„Gísli Gunnar Kristinsson (málarameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Hann  vann ýmis störf til sjós og lands, lærði síðan málaraiðn hjá [[Einar Lárusson (málarameistari)|Einari Lárussyni]] 1957-1961, lauk prófi  frá [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum 1959 og sveinsprófi 1962, fékk meistarabréf 1965. <br>
Hann  vann ýmis störf til sjós og lands, lærði síðan málaraiðn hjá [[Einar Lárusson (málarameistari)|Einari Lárussyni]] 1957-1961, lauk prófi  frá [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum 1959 og sveinsprófi 1962, fékk meistarabréf 1965. <br>
Gísli Gunnar vann síðan við iðn sína. Hann bjó á [[Ásavegur|Ásavegi 2]].<br>
Gísli Gunnar vann síðan við iðn sína. Hann bjó á [[Ásavegur|Ásavegi 2]].<br>
Gísli Gunnar lést 2019 ókvæntur og barnlaus.
Gísli Gunnar lést 2019, ókvæntur og barnlaus.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 15. desember 2023 kl. 11:48

Gísli Gunnar Kristinsson.

Gísli Gunnar Kristinsson (Bói málari) málarameistari fæddist 20. júlí 1931 á Staðarfelli við Kirkjuveg 53 og lést 23. apríl 2019.
Foreldrar hans voru Guðmundur Kristinn Gíslason frá Þykkvabæ í Djúpárhreppi, sjómaður, verkamaður, bræðslumaður, f. 2. júlí 1898, d. 20. maí 1977 og kona hans Guðlaug Margrét Gestsdóttir frá Beinateigi á Stokkseyri, húsfreyja, f. 19. júní 1903, d. 17. desember 1956.

Börn Margrétar og Kristins:
1. Sigurður Kristinsson, f. 7. júlí 1923 á Reynivöllum, d. 5. desember 1929.
2. Baldur Guðni Kristinsson, f. 26. júlí 1926 í Borgarhól, d. 1. mars 1927.
3. Baldur Kristinsson, f. 13. desember 1927 í Helli, d. 25. janúar 2004.
4. Sigríður Jóna Kristinsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1929 á Rafnseyri, d. 12. ágúst 2010.
5. Gísli Gunnar Kristinsson málarameistari, f. 20. júlí 1931 á Staðarfelli, d. 23. apríl 2019.

Gísli Gunnar var með foreldrum sínum.
Hann vann ýmis störf til sjós og lands, lærði síðan málaraiðn hjá Einari Lárussyni 1957-1961, lauk prófi frá Iðnskólanum í Eyjum 1959 og sveinsprófi 1962, fékk meistarabréf 1965.
Gísli Gunnar vann síðan við iðn sína. Hann bjó á Ásavegi 2.
Gísli Gunnar lést 2019, ókvæntur og barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.