„Róbert Óskarsson (Franska spítalanum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Páll Róbert Óskarsson. '''Páll ''Róbert'' Óskarsson''' frá Franska spítalanum, húsgagna- og húsasmíðam...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
I. Kona Róberts, (30. sepember 1972), var  [[Þuríður M. Georgsdóttir|Þuríður Margrét Georgsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verkstjóri,  f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.<br>
I. Kona Róberts, (30. sepember 1972), var  [[Þuríður M. Georgsdóttir|Þuríður Margrét Georgsdóttir]] húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verkstjóri,  f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Fjóla Margrét Róbertsdóttir]] húsfreyja, skjalavörður hjá Vestmannaeyjabæ, f. 18. maí 1973.  Maður hennar [[Ingólfur Jóhannesson]].<br>
1. [[Fjóla M. Róbertsdóttir|Fjóla Margrét Róbertsdóttir]] húsfreyja, skjalavörður hjá Vestmannaeyjabæ, f. 18. maí 1973.  Maður hennar [[Ingólfur Jóhannesson]].<br>
2. [[Jósef Agnar Róbertsson]] verslunarstjóri í Bónus, f. 26. maí 1978. Fyrrum sambúðarkona [[Ethel Orongan]]. Fyrrum sambúðarkona hans [[Kristina Goremykina]]. Fyrrum sambúðarkona hans  [[Kristín Harpa Halldórsdóttir]]. Sambúðarkona hans [[Fanney Guðmundsdóttir]].
2. [[Jósef Agnar Róbertsson]] verslunarstjóri í Bónus, f. 26. maí 1978. Fyrrum sambúðarkona [[Ethel Orongan]]. Fyrrum sambúðarkona hans [[Kristina Goremykina]]. Fyrrum sambúðarkona hans  [[Kristín Harpa Halldórsdóttir]]. Sambúðarkona hans [[Fanney Guðmundsdóttir]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2024 kl. 20:01

Páll Róbert Óskarsson.

Páll Róbert Óskarsson frá Franska spítalanum, húsgagna- og húsasmíðameistari fæddist 10. júní 1946 og lést 13. október 2020.
Foreldrar hennar voru Óskar Jósúason trésmíðameistari, f. 22. október 1915, d. 10. ágúst 1987 og kona hans Jósebína Grímsdóttir húsfreyja, f. 25. nóvember 1921, d. 28. desember 1993.

Börn Jósebínu og Óskars:
1. Elías Fannar Óskarsson sjómaður, f. 21. júní 1939, d. 28. mars 1998. Kona hans Helga Sigtryggsdóttir.
2. Hallgrímur Óskarsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, f. 7. júlí 1943 í Árdal. Kona hans Sólrún Sædís Sigurbjörnsdóttir.
3. Þórunn Ester Óskarsdóttir húsfreyja, f. 1. september 1941 í Árdal, d. 29. október 2008. Maður hennar Brynjar Karl Stefánsson.
4. Páll Róbert Óskarsson húsgagnasmiður, f. 10. júní 1946 í Franska spítalanum, d. 13. október 2020. Kona hans Þuríður M. Georgsdóttir, látin.
5. Steinunn Ósk Óskarsdóttir matreiðslumaður, sjókona, f. 25. júlí 1950 í Franska spítalanum. Fyrrum maður hennar Gunnar Snorri Snorrason.
6. Jósúa Steinar Óskarsson vélvirkjameistari, f. 4. október 1952 í Franska spítalanum. Fyrri kona hans Kristín Eggertsdóttir, látin. Kona hans Lára Ósk Garðarsdóttir.

Róbert varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1962. Hann lærði húsgagnasmíði í Smið hf., fékk meistararéttindi.
Hann vann í Smið og E.P. innréttingum.
Þau Þuríður giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Franska spítalanum, bjuggu þar við Gos 1973, bjuggu síðar á Hrauntúni 21, Vesturvegi 21, Strembugötu 10 og Hásteinsvegi 52. Þau fluttu í Kópavog 2003, bjuggu á Álfhólsvegi þar til 2005, er Þuríður lést.
Róbert flutti til Eyja 2008, bjó á Vestmannabraut 51 og á Faxastíg 9.
Hann lést 2020.

I. Kona Róberts, (30. sepember 1972), var Þuríður Margrét Georgsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verkstjóri, f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.
Börn þeirra:
1. Fjóla Margrét Róbertsdóttir húsfreyja, skjalavörður hjá Vestmannaeyjabæ, f. 18. maí 1973. Maður hennar Ingólfur Jóhannesson.
2. Jósef Agnar Róbertsson verslunarstjóri í Bónus, f. 26. maí 1978. Fyrrum sambúðarkona Ethel Orongan. Fyrrum sambúðarkona hans Kristina Goremykina. Fyrrum sambúðarkona hans Kristín Harpa Halldórsdóttir. Sambúðarkona hans Fanney Guðmundsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Íslendingabók.is.
  • Jósef.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.