„Snjólaug Hlíf Baldvinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
I. Maður Snjólaugar, (19. desember 1931), var [[Baldvin G.  Sigurbjörnsson (skipstjóri)|Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson]] frá Sauðaneskoti í Svarfaðardal, skipstjóri, f.  9. júlí 1906, d. 2. maí 1970 í Eyjum.<br>
I. Maður Snjólaugar, (19. desember 1931), var [[Baldvin G.  Sigurbjörnsson (skipstjóri)|Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson]] frá Sauðaneskoti í Svarfaðardal, skipstjóri, f.  9. júlí 1906, d. 2. maí 1970 í Eyjum.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Erla Baldvinsdóttir (Blokkinni)|Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir]] húsfreyja, f. 30. október 1931. Fyrrum maður hennar [[Kristján Gíslason (skipstjóri)|Kristján Gíslason]].<br>
1. [[Erla Baldvinsdóttir (Hásteinsblokkinni)|Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir]] húsfreyja, f. 30. október 1931. Fyrrum maður hennar [[Kristján Gíslason (skipstjóri)|Kristján Gíslason]].<br>
2. [[Unnur Gígja Baldvinsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri, deildarstjóri, f. 22. mars 1933. Maður hennar [[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]] verkstjóri, sérhæfður starfsmaður fiskiðjuvera, f. 5. júlí 1934,  
2. [[Unnur Gígja Baldvinsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri, deildarstjóri, f. 22. mars 1933. Maður hennar [[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]] verkstjóri, sérhæfður starfsmaður fiskiðjuvera, f. 5. júlí 1934,  
3. d. 21. nóvember 2019.<br>
3. d. 21. nóvember 2019.<br>

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2022 kl. 14:57

Snjólaug Hlíf Baldvinsdóttir.

Snjólaug Hlíf Baldvinsdóttir frá Stóra-Eyrarlandi á Akureyri, húsfreyja, verkstjóri, eftirlitsmaður fæddist 21. nóvember 1912 og lést 3. maí 2000 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Baldvin Hálfdán Benediktsson bifreiðastjóri, f. 3. september 1883 á Garðshorni í Hörgárdal, Ey., d. 6. nóvember 1958, og kona hans Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 28. júlí 1879 á Öxnhóli í Hörgárdal, d. 6. júní 1964.

Snjólaug var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann ung stúlka við beitningu í Hrísey á sumarvertíðum um skeið.
Þau Baldvin giftu sig 1931, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu lengst við Munkaþverárstræti á Akureyri, en fluttu 1954 til Reykjavíkur og síðan til Hafnrfjarðar. Þar vann Snjólaug hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og var þar verkstjóri lengst af, en 1967 varð hún starfsmaður eftirlitsdeildar Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna og starfaði við það til 72 ára aldurs.
Þau Baldvin fluttu til Eyja 1969. Hann lést 1970.
Snjólaug bjó við Birkihlíð 7.
Hún hóf sambúð með Birni. Þau fluttu í Hraunbúðir.
Björn lést 1996 og Snjólaug á árinu 2000.

I. Maður Snjólaugar, (19. desember 1931), var Baldvin Gunnlaugur Sigurbjörnsson frá Sauðaneskoti í Svarfaðardal, skipstjóri, f. 9. júlí 1906, d. 2. maí 1970 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 30. október 1931. Fyrrum maður hennar Kristján Gíslason.
2. Unnur Gígja Baldvinsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, hjúkrunarforstjóri, deildarstjóri, f. 22. mars 1933. Maður hennar Magnús Bjarnason verkstjóri, sérhæfður starfsmaður fiskiðjuvera, f. 5. júlí 1934, 3. d. 21. nóvember 2019.
4. Guðbjörn Gísli Baldvinsson, f. 30. maí 1937, d. 31. ágúst 1976. Kona hans Guðbjörg Þorgeirsdóttir.
5. Baldvin Sigurbjörn Baldvinsson, f. 24. júní 1947. Kona hans Anna Sigurlaug Scheving Sigurjónsdóttir.

II. Sambúðarmaður Snjólaugar var Björn Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, f. 4. desember 1911, d. 21. júlí 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.