„Urðavegur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:


== Ónefnd hús á Urðavegi ==
== Ónefnd hús á Urðavegi ==
* ''[[Urðavegur 3]]''
* ''[[Urðavegur 31]]''
* ''[[Urðavegur 33]]''
* ''[[Urðavegur 35]]''
* ''[[Urðavegur 37]]''
* ''[[Urðavegur 38]]''
* ''[[Urðavegur 39]]''
* ''[[Urðavegur 42]]''
* ''[[Urðavegur 43]]''
* ''[[Urðavegur 44]]''
* ''[[Urðavegur 44]]''
 
* ''[[Urðavegur 54]]''
== Gatnamót ==
== Gatnamót ==
''ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun''
''ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun''

Útgáfa síðunnar 10. júlí 2007 kl. 08:27

Urðavegur

Urðavegur er gata sem lá skáhallt til suðausturs frá Heimatorgi og að Austurhlíð. Gatan fór undir hraun í gosinu 1973.

Við Urðaveg bjuggu margir sjómenn og útgerðarmenn. Var það gjarnan að sjómenn hittust á Urðaveginum þegar þeir voru á leið til sjávar og var yfirleitt spjallað um sjávarlífið.

Nefnd hús á Urðavegi

Mynd:Urðarvegur teikning.png ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Bjargað eignum úr húsum við Urðaveg

Ónefnd hús á Urðavegi

Gatnamót

ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun


Heimildir