„Fannberg Jóhannsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Fannberg Johannsson.jpg|thumb|200px|''Freymundur Fannberg Jóhannsson.]] | |||
'''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> | '''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> | ||
Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965. | Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965. |
Útgáfa síðunnar 31. maí 2022 kl. 13:32
Freymundur Fannberg Jóhannsson sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965.
Fannberg var sjómaður og útgerðarmaður á Ólafsfirði.
Þau Petrea giftu sig 1937, eignuðust tíu börn, en misstu 4 þeirra á æskuskeiði.
Þau fluttu til Eyja, bjuggu á Bakkastíg 29 1972, í Sólhlíð 3 1986.
Þau Petrea dvöldu síðustu ár sín í Hraunbúðum.
Petrea lést 1994 og Fannberg 1996.
I. Kona Fannbergs, (14. janúar 1937), var Petrea Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1917, d. 17. október 1994.
Börn þeirra:
1. Erna Fannberg Fannbergsdóttir húsfreyja, ræstitæknir, f. 23. júní 1938. Maður hennar Stefán Einarsson.
2. Valur Fannbergsson, f. 9. júlí 1939 á Ólafsfirði, d. þar 25. desember 1940.
3. Valdís Fannbergsdóttir, f. 5. september 1940 á Ólafsfirði, d. 22. apríl 1941.
4. Sverrir Fannbergsson, f. 1. júlí 1942 á Ólafsfirði, d. 25. júlí 1984.
5. Bragi Fannbergsson skipstjóri, f. 6. júlí 1944 á Siglufirði. Kona hans Jónína Ingibjörg Benediktsdóttir.
6. Jónína Fannbergsdóttir, f. 28. ágúst 1945 á Ólafsfirði, d. 15. ágúst 2021.
7. Andvana drengur, f. 28. júní 1950.
8. Freydís Fannbergsdóttir, f. 17. desember 1951 á Ólafsfirði, d. 13. júní 2016. Maður hennar Júlíus Arthur Sveinsson.
9. Emilía Fannbergsdóttir, f. 15. september 1955 á Ólafsfirði. Fyrrum maður hennar Daníel Emilsson. Fyrrum maður hennar Ægir Hafsteinsson. Fyrrum maður hennar Eiríkur Einarsson.
10. Erlingur Fannbergsson, f. 15. september 1955 á Ólafsfirði, d. 29. nóvember 1956.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 5. nóvember 1996. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Þjóðskrá.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.