„Valur Svavars Svavarsson (Byggðarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Valur Svavars Svavarsson''' flísalagningamaður, kaupmaður í Hfirði fæddist 27. september 1944.<br>
'''Valur Svavars Svavarsson''' vélstjóri, veggfóðrari og dúklagningamaður fæddist 27. september 1944.<br>
Foreldrar hans voru [[Svavar Antoníusson|Guðjón ''Svavar'' Antoníusson]] frá Byggðarholti, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 27. desember 1908, d. 19. maí 1979, og kona hans [[Kristín Halldórsdóttir (Byggðarholti)|Kristín Halldórsdóttir]] frá Tréstöðum í Hörgársveit í Eyjafirði, húsfreyja, f. 20. nóvember 1913, d. 22. febrúar 1991.
Foreldrar hans voru [[Svavar Antoníusson|Guðjón ''Svavar'' Antoníusson]] frá Byggðarholti, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 27. desember 1908, d. 19. maí 1979, og kona hans [[Kristín Halldórsdóttir (Byggðarholti)|Kristín Halldórsdóttir]] frá Tréstöðum í Hörgársveit í Eyjafirði, húsfreyja, f. 20. nóvember 1913, d. 22. febrúar 1991.


Lína 21: Lína 21:
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
2. Bjarney Valsdóttir, f. 10. apríl 1977.<br>
2. Bjarney Valsdóttir, f. 10. apríl 1977.<br>
Börn Halldóru áður:<br>
Börn Halldóru og fósturbörn Vals:<br>
3. Vilhjálmur Gunnar Jónsson, f. 22. október 1966.<br>
3. Vilhjálmur Gunnar Jónsson, f. 22. október 1966.<br>
4. Hrönn Hrund Jónsdóttir, f. 26. maí 1969, d. 12. ágúst 1987.
4. Hrund Jónsdóttir, f. 26. maí 1969, d. 12. ágúst 1987.




Lína 32: Lína 32:
*Valur.}}
*Valur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2025 kl. 11:27

Valur Svavars Svavarsson vélstjóri, veggfóðrari og dúklagningamaður fæddist 27. september 1944.
Foreldrar hans voru Guðjón Svavar Antoníusson frá Byggðarholti, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 27. desember 1908, d. 19. maí 1979, og kona hans Kristín Halldórsdóttir frá Tréstöðum í Hörgársveit í Eyjafirði, húsfreyja, f. 20. nóvember 1913, d. 22. febrúar 1991.

Börn Kristínar og Svavars:
1. Ólöf Svavarsdóttir húsfreyja, starfsstúlka í Svíþjóð, f. 10. nóvember 1938 í Byggðarholti.
2. Kristjana Svavars Svavarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 16. mars 1941 í Byggðarholti. Maður hennar var Hjálmar Guðnason.
3. Halldór Svavars Svavarsson seglasaumari, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 9. júlí 1942 í Byggðarholti. Kona hans Vigdís Ásgeirsdóttir.
4. Bragi Svavars Svavarsson, f. 27. september 1944 í Byggðarholti, d. 4. febrúar 1966 af slysförum.
5. Valur Svavars Svavarsson flísalagningamaður, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 27. september 1944 í Byggðarholti. Kona hans Halldóra Valdimarsdóttir.
6. Antoníus Þorvaldur Svavars Svavarsson flugvélstjóri í Þýskalandi, býr nú í Reykjavík, f. 18. mars 1949 í Byggðarholti. Kona hans Hrafnhildur Sigurðardóttir.
7. Margrét Guðbjög Svavars Svavarsdóttir húsfreyja, fóstra í Danmörku, f. 1. nóvember 1954. Maður hennar Jens Parbo.

Þau Ingibjörg eignuðust eitt barn.
Þau Halldóra giftu sig, eignuðust eitt barn og hún á tvö börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Hfirði.

I. Barnsmóðir Vals var Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 20. apríl 1946, d. 18. júní 2012.
Barn þeirra:
1. Guðrún Halldóra Valsdóttir, f. 14. september 1971.

II. Kona Vals Svavars er Halldóra Guðmunda Valdimarsdóttir úr Hfirð, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 24. júní 1948. Foreldrar hennar Valdimar Bjarni Guðmundsson, f. 5. maí 1905, d. 9. maí 1977, og Þóra Lilja Bjarnadóttir, f. 12. júní 1917, d. 13. september 2018.
Barn þeirra:
2. Bjarney Valsdóttir, f. 10. apríl 1977.
Börn Halldóru og fósturbörn Vals:
3. Vilhjálmur Gunnar Jónsson, f. 22. október 1966.
4. Hrund Jónsdóttir, f. 26. maí 1969, d. 12. ágúst 1987.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.