Hásteinsblokkin
Jump to navigation
Jump to search
Hásteinsblokkin var byggð árið 1964 og stendur við Hásteinsveg 60, 62 og 64. Hásteinsblokkin er fyrsta blokk sem byggð var í Vestmannaeyjum. Blokkin skiptist í þrjá stigaganga með 8 íbúðum hverjum, samtals 24 íbúðir.
Þótt að blokkin standi við Hásteinsveg er innkeyrsla og inngangur norðanmegin við Faxastíg.