77.576
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Arason''' var prestur að [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum frá 1809 til 1810. Hann var fæddur að Stað í Grindavík árið 1777. Foreldrar hans voru séra [[Ari Guðlaugsson]], prestur að Ofanleiti, og [[Kristín Grímsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Grímsdóttir]] | '''Jón Arason''' var prestur að [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum frá 1809 til 1810. Hann var fæddur að Stað í Grindavík árið 1777. <br> | ||
Foreldrar hans voru séra [[Ari Guðlaugsson]], prestur að Ofanleiti, og [[Kristín Grímsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Grímsdóttir]]. | |||
Hann var | Jón varð stúdent frá Reykjavíkurskóla árið 1801 og vígðist aðstoðarprestur föður síns árið 1805, en fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli árið 1809, 32 ára gamall.<br> | ||
Hann var mjög vel látinn af sóknarfólki sínu. Jón þjónaði prestakallinu aðeins í rúmt ár. Hann varð bráðkvaddur 10. sept 1810, einungis 33 ára að aldri. | |||
Kona hans, (16. október 1802), var [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]] í Vestmannaeyjum [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Vilhjálmssonar]] og konu hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju.<br> | I. Kona hans, (16. október 1802), var [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]] í Vestmannaeyjum [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Vilhjálmssonar]] og konu hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Eiríksdóttur]] húsfreyju.<br> | ||
Þrátt fyrir stutt æviskeið Jóns eignuðust þau hjónin fimm börn en aðeins eitt þeirra komust upp.<br> | Þrátt fyrir stutt æviskeið Jóns eignuðust þau hjónin fimm börn en aðeins eitt þeirra komust upp.<br> | ||
Börnin voru:<br> | Börnin voru:<br> | ||
Lína 10: | Lína 12: | ||
3. Sigurður Jónsson, f. 19. september 1806, d. 6. september 1806 úr ginklofa.<br> | 3. Sigurður Jónsson, f. 19. september 1806, d. 6. september 1806 úr ginklofa.<br> | ||
4. Eiríkur Jónsson, f. 18. apríl 1808. Hann hefur líklega dáið ungur.<br> | 4. Eiríkur Jónsson, f. 18. apríl 1808. Hann hefur líklega dáið ungur.<br> | ||
5. Þuríður Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1810 að föður sínum látnum, d. 23. nóvember 1810 úr | 5. Þuríður Jónsdóttir, f. 14. nóvember 1810 að föður sínum látnum, d. 23. nóvember 1810 úr „þrringslum í querrkum“, líklega stífkrampi (ginklofi).<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* [[ | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
* | *Eyjar gegnum aldirnar. [[Guðlaugur Gíslason]]. Bókaútgáfan Örn og Örlygur 1982. | ||
*Íslendingabók.is. | |||
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956. | *Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Prestar]] | [[Flokkur: Prestar]] | ||
[[Flokkur: Prestar á Ofanleiti]] | [[Flokkur: Prestar á Ofanleiti]] |