„Gísli Gíslason (Jónshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870, en í [[Jómsborg]] 1880.<br>
Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870, en í [[Jómsborg]] 1880.<br>
Hann fluttist frá [[Jónshús]]i til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.<br>
Hann fluttist frá [[Jónshús]]i til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.<br>
Gísli vann fyrir járnbrautarfélagið Denver and Rio Grande.


I. Barnsmóðir Gísla var [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Kastala)|Steinunn Þorsteinsdóttir]], f. 22. september 1862, vinnukona  í Jónshúsi, fluttist til Vesturheims, d. 1927.<br>  
I. Barnsmóðir Gísla, síðar kona hans, var [[Steinunn Þorsteinsdóttir (Kastala)|Steinunn Þorsteinsdóttir]], f. 22. september 1862, vinnukona  í Jónshúsi, fluttist til Vesturheims, d. 1927.<br>  
Barn þeirra var <br>
Barn þeirra var <br>
1. [[Sigmundur Gíslason (Jónshúsi)|Sigmundur Gíslason]], f. 29. október 1883. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965.<br>
1. [[Sigmundur Gíslason (Jónshúsi)|Sigmundur Gíslason]], f. 29. október 1883. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965.<br>

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2016 kl. 12:10

Gísli Gíslason vinnumaður í Jómsborg fæddist 1847 og lést 1. desember 1910.
Foreldrar hans voru Gísli Brynjólfsson bóndi, síðar sjómaður í Móhúsum, f. 1804, drukknaði af Gauki 13. mars 1874, og Þorbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1805.

Ættfólk Gísla í Eyjum og víðar, þ.e. afkomendur Gísla Brynjólfssona í Móhúsum voru m.a.:
1. Solveig Gísladóttir á Arnarhóli, f. 16. september 1838, d. 18. september 1923 í Eyjum.
Hún var móðir
a) Gísla Jónssonar á Arnarhóli.
2. Halldór Gíslason, f. um 1840.
3. Brynjólfur Gíslason bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 7. janúar 1844, d. 10. mars 1892.
Brynjólfur var faðir:
a) Steinunnar Brynjólfsdóttur húsfreyju í Breiðholti, f. 4. maí 1887, d. 22. júlí 1977, kona Jónatans Snorrasonar.
b) Guðlaugs Brynjólfssonar útgerðarmanns og skipstjóra, síðast í Kópavogi, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972.
c) Þorsteins Brynjólfssonar sjómanns í Þorlaugargerði 1920, síðan verkamanns, f. 7. nóvember 1883, d. 17. febrúar 1963.
d) Sighvats Brynjólfssonar tollvarðar á Hásteinsvegi 21, síðar í Reykjavík, f. 20. apríl 1880, d. 1. apríl 1953.
4. Bjarni Gíslason, f. um 1848.
5. Þorsteinn Gíslason í Móhúsum, f. 1851, d. um 1895. Hann var holdsveikur og var hjúkrað af Evlalíu Nikulásdóttur. (Sjá Blik 1969: Konan, sem vann kærleiksverkið mikla).

Gísli fluttist til Eyja 1870. Hann var vinnumaður á Gjábakka 1870, en í Jómsborg 1880.
Hann fluttist frá Jónshúsi til Utah ásamt Sigmundi syni sínum 1885.
Gísli vann fyrir járnbrautarfélagið Denver and Rio Grande.

I. Barnsmóðir Gísla, síðar kona hans, var Steinunn Þorsteinsdóttir, f. 22. september 1862, vinnukona í Jónshúsi, fluttist til Vesturheims, d. 1927.
Barn þeirra var
1. Sigmundur Gíslason, f. 29. október 1883. Hann fór til Vesturheims með föður sínum 1885, d. 31. mars 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.