„Sjóslys“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


== Vélbáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu ==
== Vélbáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu ==
Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur í róður úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélbáturinn [[Unnur VE-80|Unnur]] sem [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Farið var austur fyrir [[Heimaey]] og línan lögð þar. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fóru strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unni. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug um borð í Unni og héldu þeir síðan til baka að skútunni og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri landi. Ekki hefði þurft að spyrja hver endalok hennar hefðu orðið ef Unnur hefði ekki komið til aðstoðar. Merkilegt þótti að Unnur gat dregið skútuna, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan þá komin úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileika [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins]] og manna hans á Unni.
Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur í róður úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélbáturinn [[Unnur VE-80|Unnur]] sem [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Farið var austur fyrir [[Heimaey]] og línan lögð þar. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fóru strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unni. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug um borð í Unni og héldu þeir síðan til baka að skútunni og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri landi. Ekki hefði þurft að spyrja hver endalok hennar hefðu orðið ef Unnur hefði ekki komið til aðstoðar. Merkilegt þótti að Unnur gat dregið skútuna, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan þá komin úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileika Þorsteins og manna hans á Unni.


==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn==
==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn==
11.675

breytingar

Leiðsagnarval