„Sævar Ingi Jóelsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sævar Ingi Jóelsson''', verkamaður í Hveragerði fæddist 19. nóvember 1963.<br> Foreldrar hans voru Guðrún Rannveig Pétursdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 10. desember 1939, d. 19. maí 2015, og maður hennar Jóel Guðmundsson frá Háagarði, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 1. júlí 1936, drukknaði 4. mars 1981. Börn þeirra:<br> 1. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson bifreið...) |
m (Verndaði „Sævar Ingi Jóelsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2024 kl. 16:11
Sævar Ingi Jóelsson, verkamaður í Hveragerði fæddist 19. nóvember 1963.
Foreldrar hans voru Guðrún Rannveig Pétursdóttir frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 10. desember 1939, d. 19. maí 2015, og maður hennar Jóel Guðmundsson frá Háagarði, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 1. júlí 1936, drukknaði 4. mars 1981.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson bifreiðastjóri, f. 5. maí 1958. Ókv.
2. Sævar Ingi Jóelsson verkamaður, f. 19. nóvember 1963. Ókv.
3. Lilja Jóelsdóttir húsfreyja, starfsmaður leikskóla, f. 28. júlí 1965. Maður hennar Guðjón Vilmar Reynisson.
4. Sigrún Jóelsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1969. Fyrrum maður hennar Halldór Jón Jóhannesson. Sambúðarmaður hennar Baldvin Vilhjálmsson.
Sævar er ókvæntur. Hann býr í Hveragerði.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.