Hafþór Pálmason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hafþór Pálmason sjómaður, netagerðarmaður fæddist 22. febrúar 1954 og lést 10. september 1977.
Foreldrar hans voru Pálmi Sigurðsson frá Skjaldbreið, skipstjóri, f. þar 21. júlí 1920, d. 25. nóvember 1911, og kona hans Stefanía Marinósdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1924 í Laugardal, d. 19. september 2016.

Börn Stefaníu og Pálma:
1. Guðbjörg Pálmadóttir húsfreyja, f. 23. desember 1941 á Faxastíg 25.
2. Sigmar Pálmason, f. 23. mars 1943 á Faxastíg 25.
3. Páll Pálmason, f. 11. ágúst 1945 á Skjaldbreið, d. 6. nóvember 2021.
4. Hafþór Pálmason, f. 22. febrúar 1954 á Hólagötu 18, d. 10. september 1977.

Hafþór var ókvæntur og barnlaus. Hann bjó síðast hjá foreldrum sínum í Garðabæ.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.