„Dóra Bergs Sigmundsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 12: | Lína 12: | ||
1. [[Dóra Bergs Sigmundsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verslunarmaður, ræstitæknir f. 6. nóvember 1944, d. 27. janúar 2018. Maður hennar [[Sigmar Magnússon (skipstjóri)|Sigmar Magnússon]].<br> | 1. [[Dóra Bergs Sigmundsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verslunarmaður, ræstitæknir f. 6. nóvember 1944, d. 27. janúar 2018. Maður hennar [[Sigmar Magnússon (skipstjóri)|Sigmar Magnússon]].<br> | ||
2. [[Bergur Magnús Sigmundsson]] bakarameistari, f. 5. desember 1947. Barnsmæður hans [[Guðrún Fanney Júlíusdóttir|Guðrún ''Fanney'' Júlíusdóttir]] og [[Vilborg Gísladóttir]].<br> | 2. [[Bergur Magnús Sigmundsson]] bakarameistari, f. 5. desember 1947. Barnsmæður hans [[Guðrún Fanney Júlíusdóttir|Guðrún ''Fanney'' Júlíusdóttir]] og [[Vilborg Gísladóttir]].<br> | ||
3. [[Andrés Sigmundsson]] bakarameistari, bæjarfulltrúi, f. 11. desember 1949. Fyrrum kona hans [[Hrafnhildur Ástþórsdóttir]]. Fyrrum kona hans [[Þuríður Freysdóttir]].<br> | 3. [[Andrés Sigmundsson]] bakarameistari, bæjarfulltrúi, f. 11. desember 1949. Fyrrum kona hans [[Hrafnhildur Ástþórsdóttir]]. Fyrrum kona hans [[Þuríður Freysdóttir (leikskólastjóri)|Þuríður Freysdóttir]].<br> | ||
4. [[Óskar Sigmundsson]] framkvæmdastjóri í Þýskalandi, f. 7. maí 1964. Kona hans [[Oddný Huginsdóttir]]. | 4. [[Óskar Sigmundsson]] framkvæmdastjóri í Þýskalandi, f. 7. maí 1964. Kona hans [[Oddný Huginsdóttir]]. | ||
Útgáfa síðunnar 31. maí 2023 kl. 16:29
Dóra Bergs Sigmundsdóttir frá Tungu, húsfreyja, verslunarmaður, ræstitæknir fæddist þar 6. nóvember 1944 og lést 27. janúar 2018 á Heilbrigðisstofnuninni.
Kynforeldrar hennar voru Sigurður Sverrir Jónsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 29. apríl 1913, d. 29. maí 2001, og barnsmóðir hans Dóra Hanna Magnúsdóttir frá Tungu, húsfreyja, f. 27. júní 1925, d. 30. júní 2013.
Kjörfaðir Dóru Bergs var Sigmundur Andrésson frá Eyrarbakka, bakarameistari, f. 20. ágúst 1922, d. 16. nóvember 2016.
Önnur börn Sigurðar Sverris Jónssonar:
1. Guðjón Örn Sverrisson, f. 30. september 1950.
2. Hörður Ernst Sverrisson, f. 22. september 1954.
3. Agnar Ellert Sverrisson Backman, f. 8. janúar 1962.
Börn Dóru Hönnu og Sigmundar:
1. Dóra Bergs Sigmundsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verslunarmaður, ræstitæknir f. 6. nóvember 1944, d. 27. janúar 2018. Maður hennar Sigmar Magnússon.
2. Bergur Magnús Sigmundsson bakarameistari, f. 5. desember 1947. Barnsmæður hans Guðrún Fanney Júlíusdóttir og Vilborg Gísladóttir.
3. Andrés Sigmundsson bakarameistari, bæjarfulltrúi, f. 11. desember 1949. Fyrrum kona hans Hrafnhildur Ástþórsdóttir. Fyrrum kona hans Þuríður Freysdóttir.
4. Óskar Sigmundsson framkvæmdastjóri í Þýskalandi, f. 7. maí 1964. Kona hans Oddný Huginsdóttir.
Dóra Bergs var með móður sinni í fyrstu, en síðan með henni og Sigmundi kjörföður sínum.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1960 og stundaði nám í Húsmæðraskólanum í Reykjavík.
Dóra Bergs vann við fiskiðnað á unglingsárum og starfaði í Magnúsarbakaríi. Einnig vann hún við ræstingar í Hamarsskóla. Hún bjó á Vestmannabraut 53 1972.
Þau Sigmar giftu sig 1971, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Illugagötu 27 1986, en síðast á Kleifahrauni 10a.
I. Maður Dóru Bergs, (31. desember 1971), er Sigmar Magnússon skipstjóri, f. 25. september 1948 á Boðaslóð 3.
Börn þeirra:
1. Hlynur Sigmarsson rekur fisksölufyrirtæki, f. 27. febrúar 1969. Fyrrum kona hans Svetlana Luchyk. Kona hans Soukaina Loulou.
2. Dóra Hanna Sigmarsdóttir húsfreyja, kennari, f. 7. maí 1974. Maður hennar Sighvatur Jónsson.
3. Heiðrún Björk Sigmarsdóttir íþróttafræðingur, sérkennari í Reykjanesbæ, f. 28. mars 1977, trúlofuð Vilbergi Eiríkssyni.
4. Andrés Bergs Sigmarsson verkamaður, f. 11. desember 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heiðrún Björk.
- Morgunblaðið 17. febrúar 2018. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.