Hörður Pálsson (bifvélavirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Pálsson, bifvélavirki, rekur Bíla- og vélaverkstæði Harðar og Matta, með Matthíasi Bogasyni, fæddist 21. febrúar 1966.
Foreldrar hans Páll Pálmason, knattspyrnukappi, stýrimaður, verkstjóri, f. 11. ágúst 1945, d. 6. nóvember 2021, og kona hans Guðrún Kristín Guðjónsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 21. júní 1946.

Barn Páls með Eygló Kjartansdóttur, f. 23. júní 1946.
Barn þeirra:
1. Stefanía Þorsteinsdóttir, f. 9. janúar 1964. Barnsfaðir hennar Bragi Halldórsson.
Börn Páls og Guðrúnar:
2. Hörður Pálsson bifvélavirki, f. 25. febrúar 1966. Kona hans er Kolbrún Matthíasdóttir.
3. Grétar Víðir Pálsson rafmagns- og tölvuverkfræðingur í Reykjavík, f. 15. september 1975. Kona hans er Lilja Logadóttir frá Hellu á Rangárvöllum. Barnsmóðir að tveim börnum er Sandra Dögg Pálsdóttir.

Þau Kolbrún giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa við Hólagötu 21.

I. Kona Harðar er Kolbrún Matthíasdóttir, grunnskólakennari, f. 20. maí 1968.
Börn þeirra:
1. Matthías Harðarson, f. 22. ágúst 1993.
2. Guðný Charlotta Harðardóttir, f. 20. mars 1997.
3. Bogi Matthías Harðarson, f. 7. september 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.