„Kvenfélagið Líkn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
[[Elín Einarsdóttir]] [[Hof|Hofi]],
[[Elín Einarsdóttir]] [[Hof|Hofi]],
[[Jónína Jónsdóttir]] [[Steinholt|Steinholti]].
[[Jónína Jónsdóttir]] [[Steinholt|Steinholti]].
Á stofnfundi félagsins afhenti Halldór konunum sparisjóðsbók með 200 króna inneign. Með því gátu konurnar hafist handa. Talið er að þetta hjálparstarf sé fyrsti vísirinn að heimahjúkrun í Vestmannaeyjum.
{{Heimildir|
* Anna Þorsteinsdóttir. ''Eyjaskinna 5''. 1992.}}

Útgáfa síðunnar 8. júní 2006 kl. 11:24

Aðal hvatamaðurinn að stofnum kvenfélagsins Líkn var læknirinn Halldór Gunnlaugsson. Hann fann að það var sterk þörf fyrir samhug fólks og því fannst honum kjörið að stofna kvenfélag. Var f élagið stofnsett þann 14. febrúar 1909.

Halldór gaf félaginu nafn sem hann taldi að væri viðeigandi samkvæmt tilgangi þess sem var að líkna og hlynna að bágstöddum sjúklingum í Vestmannaeyjum svo og til þess að veita aðra þá aðstoð sem félagið sæi sér fært um að veita hverju sinni. Stofnendur féflagsins voru 23 konur: Anna Gunnlaugsson Kirkjuhvoli, Ásdís Johnsen Breiðabliki, Ágústa Eymundsdóttir Hól, Björg Sighvatsdóttir KirkjubæGilsbakka Elsa Ólafsdóttir, Guðbjörg Petersen Gimla, Guðrún Runólfsdóttir Sveinsstöðum, Guðbjörg Guðmundsdóttir KirkjubæDölum, Guðríður Stefánsdóttir Mandal, Hjámrún Hjálmarsdóttir Vegamótum, Ingibjörg Hreinsdóttir Eiðum, Jóhanna Árnadóttir Stakkagerði, Jóhanna Lárusdóttir Grund, Kristín Jónsdóttir Jónsborg, Lára Guðjónsdóttir Kirkjulandi, Ólöf Lárusdóttir Kirkjubóli, Pálína Vigfúsdóttir Scheving Vilborgarstöðum, Sigurbjörg Pétursdóttir Vegamótum, Steinunn Sigurðardóttir Lambhaga, Theódóra Gísladóttir Stakkagerði, Fríður Ingimundardóttir Sætúni, Elín Einarsdóttir Hofi, Jónína Jónsdóttir Steinholti.

Á stofnfundi félagsins afhenti Halldór konunum sparisjóðsbók með 200 króna inneign. Með því gátu konurnar hafist handa. Talið er að þetta hjálparstarf sé fyrsti vísirinn að heimahjúkrun í Vestmannaeyjum.



Heimildir

  • Anna Þorsteinsdóttir. Eyjaskinna 5. 1992.