„Páll Pálmason (verkstjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Þau Guðrún Kristín giftu sig 1969, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hlíðarhús]]um, þá í [[Hásteinsblokkin|Hásteinsblokkinni]], þá á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 31]], en síðan á [[Dverghamar|Dverghamri 7]].<br> | Þau Guðrún Kristín giftu sig 1969, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hlíðarhús]]um, þá í [[Hásteinsblokkin|Hásteinsblokkinni]], þá á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 31]], en síðan á [[Dverghamar|Dverghamri 7]].<br> | ||
I. Barnsmóðir Páls er [[Eygló Kjartansdóttir ( | I. Barnsmóðir Páls er [[Eygló Kjartansdóttir (Landagötu)|Eygló Kjartansdóttir]] frá [[Birkihlíð|Birkihlíð 20]], f. 23. júní 1946.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. [[Stefanía Pálsdóttir (Birkihlíð)|Stefanía Pálsdóttir]], f. 9. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Bragi Halldórsson. | 1. [[Stefanía Pálsdóttir (Birkihlíð)|Stefanía Pálsdóttir]], f. 9. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Bragi Halldórsson. |
Núverandi breyting frá og með 13. október 2024 kl. 14:31
Páll Pálmason knattspyrnukappi, stýrimaður, verkstjóri fæddist 11. ágúst 1945 á Hólagötu 18 og lést 6. nóvember 2021.
Foreldrar hans voru Pálmi Sigurðsson frá Skjaldbreið, skipstjóri, f. þar 21. júlí 1920, d. 25. nóvember 1911, og kona hans Stefanía Marinósdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1924 í Laugardal, d. 19. september 2016.
Börn Stefaníu og Pálma:
1. Guðbjörg Pálmadóttir húsfreyja, f. 23. desember 1941 á Faxastíg 25.
2. Sigmar Pálmason, f. 23. mars 1943 á Faxastíg 25.
3. Páll Pálmason, f. 11. ágúst 1945 á Skjaldbreið.
4. Hafþór Pálmason, f. 22. febrúar 1954 á Hólagötu 18, d. 10. september 1977.
Páll nam í Stýrimannaskólanum í Eyjum 1966-1967.
Hann var stýrimaður m.a á Halkion og síðar með föður sínum á Björgu í siglingum á Bretland.
Hann var knattspyrnumaður, í meistaraliði Eyjamanna og um skeið í landsliðinu og markþjálfari hjá ÍBV.
Páll var verkstjóri í Fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar frá 1970 til starfsloka.
Hann eignaðist barn með Eygló 1964.
Þau Guðrún Kristín giftu sig 1969, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Hlíðarhúsum, þá í Hásteinsblokkinni, þá á Brimhólabraut 31, en síðan á Dverghamri 7.
I. Barnsmóðir Páls er Eygló Kjartansdóttir frá Birkihlíð 20, f. 23. júní 1946.
Barn þeirra:
1. Stefanía Pálsdóttir, f. 9. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Bragi Halldórsson.
II. Kona Páls, (6. apríl 1969), er Guðrún Kristín Guðjónsdóttir frá Gvendarhúsi, húsfreyja, skrifstofumaður, f. þar 21. júní 1946.
Börn þeirra:
2. Hörður Pálsson bifvélavirki, f. 25. febrúar 1966. Kona hans er Kolbrún Matthíasdóttir.
3. Grétar Víðir Pálsson rafmagns- og tölvuverkfræðingur í Reykjavík, f. 15. september 1975. Kona hans er Lilja Logadóttir frá Hellu á Rangárvöllum.
Barnsmóðir að tveim börnum Sandra Dögg Pálsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1973.
- Páll.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.