„Harpa Jónsdóttir (Steinholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Harpa Jónsdóttir''' frá Steinholti, verkakona, bóndi á Bakka í A.-Landeyjum fæddist 21. apríl 1962.<br> Foreldrar hennar Jón Einarsson, bóndi, f. 1. mars 1930 á Tjörnum u. Eyjafjöllum, d. 10. apríl 2016, og kona hans Valgerður ''Kristín'' Sigurjónsdóttir frá Búðarhóli í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. 31. desember 1934, d. 23. júní 2022. Börn Valgerðar og Jóns:<br> 1. S...)
 
m (Verndaði „Harpa Jónsdóttir (Steinholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. september 2024 kl. 11:22

Harpa Jónsdóttir frá Steinholti, verkakona, bóndi á Bakka í A.-Landeyjum fæddist 21. apríl 1962.
Foreldrar hennar Jón Einarsson, bóndi, f. 1. mars 1930 á Tjörnum u. Eyjafjöllum, d. 10. apríl 2016, og kona hans Valgerður Kristín Sigurjónsdóttir frá Búðarhóli í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. 31. desember 1934, d. 23. júní 2022.

Börn Valgerðar og Jóns:
1. Sigmar Jónsson smiður á Hvolsvelli, f. 15. apríl 1957. Kona hans Hólmfríður Kristín Helgadóttir.
2. Einar Jónsson flugvallarstarfsmaður, f. 1. febrúar 1959. Kona hans Unnur M. Sævarsdóttir.
3. Harpa Jónsdóttir verkakona, f. 21. apríl 1962. Barnsfaðir hennar Axel Þór Pálsson.
4. Grettir Jónsson verkamaður, f. 18. nóvember 1967.
5. Jón Valur Jónsson verkamaður, f. 2. júlí 1973. Kona hans Sigríður Sigmarsdóttir.
6. Eiríkur Ingvi Jónsson, f. 20. nóvember 1980. Kona hans Berglind Ó. Sigvarðsdóttir.

Harpa og Grettir bróðir hennar tóku við búi á Bakka í A. -Landeyjum af foreldrum sínum og búa þar.
Hún eignaðist barn með Axeli Þór 1984.

I. Barnsfaðir Hörpu er Axel Þór Pálsson, f. 10. október 1957.
Barn þeirra:
1. Kolbrún María Hörpudóttir, f. 26. apríl 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.