„Valdimar Sveinsson (Varmadal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Valdimar Sveinsson (Varmadal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
2. Andvana drengur, f. 23. nóvember 1936 í Varmadal.<br>
2. Andvana drengur, f. 23. nóvember 1936 í Varmadal.<br>
3. [[Esther Valdimarsdóttir (Varmadal)|Esther Valdimarsdóttir]], f. 10. desember 1938, gift [[Guðni Grímsson (Haukabergi)|Guðna Grímssyni]], f. 13. nóvember 1834.<br>
3. [[Esther Valdimarsdóttir (Varmadal)|Esther Valdimarsdóttir]], f. 10. desember 1938, gift [[Guðni Grímsson (Haukabergi)|Guðna Grímssyni]], f. 13. nóvember 1834.<br>
4. [[Pétur Valdimarsson (Varmadal)|Stefán ''Pétur'' Valdimarsson]], f. 20. júní 1942, d. 19. desember 2004, kvæntur [[Anna Aðalbjörg Sigfúsdóttir |Önnu Aðalbjörgu Sigfúsdóttur]], f. 27. október 1945, d. 21. febrúar 2005.<br>
4. [[Pétur Valdimarsson (Varmadal)|Stefán ''Pétur'' Valdimarsson]], f. 20. júní 1942, d. 19. desember 2004, kvæntur [[Anna Sigfúsdóttir (Nýjabergi) |Önnu Aðalbjörgu Sigfúsdóttur]], f. 27. október 1945, d. 21. febrúar 2005.<br>
5. [[Sigríður Valdimarsdóttir (Varmadal)|Sigríður Valdimarsdóttir]], f. 31. janúar 1945, gift [[Sveinn Óskar Ólafsson|Sveini Óskari Ólafssyni]], f. 7. febrúr 1944.<br>
5. [[Sigríður Valdimarsdóttir (Varmadal)|Sigríður Valdimarsdóttir]], f. 31. janúar 1945, gift [[Sveinn Óskar Ólafsson|Sveini Óskari Ólafssyni]], f. 7. febrúr 1944.<br>
6. [[Arnór Páll Valdimarsson (Varmadal)|Árnór Páll Valdimarsson]], f. 30. júní 1946, kvæntur [[Svanhildur Eiríksdóttir (Varmadal)|Svanhildi Eiríksdóttur]], f. 14. maí 1947.<br>
6. [[Arnór Páll Valdimarsson (Varmadal)|Árnór Páll Valdimarsson]], f. 30. júní 1946, kvæntur [[Svanhildur Eiríksdóttir (Varmadal)|Svanhildi Eiríksdóttur]], f. 14. maí 1947.<br>

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2019 kl. 11:36

Valdimar Sveinsson í Varmadal, sjómaður fæddist 18. júní 1905 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka og lést 27. janúar 1947.
Foreldrar hans voru Sveinn Þórðarson bóndi, f. 23. júní 1868, d. 12. október 1936, og kona hans Sigríður Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1870, d. 11. apríl 1926.

Börn Sigríðar og Sveins voru:
1. Helga Sveinsdóttir húsfreyja í Varmadal, f. 10. ágúst 1900, d. 2. ágúst 1874.
2. Þórður Sveinsson sjómaður, netagerðarmaður í Engidal, f. 3. október 1902, d. 19. apríl 1967.
3. Valdimar Sveinsson í Varmadal, sjómaður, f. 18. júní 1905, d. 26. janúar 1947.
4. Elías Sveinsson í Varmadal, sjómaður, skipstjóri, f. 8. september 1910, d. 13. júlí 1988.

Valdimar var með foreldrum sínum í æsku, var vinnumaður á Baugsstöðum hjá Helgu móðursystur sinni 1920.
Hann fluttist til Eyja með foreldrum sínum og systkinum 1925, bjó með föður sínum og bræðrum í Varmadal 1927 og 1930.
Þau Margrét Pétursdóttir trúlofuðust 1934, eignuðust sjö börn, en eitt þeirra fæddist andvana og annað dó nýfætt. Þau bjuggu í Varmadal með Svein son sinn 1934 og síðan meðan bæði lifðu.
Valdimar lést 1947.

I. Kona Valdimars, (26. september 1942), var Margrét Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. maí 1911 í Vallanesi á Héraði, d. 24. ágúst 2002.
Börn þeirra:
1. Sveinn Valdimarsson, f. 11. ágúst 1934, kvæntur Arnlaugu Láru Þorgeirsdóttur, f. 10. ágúst 1932.
2. Andvana drengur, f. 23. nóvember 1936 í Varmadal.
3. Esther Valdimarsdóttir, f. 10. desember 1938, gift Guðna Grímssyni, f. 13. nóvember 1834.
4. Stefán Pétur Valdimarsson, f. 20. júní 1942, d. 19. desember 2004, kvæntur Önnu Aðalbjörgu Sigfúsdóttur, f. 27. október 1945, d. 21. febrúar 2005.
5. Sigríður Valdimarsdóttir, f. 31. janúar 1945, gift Sveini Óskari Ólafssyni, f. 7. febrúr 1944.
6. Árnór Páll Valdimarsson, f. 30. júní 1946, kvæntur Svanhildi Eiríksdóttur, f. 14. maí 1947.
7. Drengur, sem dó 1932.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.