„Kristín Magnúsdóttir (Árbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Magnúsdóttir''' frá [[Árbær|Árbæ]], húsfreyja fæddist 25. mars 1930 á [[Svalbarð]]i og lést 24. október 1994.<br>
'''Kristín Magnúsdóttir''' frá [[Árbær|Árbæ]], húsfreyja fæddist 25. mars 1930 á [[Svalbarð]]i og lést 24. október 1994.<br>
Foreldrar hennar voru [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús'' Kristjánsson]] verkamaður, sjómaður, matsveinn, heilbrigðisfulltrúi, f. 7. ágúst 1904 á [[Bergstaðir|Bergstöðum]], d. 25. nóvember 1962, og kona hans [[Jónína Ágústa Þórðardóttir (Svalbarði)|Jónína Ágústa Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 13. ágúst 1902 á Stokkseyri, d. 2. janúar 1992 í Keflavík.
Foreldrar hennar voru [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús'' Kristjánsson]] verkamaður, sjómaður, matsveinn, skipstjóri, heilbrigðisfulltrúi, f. 7. ágúst 1904 á [[Bergstaðir|Bergstöðum]], d. 25. nóvember 1962, og kona hans [[Jónína Ágústa Þórðardóttir (Svalbarði)|Jónína Ágústa Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 13. ágúst 1902 á Stokkseyri, d. 2. janúar 1992 í Keflavík.


Börn Jónínu Ágústu og Magnúsar Kristjáns:<br>
Börn Jónínu Ágústu og Magnúsar Kristjáns:<br>
Lína 6: Lína 6:
2. [[Þórunn Magnúsdóttir (Árbæ)|Þórunn Magnúsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, verkakona í Neskaupstað, f. 25. mars 1930 í Eyjum, d. 15. febrúar 2013.<br>
2. [[Þórunn Magnúsdóttir (Árbæ)|Þórunn Magnúsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, verkakona í Neskaupstað, f. 25. mars 1930 í Eyjum, d. 15. febrúar 2013.<br>
3. [[Margrét Magnúsdóttir (Árbæ)|Margrét Ólafía Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 8. janúar 1932 í Eyjum,  d. 1. mars 2007.<br>
3. [[Margrét Magnúsdóttir (Árbæ)|Margrét Ólafía Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 8. janúar 1932 í Eyjum,  d. 1. mars 2007.<br>
4. [[Reykdal Magnússon (Árbæ)|Guðni Reykdal Magnússon]] verkstjóri, umsjónarmaður, f. 28. mars 1935 í Eyjum.<br>
4. [[Guðni Reykdal Magnússon]], f. 28. mars 1935 í Eyjum.<br>
Kjörbarn þeirra, sonur Þórunnar dóttur þeirra, er<br>
Kjörbarn þeirra, sonur Þórunnar dóttur þeirra, er<br>
5. [[Magnús Þór Magnússon]] í Garði, Gull., f. 15. janúar 1947 í Eyjum.
5. [[Magnús Þór Magnússon]] í Garði, Gull., f. 15. janúar 1947 í Eyjum.
Lína 18: Lína 18:


Kristín var tvígift.<br>
Kristín var tvígift.<br>
I. Fyrri maður hennar, (25. desember 1954, skildu), var [[Ólafur Þ. Jónsson]] verkamaður, sjómaður, vitavörður, f. 14. júní 1934.<br>
I. Fyrri maður hennar, (25. desember 1954, skildu), var [[Ólafur Þ. Jónsson]] verkamaður, sjómaður, vitavörður á Horni, Hornströndum, f. 14. júní 1934. Móðir hans Anna Sigurrós Levoríusdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. ágúst 1915 á Skálum á Langanesi, d. 2. janúar 1967. Kjörforeldrar hans Jón Sigurður Bogason, f. 30. maí 1892, d. 21. febrúar 1945, og kona hans Friðmey Ó.  Pétursdóttir, f. 4. maí 1902, d. 5. janúar 1962.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Kjartan Ólafsson (Árbæ)|Kjartan Ólafsson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 5. október 1954 í Eyjum. Kona hans er Hrefna Harðardóttir.<br>
1. [[Kjartan Ólafsson (Árbæ)|Kjartan Ólafsson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 5. október 1954 í Eyjum. Kona hans er Hrefna Harðardóttir.<br>
2. Ingibjörg María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1960. Maður hennar er Sveinn Heiðar Zóphoníasson.
2. Kristinn Magnús Ólafsson í Reykjavík, f. 5. ágúst 1957 í Keflavík.<br>
3. Ingibjörg María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1960. Maður hennar er Sveinn Heiðar Zóphoníasson.


II. Síðari maður Kristínar var Aðalsteinn Lárusson sjómaður, verkamaður, f. 27. febrúar 1920, d. 14. mars 1974. Foreldrar hans voru Lárus Hansson innheimtumaður, f. 16. desember 1891 á Steindórsstöðum í Borg., d. 14. mars 1958, og kona hans Jónína Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1885 á Stóru-Vatnsleysu í Gull., d. 12. janúar 1943.<br>
II. Síðari maður Kristínar var Aðalsteinn Lárusson sjómaður, verkamaður, f. 27. febrúar 1920, d. 14. mars 1974. Foreldrar hans voru Lárus Hansson innheimtumaður, f. 16. desember 1891 á Steindórsstöðum í Borg., d. 14. mars 1958, og kona hans Jónína Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1885 á Stóru-Vatnsleysu í Gull., d. 12. janúar 1943.<br>
Lína 29: Lína 30:
5. Aðalsteina Lára Aðalsteinsdóttir húsfreyja, fráskilin, f. 11. mars 1967.<br>
5. Aðalsteina Lára Aðalsteinsdóttir húsfreyja, fráskilin, f. 11. mars 1967.<br>
6. Kristín Unnur Aðalsteinsdóttir, f. 22. apríl 1968.
6. Kristín Unnur Aðalsteinsdóttir, f. 22. apríl 1968.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Matthildur Ingvarsdóttir.
*Matthildur Ingvarsdóttir.

Útgáfa síðunnar 4. mars 2022 kl. 10:42

Kristín Magnúsdóttir frá Árbæ, húsfreyja fæddist 25. mars 1930 á Svalbarði og lést 24. október 1994.
Foreldrar hennar voru Kristinn Magnús Kristjánsson verkamaður, sjómaður, matsveinn, skipstjóri, heilbrigðisfulltrúi, f. 7. ágúst 1904 á Bergstöðum, d. 25. nóvember 1962, og kona hans Jónína Ágústa Þórðardóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1902 á Stokkseyri, d. 2. janúar 1992 í Keflavík.

Börn Jónínu Ágústu og Magnúsar Kristjáns:
1. Kristín Magnúsdóttir, tvíburi, f. 25. mars 1930 í Eyjum, d. 24. október 1994.
2. Þórunn Magnúsdóttir, tvíburi, húsfreyja, verkakona í Neskaupstað, f. 25. mars 1930 í Eyjum, d. 15. febrúar 2013.
3. Margrét Ólafía Magnúsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 8. janúar 1932 í Eyjum, d. 1. mars 2007.
4. Guðni Reykdal Magnússon, f. 28. mars 1935 í Eyjum.
Kjörbarn þeirra, sonur Þórunnar dóttur þeirra, er
5. Magnús Þór Magnússon í Garði, Gull., f. 15. janúar 1947 í Eyjum.

Kristín var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist Jónínu Lilju utan Eyja með Aðalsteini 1950, giftist Ólafi 1954 og bjó með honum í Árbæ við fæðingu Kjartans 1954. Þau skildu.
Hún giftist Aðalsteini, eignaðist með honum fjögur börn.
Aðalsteinn lést 1974. Jóhanna Ósk og Aðalsteina Lára fóru í fóstur til Þórunnar systur Kristínar. Kristín Unnur var fóstruð um skeið hjá Margréti systur hennar og Matthíasi Ingibergssyni frá Sandfelli. Kristín bjó síðast í Dúfnahólum 4 í Reykjavík.
Hún lést 1994.

Kristín var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (25. desember 1954, skildu), var Ólafur Þ. Jónsson verkamaður, sjómaður, vitavörður á Horni, Hornströndum, f. 14. júní 1934. Móðir hans Anna Sigurrós Levoríusdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. ágúst 1915 á Skálum á Langanesi, d. 2. janúar 1967. Kjörforeldrar hans Jón Sigurður Bogason, f. 30. maí 1892, d. 21. febrúar 1945, og kona hans Friðmey Ó. Pétursdóttir, f. 4. maí 1902, d. 5. janúar 1962.
Börn þeirra:
1. Kjartan Ólafsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 5. október 1954 í Eyjum. Kona hans er Hrefna Harðardóttir.
2. Kristinn Magnús Ólafsson í Reykjavík, f. 5. ágúst 1957 í Keflavík.
3. Ingibjörg María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1960. Maður hennar er Sveinn Heiðar Zóphoníasson.

II. Síðari maður Kristínar var Aðalsteinn Lárusson sjómaður, verkamaður, f. 27. febrúar 1920, d. 14. mars 1974. Foreldrar hans voru Lárus Hansson innheimtumaður, f. 16. desember 1891 á Steindórsstöðum í Borg., d. 14. mars 1958, og kona hans Jónína Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1885 á Stóru-Vatnsleysu í Gull., d. 12. janúar 1943.
Börn þeirra:
3. Jónína Lilja Aðalsteinsdóttir húsfreyja, býr í Danmörku, f. 27. október 1950. Maður hennar er Ole Håkan.
4. Jóhanna Ósk Aðalsteinsdóttir húsfreyja, f. 15. október 1965. Hún býr á Spáni.
5. Aðalsteina Lára Aðalsteinsdóttir húsfreyja, fráskilin, f. 11. mars 1967.
6. Kristín Unnur Aðalsteinsdóttir, f. 22. apríl 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.