„Einar Jónsson (Skála)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
1. [[Páll Jónsson (Hólagötu)|Páll Jónsson]] verkamaður, f. 9. nóvember 1903, d. 4. janúar 1999.<br> | 1. [[Páll Jónsson (Hólagötu)|Páll Jónsson]] verkamaður, f. 9. nóvember 1903, d. 4. janúar 1999.<br> | ||
2. [[Þórarinn Jónsson (Mjölni)| Þórarinn Jónsson]] í Mjölni, f. 5. maí 1905, d. 8. ágúst 1959.<br> | 2. [[Þórarinn Jónsson (Mjölni)| Þórarinn Jónsson]] í Mjölni, f. 5. maí 1905, d. 8. ágúst 1959.<br> | ||
3. [[Einar Jónsson (Skála)|Einar Jónsson]] sjómaður, 26. október 1914, d. 24. febrúar 1990. | 3. [[Einar Jónsson (Skála)|Einar Jónsson]] sjómaður, 26. október 1914, d. 24. febrúar 1990.<br> | ||
4. [[Sigurlaug Jónsdóttir (Goðafelli)|Sigurlaug Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. júní 1916, d. 13. janúar 2012.<br> | 4. [[Sigurlaug Jónsdóttir (Goðafelli)|Sigurlaug Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. júní 1916, d. 13. janúar 2012.<br> | ||
Útgáfa síðunnar 23. mars 2023 kl. 20:06
Einar Jónsson frá Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, sjómaður, verkamaður, lagermaður fæddist þar 26. október 1914 og lést 24. febrúar 1990.
Foreldrar hans vori Jón Pálsson bóndi, f. 8. maí 1872, d. 2. febrúar 1930, og kona hans Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 12. júní 1877, d. 26. desember 1965.
Börn Þorbjargar og Jóns - í Eyjum:
1. Páll Jónsson verkamaður, f. 9. nóvember 1903, d. 4. janúar 1999.
2. Þórarinn Jónsson í Mjölni, f. 5. maí 1905, d. 8. ágúst 1959.
3. Einar Jónsson sjómaður, 26. október 1914, d. 24. febrúar 1990.
4. Sigurlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. júní 1916, d. 13. janúar 2012.
Einar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann reri frá Eyjum, m.a. með Alexander Gíslasyni, Guðjóni Jónssyni á Heiði, Páli Ingibergssyni, Jóhanni Pálssyni, Sighvati Bjarnasyni og Guðmundi Vigfússyni.
Síðari ár sín í Eyjum var hann verkamaður.
Við Gosið 1973, fluttu þau Ásta til Akureyrar, þar sem Einar var lagermaður í Stjörnuapóteki. Þau fluttu til Reykjavíkur 1986, bjuggu á Háaleitisbraut 117.
Einar lést 1990 og Ásta 2000.
I. Kona Einars, (31. desember 1940), var Ásta Steingrímsdóttir húsfreyja, f. 31. janúar 1920, d. 23. apríl 2000.
Börn þeirra:
1. Hermann Einarsson kennari, útgefandi, f. 26. janúar 1942, d. 20. apríl 2019. Kona hans Guðbjörg Ósk Jónsdóttir.
2. Arnar Einarsson kennari, skólastjóri, f. 14. júní 1945, d. 21. júlí 2009. Kona hans Margrét Jóhannsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.