„Tryggvi Sigurðsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:


Tryggvi lærði vélstjórn og vann við hana.<br>
Tryggvi lærði vélstjórn og vann við hana.<br>
Þau Sigríður giftu sig 1953, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Faxastígur|Faxastíg 53]], síðan í húsi sínu í [[Grænahlíð|Grænuhlíð 3]]. Eftir Gos bjuggu þau í [[Birkihlíð|Birkihlíð 11]]. <br>
Þau Sigríður giftu sig 1953, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Faxastígur|Faxastíg 53]], síðan í húsi sínu í [[Grænahlíð|Grænuhlíð 3]]. Eftir Gos bjuggu þau fyrstu við [[Hrauntún|Hrauntún 3]], síðan í [[Birkihlíð|Birkihlíð 11]]. <br>
Sigríður lést 2018.
Sigríður lést 2018.



Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2023 kl. 10:30

Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri fæddist 16. febrúar 1931.
Foreldrar hans voru Jóhann Sigurður Hjálmarsson húsa- og bifreiðasmíðameistari, f. 17. október 1900 á Fremri-Bakka í Langadal í Nauteyrarhreppi, N.-Ís., d. 29. júlí 1981, og Klara Tryggvadóttir húsfreyja, f. 1. október 1906 í Garpsdal í Hún., d. 9. október 1997.

Börn Klöru og Sigurðar:
1. Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri, f. 16. febrúar 1931.
2. Arndís Birna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1932, d. 30. október 2018.
3. Garðar Sigurðsson alþingismaður, kennari, f. 20. nóvember 1933, d. 19. mars 2004.
Börn Klöru og Hallgríms:
4. Óskar Hallgrímsson sjómaður, f. 13. apríl 1942.
5. Hallgrímur Hallgrímsson sjómaður, f. 4. febrúar 1944.

Tryggvi var með foreldrum sínum, en þau skildu. Hann var með móður sinni og Hallgrími Júlíussyni fósturföður sínum að Faxastíg 33, en hann lést 1950.

Tryggvi lærði vélstjórn og vann við hana.
Þau Sigríður giftu sig 1953, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á Faxastíg 53, síðan í húsi sínu í Grænuhlíð 3. Eftir Gos bjuggu þau fyrstu við Hrauntún 3, síðan í Birkihlíð 11.
Sigríður lést 2018.

I. Kona Tryggva, (17. október 1953), var Sigríður Ólafsdóttir frá Gíslholti, húsfreyja, f. 22. júlí 1931, d. 30. júní 2018.
Börn þeirra:
1. Ólafur Kristinn Tryggvason, f. 30. mars 1951. Kona hans Björg Pétursdóttir.
2. Hallgrímur Tryggvason, f. 9. nóvember 1952. Kona hans Ásdís Sævaldsdóttir.
3. Sigurður Hjálmar Tryggvason, f. 20. janúar 1956, d. 10. febrúar 2004.
4. Klara Tryggvadóttir, f. 14. september 1961. Maður hennar Vilhelm Ágúst Steinsson.
5. Kristný Sigurbjörg Tryggvadóttir, f. 20. mars 1966. Maður hennar Grétar Þór Sævaldsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.