„Ágústa Haraldsdóttir (Garðshorni)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
1. [[Haraldur Traustason (skipstjóri)|Haraldur Traustason]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er [[Edda Tegeder (Háeyri)|Edda Tegeder]].<br> | 1. [[Haraldur Traustason (skipstjóri)|Haraldur Traustason]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er [[Edda Tegeder (Háeyri)|Edda Tegeder]].<br> | ||
2. [[Jón Steinar Traustason]] garðyrkjufræðingur, verkamaður, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.<br> | 2. [[Jón Steinar Traustason]] garðyrkjufræðingur, verkamaður, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.<br> | ||
3. [[Ágústa Traustadóttir (Hásteinsvegi)|Ágústa Traustadóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Birnir Sigurgeirson.<br> | 3. [[Ágústa Traustadóttir (Hásteinsvegi)|Ágústa Traustadóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar [[Guðmundur Birnir Sigurgeirson]].<br> | ||
4. [[Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)|Brynja Traustadóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar, (skildu | 4. [[Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)|Brynja Traustadóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar, (skildu | ||
), Sigurður Hafsteinsson.<br> | ), Sigurður Hafsteinsson.<br> |
Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2022 kl. 20:31
Ágústa Haraldsdóttir frá Garðshorni við Heimagötu, húsfreyja fæddist 14. ágúst 1919 á Vilborgarstöðum og lést 27. desember 1989 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hennar voru Haraldur Jónasson formaður og síðar fiskimatsmaður, f. 30. júní 1888, d. 27. desember 1941, og kona hans Ágústa Friðsteinsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1891, d. 10. ágúst 1977.
Börn Ágústu og Haraldar:
1. Ásta Guðmunda Haraldsdóttir húsfreyja í Garðshorni, f. 26. október 1914 í Reykjavík, d. 2. júní 2005, gift Bjarna Gíslasyni Jónssyni, f. 28. september 1911, d. 9. júní 1987.
2. Sigríður Haraldsdóttir húsfreyja að Saltabergi, f. 29. júní 1916 á Strandbergi, d. 17. febrúar 1993, gift Hlöðveri Johnsen bankaritara.
3. Guðríður Haraldsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1917 á Vilborgarstöðum, d. 21. desember 1961, gift Þórarni Þorsteinssyni kaupmanni, f. 29. júlí 1923, d. 26. febrúar 1984.
4. Ágústa Haraldsdóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1919 á Vilborgarstöðum, d. 27. desember 1989, gift Trausta Jónssyni verslunarmanni og bifreiðastjóra, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994.
Ágústa var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Vilborgarstöðum 1920, síðan í Garðshorni við Heimagötu til hjúskapar.
Þau Trausti giftu sig 1939, hún með heimili í Garðshorni, hann í Mörk. Þau eignuðust átta börn, bjuggu á Hásteinsvegi 9 1940 og síðar, eignuðust sex barna sinna þar.
Eftir Gos vann Ágústa á Sjúkrahúsinu.
Ágústa lést 1989 og Trausti 1994.
I. Maður Ágústu, (14. október 1939), var
Trausta Jónssyni frá Mörk við Hásteinsveg, verslunarmaður, bifreiðastjóri, kirkjugarðsvörður, útgerðarmaður, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994.
Börn þeirra:
1. Haraldur Traustason skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er Edda Tegeder.
2. Jón Steinar Traustason garðyrkjufræðingur, verkamaður, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.
3. Ágústa Traustadóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Birnir Sigurgeirson.
4. Brynja Traustadóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar, (skildu
), Sigurður Hafsteinsson.
5. Óli Ísfeld Traustason, f. 6. október 1945 á Hásteinsvegi 9. Hann býr í Bandaríkjunum. Kona hans Bonnie Harvey.
6. Steinunn Traustadóttir húsfreyja, f. 14. desember 1948 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Skarphéðinn H. Einarsson.
7. Ásta Traustadóttir húsfreyja, f. 26. október 1950 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Sigurður Weihe Stefánsson.
8. Trausti Ágúst Traustason, f. 19. mars 1952 á Sjúkrahúsinu, d. 31. október 1969.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 6. janúar 1990. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.