„Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingibjörg Jónsdóttir''' húsfreyja í Suðurgarði fæddist 20. janúar 1866 og lést 20. mars 1953.<br> Faðir Ingibjargar var Jón bóndi og formaður í Hal...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Móðir Jóns Brandssonar og kona Brands Eiríkssonar var Guðrún húsfreyja, f. 10. nóvember 1794, d. 23. október 1870, Jónsdóttir bónda á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum, skírður 22. apríl 1757, d. 13. desember 1824, Þorgilssonar og konu Jóns á Rauðnefsstöðum, Ingveldar húsfreyju, skírð 1. apríl 1762, d. 13. júlí 1834, Guðmundsdóttur.<br>   
Móðir Jóns Brandssonar og kona Brands Eiríkssonar var Guðrún húsfreyja, f. 10. nóvember 1794, d. 23. október 1870, Jónsdóttir bónda á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum, skírður 22. apríl 1757, d. 13. desember 1824, Þorgilssonar og konu Jóns á Rauðnefsstöðum, Ingveldar húsfreyju, skírð 1. apríl 1762, d. 13. júlí 1834, Guðmundsdóttur.<br>   


Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og kona Jóns Brandssonar var [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrún]] húsfreyja í Hallgeirsey, síðar (frá 1903) í [[Svaðkot]]i, f. 30. nóvember 1832, d. 1913, Bergsdóttir vinnumanns í Drangshlíð, f. 13. febrúar 1811, [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníelssonar]] bónda í Miðeyjarhólmi, skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, Bjarnasonar og konu Daníels, [[Guðný Bergþórsdóttir (Saurbæ)|Guðnýjar Bergþórsdóttur]], f. 1770.<br>
Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og kona Jóns Brandssonar var [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrún]] húsfreyja í Hallgeirsey, síðar (frá 1903) í [[Svaðkot]]i, f. 30. nóvember 1832, d. 1913, Bergsdóttir vinnumanns í Drangshlíð, f. 13. febrúar 1811, [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníelssonar]] bónda í Miðeyjarhólmi, skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, Bjarnasonar og konu Daníels, Guðnýjar Bergþórsdóttur húsfreyju, f. 1767, d. 1840.<br>
Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og barnsmóðir Bergs var Steinvör, síðar húsfreyja í Hallgeirsey, skírð 9. mars 1800, d. 21. september 1882 í Hallgeirsey, Guðmundsdóttir bónda í Strandarhjáleigu o.v., f. 1754 í Ketilhúshaga, d. 8. október 1829, Oddssonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1754, d. 16. nóvember 1830, Hallsdóttur.<br>   
Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og barnsmóðir Bergs var Steinvör, síðar húsfreyja í Hallgeirsey, skírð 9. mars 1800, d. 21. september 1882 í Hallgeirsey, Guðmundsdóttir bónda í Strandarhjáleigu o.v., f. 1754 í Ketilhúshaga, d. 8. október 1829, Oddssonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1754, d. 16. nóvember 1830, Hallsdóttur.<br>   


Lína 12: Lína 12:


Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku og vann þeim fram að giftingu sinni 1892.<br>
Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku og vann þeim fram að giftingu sinni 1892.<br>
Þau Jón bjuggu á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1893-1898 og í austurbænum í Hallgeirsey 1898-1903, en fluttust til Eyja á því ári með fjölskylduna. Þeim fylgdi Guðrún Bergsdóttir móðir Ingibjargar og Jón sonur hennar.<br>
Þau Jón fluttust til Eyja 1892 og voru tómthúsfólk í [[París]] í lok þess árs, bjuggu á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1893-1898 og í austurbænum í Hallgeirsey 1898-1903, en fluttust til Eyja á því ári með fjölskylduna. Þeim fylgdi Guðrún Bergsdóttir móðir Ingibjargar og Jón sonur hennar.<br>
Þau voru bændur í [[Svaðkot]]i, en byggðu síðar Suðurgarð, sem var kippkorn frá Svaðkotsbænum. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Þau voru bændur í [[Svaðkot]]i, en byggðu síðar (1925) Suðurgarð, sem var kippkorn frá Svaðkotsbænum. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Jón lést 1946 og Ingibjörg 1953.
Jón lést 1946 og Ingibjörg 1953.
<center>[[ Mynd:1967 b 258 A.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Fjölskylda [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jóns]] og Ingibjargar í Suðurgarði.'' - ''Standandi frá vinstri: 1. [[Guðlaug Ingveldur Bergþórsdóttir]] fósturdóttir Ingibjargar og Jóns, 2. [[Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði|Sigurgeir Jónsson]], 3. [[Margrét Marta Jónsdóttir|Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen)]], 4. [[Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðrún Jónsdóttir]], 5. [[Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jóhann Jónsson]], 6. [[Árný Sigurðardóttir (Suðurgarði)|Árný Sigurðardóttir]]. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.''  </center>


Maður Ingibjargar, (23. október 1892), var [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jón Guðmundsson]] bóndi, f. 2. september 1868, d. 23. maí 1946.<br>
Maður Ingibjargar, (23. október 1892), var [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jón Guðmundsson]] bóndi, f. 2. september 1868, d. 23. maí 1946.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Jón Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jón Jóhann Jónsson]] stýrimaður í Hafnarfirði, f. 3. júlí 1893, d. 20. febrúar 1976.<br>  
1. [[Jóhann Jónsson (Suðurgarði)|Jón Jóhann Jónsson]] stýrimaður í Hafnarfirði, f. 3. júlí 1893, d. 20. febrúar 1976.<br>  
2.  [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen]] húsfreyja í Suðurgarði, kaupkona, f. 5. mars 1895, d. 15. maí 1948.<br>
2.  [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen]] húsfreyja í Suðurgarði, kaupkona, f. 5. mars 1895, d. 15. maí 1948.<br>
3. [[Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði|Sigurgeir Jónsson]] rafvirki í Suðurgarði, f. 25. júní 1898, d. 30. maí 1935.<br>
3. [[Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði|Sigurgeir Jónsson]] rafvirki í Suðurgarði, f. 25. júní 1898, d. 30. maí 1935.<br>
4. Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðrún Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]], f. 17. febrúar 1906, d. 16. ágúst 1953.<br>
4. [[Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðrún Jóhanna Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]], f. 17. febrúar 1906, d. 16. ágúst 1953.<br>
Sjá [[Blik 1967]]. [[Blik 1967|Gott er með góðu fólki]] eftir sr. [[Þorsteinn Lúther Jónsson|Þorstein Lúther Jónsson]]
Fósturbarn hjónanna var<br>
5. [[Guðlaug Ingveldur Bergþórsdóttir]], síðar húsfreyja í Innri-Njarðvík, f. 18. nóvember 1908 í [[Svaðkot]]i, d. 4. apríl 1985.<br>
    
    
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*[[Blik 1967]]. [[Blik 1967|Gott er með góðu fólki]] eftir sr. [[Þorsteinn Lúther Jónsson|Þorstein Lúther Jónsson]].
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.

Núverandi breyting frá og með 28. desember 2023 kl. 21:01

Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja í Suðurgarði fæddist 20. janúar 1866 og lést 20. mars 1953.
Faðir Ingibjargar var Jón bóndi og formaður í Hallgeirsey, f. 2. október 1835, drukknaði við Eyjar 25. mars 1893, Brandsson bónda á Syðri-Úlfsstöðum, f. 1798 á Gaddstöðum á Rangárvöllum, d. 7. janúar 1865, Eiríkssonar bónda á Gaddstöðum og í Fróðholtshjáleigu á Rangárvöllum, skírður 26. október 1775, d. 1. júli 1833, Jónssonar og konu Eiríks (2. október 1794), Ingibjargar húsfreyju, f. 1760, d. 3. febrúar 1839, Þórarinsdóttur.
Móðir Jóns Brandssonar og kona Brands Eiríkssonar var Guðrún húsfreyja, f. 10. nóvember 1794, d. 23. október 1870, Jónsdóttir bónda á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum, skírður 22. apríl 1757, d. 13. desember 1824, Þorgilssonar og konu Jóns á Rauðnefsstöðum, Ingveldar húsfreyju, skírð 1. apríl 1762, d. 13. júlí 1834, Guðmundsdóttur.

Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og kona Jóns Brandssonar var Guðrún húsfreyja í Hallgeirsey, síðar (frá 1903) í Svaðkoti, f. 30. nóvember 1832, d. 1913, Bergsdóttir vinnumanns í Drangshlíð, f. 13. febrúar 1811, Daníelssonar bónda í Miðeyjarhólmi, skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, Bjarnasonar og konu Daníels, Guðnýjar Bergþórsdóttur húsfreyju, f. 1767, d. 1840.
Móðir Ingibjargar í Suðurgarði og barnsmóðir Bergs var Steinvör, síðar húsfreyja í Hallgeirsey, skírð 9. mars 1800, d. 21. september 1882 í Hallgeirsey, Guðmundsdóttir bónda í Strandarhjáleigu o.v., f. 1754 í Ketilhúshaga, d. 8. október 1829, Oddssonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1754, d. 16. nóvember 1830, Hallsdóttur.

Systkini Ingibjargar voru m.a.
1. Steinvör Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ.
2. Guðrún Guðný Jónsdóttir vinnukonu í Þorlaugargerði, f. 10. janúar 1873, d. 9. september 1957.
3. Jón Jónsson öryrki í Svaðkoti, síðar hjá Steinvöru í Nýjabæ, f. 28. maí 1878, d. 13. ágúst 1930.

Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku og vann þeim fram að giftingu sinni 1892.
Þau Jón fluttust til Eyja 1892 og voru tómthúsfólk í París í lok þess árs, bjuggu á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1893-1898 og í austurbænum í Hallgeirsey 1898-1903, en fluttust til Eyja á því ári með fjölskylduna. Þeim fylgdi Guðrún Bergsdóttir móðir Ingibjargar og Jón sonur hennar.
Þau voru bændur í Svaðkoti, en byggðu síðar (1925) Suðurgarð, sem var kippkorn frá Svaðkotsbænum. Þar bjuggu þau síðan.
Jón lést 1946 og Ingibjörg 1953.


ctr


Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði. - Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Ingveldur Bergþórsdóttir fósturdóttir Ingibjargar og Jóns, 2. Sigurgeir Jónsson, 3. Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen), 4. Guðrún Jónsdóttir, 5. Jóhann Jónsson, 6. Árný Sigurðardóttir. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.

Maður Ingibjargar, (23. október 1892), var Jón Guðmundsson bóndi, f. 2. september 1868, d. 23. maí 1946.
Börn þeirra hér:
1. Jón Jóhann Jónsson stýrimaður í Hafnarfirði, f. 3. júlí 1893, d. 20. febrúar 1976.
2. Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen húsfreyja í Suðurgarði, kaupkona, f. 5. mars 1895, d. 15. maí 1948.
3. Sigurgeir Jónsson rafvirki í Suðurgarði, f. 25. júní 1898, d. 30. maí 1935.
4. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði, f. 17. febrúar 1906, d. 16. ágúst 1953.
Fósturbarn hjónanna var
5. Guðlaug Ingveldur Bergþórsdóttir, síðar húsfreyja í Innri-Njarðvík, f. 18. nóvember 1908 í Svaðkoti, d. 4. apríl 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.