðfæran veg og síðan gengið yfir bogabrúná á Stóra-Geldung. Landssjóður kostaði för þeirra félaga og verkið við að leggja festina upp á Geldung, enda fengu stjórnarvöldin Magnús og Gísla til að vinna verkið. Laun voru 29 aurar á klukkustund til hvors. Þeir voru 4 stundir að klífa upp bergið. Ráku þeir nokkra járnpolla í það á leið sinni upp og notuðu planka, 8 álna langan, til að komast á upp úr sjálfum Kórnum.

Eftir að brún bergsins var náð, hleyptu þeir félagar niður kaðli og fóru síðan lærvað niður aftur. Kaðallinn var svo látinn liggja niður bergið og notaður til stuðnings við að leggja járnfestina. Það var gert einhvern næstu daga eftir að bergið var klifið.

(Heimildarmaður: Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum).

Þ.Þ.V.