„Sveinbjörn Snæbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sveinbjörn Snæbjörnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Sveinbjörn var með foreldrum sínum á Tannanesi, síðar á Lambeyri í Höfðadal í Tálknafirði og á Patreksfirði til fimmtán ára aldurs.<br>
Sveinbjörn var með foreldrum sínum á Tannanesi, síðar á Lambeyri í Höfðadal í Tálknafirði og á Patreksfirði til fimmtán ára aldurs.<br>
Hann hóf sjómennsku á trillu fjórtán ára á Patreksfirði, flutti til Bíldudals og síðar til Grindavíkur og stundaði sjóinn.<br>
Hann hóf sjómennsku á trillu fjórtán ára á Patreksfirði, flutti til Bíldudals og síðar til Grindavíkur og stundaði sjóinn.<br>
Sveinbjörn flutti til Eyja 1940 og bjó þar síðan, stundaði sjómennsku og nokkuð smíðar milli úthalda. Hann var með [[Angantýr Elíasson|Angantý Elíassyni]], en lengst réri hann með mági sínum [[Óskar Matthíasson|Óskari Matthíassyni]] frá 1946-1957, á Nönnu, Leó og Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Þá var hann með [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] á Gullborgu VE 38, en nokkur ár með mágum sínum, [[Sveinn Matthíasson (Byggðarenda)|Sveini]] og [[Ingólfur Matthíasson (Byggðarenda)|Ingólfi Matthíassonum]] á Haferni VE 23. Aftur var hann með Óskari Matthíassyni 1965-1972, en eftir það vann hann í landi, síðustu árin við veiðarfæri og fleira hjá Óskari og [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóni]] syni hans.<br>
Sveinbjörn flutti til Eyja 1940 og bjó þar síðan, stundaði sjómennsku og nokkuð smíðar milli úthalda. Hann var með [[Angantýr Elíasson|Angantý Elíassyni]], en lengst réri hann með mági sínum [[Óskar Matthíasson|Óskari Matthíassyni]] frá 1946-1957, á [[Nanna VE-300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE-294|Leó VE 294]] og [[Leó VE-400|Leó VE 400]] og [[Þórunn Sveinsdóttir VE-401|Þórunni Sveinsdóttur VE 401]]. Þá var hann með [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] á Gullborgu VE 38, en nokkur ár með mágum sínum, [[Sveinn Matthíasson (Byggðarenda)|Sveini]] og [[Ingólfur Matthíasson (Byggðarenda)|Ingólfi Matthíassonum]] á [[Haförn VE-23|Haferni VE 23]]. Aftur var hann með Óskari Matthíassyni 1965-1972, en eftir það vann hann í landi, síðustu árin við veiðarfæri og fleira hjá Óskari og [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóni]] syni hans.<br>
Þau Matthildur Þórunn giftu sig 1946, eignuðust fimm börn, en vegna veikinda Matthildar urðu þau að koma einu þeirra í fóstur hjá Þórunni móður hennar og annað varð kjörbarn Sveins bróður hennar.<br>
Þau Matthildur Þórunn giftu sig 1946, eignuðust fimm börn, en vegna veikinda Matthildar urðu þau að koma einu þeirra í fóstur hjá Þórunni móður hennar og annað varð kjörbarn Sveins bróður hennar.<br>
Þau Matthildur bjuggu  í [[Eyvindarholt|Eyvindarholti við Brekastíg 7b]] fyrstu árin, en hún bjó hjá móður sinni við fæðingu Sigmars Þórs 1946. Þau bjuggu síðan á [[Reynivellir|Reynivöllum við Kirkjuveg 66]], húsi, sem þau keyptu.<br>
Þau Matthildur bjuggu  í [[Eyvindarholt|Eyvindarholti við Brekastíg 7b]] fyrstu árin, en hún bjó hjá móður sinni við fæðingu Sigmars Þórs 1946. Þau bjuggu síðan á [[Reynivellir|Reynivöllum við Kirkjuveg 66]], húsi, sem þau keyptu.<br>
Lína 16: Lína 16:
3. [[Guðbjartur Bjarki Sveinbjörnsson]], [[(Guðbjartur Michael Hemlys)]], býr í Noregi, f. 14. júní 1951. Kona hans Hjördís Sveinbjörnsson.<br>
3. [[Guðbjartur Bjarki Sveinbjörnsson]], [[(Guðbjartur Michael Hemlys)]], býr í Noregi, f. 14. júní 1951. Kona hans Hjördís Sveinbjörnsson.<br>
4. [[Hafdís Sveinbjörnsdóttir (Reynivöllum)|Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir]], f. 27. mars 1958, d. 11. október 2000. Fyrrum sambýlismaður  hennar Magnús Vilhjálmsson. Fyrrum maður hennar Ólafur Kristinsson. Maður Hafdísar Guðni Hjartarson.<br>
4. [[Hafdís Sveinbjörnsdóttir (Reynivöllum)|Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir]], f. 27. mars 1958, d. 11. október 2000. Fyrrum sambýlismaður  hennar Magnús Vilhjálmsson. Fyrrum maður hennar Ólafur Kristinsson. Maður Hafdísar Guðni Hjartarson.<br>
5. [[Þórunn Sveins Sveinsdóttir]] ([[Cassandra C. Siff Sveinsdóttir]]), f. 18. ágúst 1960. Fyrri maður Hjörtur R. Jónsson. Síðari maður  Peter Skov Andersen. Hún býr í Danmörku. Hún varð kjörbarn  Sveins bróður Matthildar.
5. [[Þórunn Sveins Sveinsdóttir]] ([[Cassandra C. Siff Sveinsdóttir]]), f. 18. ágúst 1960. Hún varð kjörbarn  Sveins bróður Matthildar. Fyrri maður Hjörtur R. Jónsson. Síðari maður  Peter Skov Andersen. Hún býr í Danmörku.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 21. janúar 1997. Minning.
*Morgunblaðið 21. janúar 1997. Minning.

Útgáfa síðunnar 11. desember 2019 kl. 10:34

Sveinbjörn Snæbjörnsson.

Sveinbjörn Snæbjörnsson frá Tannanesi í Tálknafirði, sjómaður fæddist þar 25. ágúst 1920 og lést 18. desember 1996 á Reynivöllum.
Foreldrar hans voru Snæbjörn Gíslason frá Skriðnanesi á Barðaströnd, síðar bóndi á Lambeyri við Tálknafjörð og á Patreksfirði, f. 26. desember 1885 á Skriðnanesi, d. 8. mars 1967 og kona hans Margrét Jóna Guðbjartsdóttir frá Ísafirði, f. þar 18. september 1884, d. 18. ágúst 1958.

Sveinbjörn var með foreldrum sínum á Tannanesi, síðar á Lambeyri í Höfðadal í Tálknafirði og á Patreksfirði til fimmtán ára aldurs.
Hann hóf sjómennsku á trillu fjórtán ára á Patreksfirði, flutti til Bíldudals og síðar til Grindavíkur og stundaði sjóinn.
Sveinbjörn flutti til Eyja 1940 og bjó þar síðan, stundaði sjómennsku og nokkuð smíðar milli úthalda. Hann var með Angantý Elíassyni, en lengst réri hann með mági sínum Óskari Matthíassyni frá 1946-1957, á Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400 og Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Þá var hann með Binna í Gröf á Gullborgu VE 38, en nokkur ár með mágum sínum, Sveini og Ingólfi Matthíassonum á Haferni VE 23. Aftur var hann með Óskari Matthíassyni 1965-1972, en eftir það vann hann í landi, síðustu árin við veiðarfæri og fleira hjá Óskari og Sigurjóni syni hans.
Þau Matthildur Þórunn giftu sig 1946, eignuðust fimm börn, en vegna veikinda Matthildar urðu þau að koma einu þeirra í fóstur hjá Þórunni móður hennar og annað varð kjörbarn Sveins bróður hennar.
Þau Matthildur bjuggu í Eyvindarholti við Brekastíg 7b fyrstu árin, en hún bjó hjá móður sinni við fæðingu Sigmars Þórs 1946. Þau bjuggu síðan á Reynivöllum við Kirkjuveg 66, húsi, sem þau keyptu.
Matthildur lést 1986 og Sveinbjörn 1996.

Kona Sveinbjarnar, ( 30. nóvember 1946), var Matthildur Þórunn Matthíasdóttir frá Byggðarenda, húsfreyja, f. 13. júní 1926, d. 6. nóvember 1986.
Börn þeirra:
1. Sigmar Þór Sveinbjörnsson, f. 23. mars 1946 á Byggðarenda. Hann var fóstraður hjá Þórunni ömmu sinni og Sigmari Guðmundssyni til 14 ára aldurs, en síðan hjá Gísla Sigmarssyni og Sjöfn Benónýsdóttur. Kona hans Kolbrún Ósk Óskarsdóttir.
2. Grétar Snæbjörn Sveinbjörnsson, býr í Noregi, f. 30. ágúst 1947. Kona hans Lilleba Sveinbjörnsson.
3. Guðbjartur Bjarki Sveinbjörnsson, (Guðbjartur Michael Hemlys), býr í Noregi, f. 14. júní 1951. Kona hans Hjördís Sveinbjörnsson.
4. Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir, f. 27. mars 1958, d. 11. október 2000. Fyrrum sambýlismaður hennar Magnús Vilhjálmsson. Fyrrum maður hennar Ólafur Kristinsson. Maður Hafdísar Guðni Hjartarson.
5. Þórunn Sveins Sveinsdóttir (Cassandra C. Siff Sveinsdóttir), f. 18. ágúst 1960. Hún varð kjörbarn Sveins bróður Matthildar. Fyrri maður Hjörtur R. Jónsson. Síðari maður Peter Skov Andersen. Hún býr í Danmörku.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.