„Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 17: | Lína 17: | ||
Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.<br> | Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.<br> | ||
Hún | Hún fluttist til Eyja 1854 með dóttur sína Steinunni Einarsdóttur á 1. ári, en hana hafði hún alið í A-Landeyjum. Hún gerðist bústýra hjá [[Einar Jónsson (Dölum)|Einari Jónssyni]] | ||
frá Dölum, þá í [[Einarshús]]i, f. 1815, d. 13. mars 1894.<br> | frá Dölum, þá í [[Einarshús]]i, f. 1815, d. 13. mars 1894.<br> | ||
Hún eignaðist tvö börn með | Hún missti Steinunni 1854, eignaðist tvö börn í Eyjum með Einari og missti annað þeirra nýfætt.<br> | ||
Þau Einar skildu samvistir og hún giftist [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helga Jónssyni]] 1856, bjó með honum á [[Miðhús]]um og eignaðist með honum dóttur.<br> | Þau Einar skildu samvistir og hún giftist [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helga Jónssyni]] 1856, bjó með honum á [[Miðhús]]um og eignaðist með honum dóttur.<br> | ||
Þau Helgi skildu.<br> | Þau Helgi skildu.<br> | ||
Lína 27: | Lína 27: | ||
I. Sambýlismaður Guðrúnar var [[Einar Jónsson (Dölum)|Einar Jónsson]] frá Dölum, þá í [[Einarshús]]i, f. 1815, d. 13. mars 1894. Hann var áður kvæntur [[Guðríður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðríði Jónsdóttur]], f. 1810, d. 11. september 1886. Guðríður giftist síðar [[Tíli Oddsson|Tíla Oddssyni]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Einar kvæntist síðan [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerði Jónsdóttur]] frá Norðurgarði, f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896. Hún fór til Vesturheims.<br> | I. Sambýlismaður Guðrúnar var [[Einar Jónsson (Dölum)|Einar Jónsson]] frá Dölum, þá í [[Einarshús]]i, f. 1815, d. 13. mars 1894. Hann var áður kvæntur [[Guðríður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðríði Jónsdóttur]], f. 1810, d. 11. september 1886. Guðríður giftist síðar [[Tíli Oddsson|Tíla Oddssyni]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Einar kvæntist síðan [[Valgerður Jónsdóttir (Norðurgarði)|Valgerði Jónsdóttur]] frá Norðurgarði, f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896. Hún fór til Vesturheims.<br> | ||
Börn Guðrúnar og Einars hér:<br> | Börn Guðrúnar og Einars hér:<br> | ||
1. Margrét Einarsdóttir, f. 20. apríl 1855, d. 28. apríl 1855 „af barnaveiki“.<br> | 1. Steinunn Einarsdóttir, f. 2. nóvember 1853 í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, d. 1. ágúst 1854.<br> | ||
2. Margrét Einarsdóttir, f. 20. apríl 1855, d. 28. apríl 1855 „af barnaveiki“.<br> | |||
3. [[Guðmundur Einarsson (Einarshúsi)|Guðmundur Einarsson]], f. 10. apríl 1856, d. 2. ágúst 1936. Hann var útvegsbóndi á Vestdalseyri í Seyðisfirði.<br> | |||
III. Eiginmaður Guðrúnar, (5. júní 1856, skildu), var [[Helgi Jónsson (Draumbæ)|Helgi Jónsson]], áður bóndi í [[Draumbær|Draumbæ]], f. 8. september 1806, d. 3. september 1885.<br> | |||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
4. Ragnhildur Helgadóttir, f. 26. júní 1859, d. 26. október 1859 „af nokkurskonar bjúgi“.<br> | |||
5. [[Margrét Helgadóttir (Miðhúsum)|Margrét Helgadóttir]], f. 24. september 1861, d. 9. september 1945. Hún fór til Vesturheims 22 ára 1888 frá [[Sjólyst]], nefndist Mrs. John Slater Bunting.<br> | |||
IV. Maður Guðrúnar í Salt Lake City, (16. ágúst 1883), var [[Jón Bjarnason (Oddsstöðum)|Jón Bjarnason]], f. 22. október 1817, d. 28. júlí 1887. Hann var frá Efri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum bróðir [[Magnús Bjarnason (Helgahjalli)|Magnúsar Bjarnasonar]] í Helgahjalli, síðar í Utah. Jón var bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], var tvíkvæntur þar. Hann fór ekkill til Utah 1876.<br> | |||
Þau Guðrún voru barnlaus. | Þau Guðrún voru barnlaus. | ||
V. Maður Guðrúnar, (4. nóvember 1891), var [[Magnús Bjarnason (Helgahjalli)|Magnús Bjarnason]] frá Helgahjalli, bróðir Jóns á Oddsstöðum, f. 3. ágúst 1815, d. 18. júní 1905. Guðrún var þriðja kona hans.<br> | |||
Þau Guðrún voru barnlaus.<br> | Þau Guðrún voru barnlaus.<br> | ||
Sjá: https://histfam.familysearch.org//familygroup.php?familyID=F18328&tree=Iceland | Sjá: https://histfam.familysearch.org//familygroup.php?familyID=F18328&tree=Iceland | ||
Lína 49: | Lína 50: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
Lína 54: | Lína 56: | ||
[[Flokkur: Íbúar í Einarshúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Einarshúsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]] | [[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar Vilborgarstöðum]] | [[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]] | ||
[[Flokkur: Vesturfarar]] | [[Flokkur: Vesturfarar]] | ||
[[Flokkur: Mormónar]] | [[Flokkur: Mormónar]] |
Núverandi breyting frá og með 13. september 2018 kl. 15:44
Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja fæddist 6. apríl 1834 á Borgareyrum u. Eyjafjöllum og lést 31. ágúst 1897 í Vesturheimi.
Faðir hennar var Sigurður bóndi á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, í Stóru-Hildisey, Gularáshjáleigu og Syðri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1792 í Efri-Rotum u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1866 í Úlfsstaðahjáleigu, Andrésson bónda í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, f. 1757, d. 28. júlí 1848, Sigurðssonar bónda í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 1725, d. 6. janúar 1783, Björnssonar, og konu Sigurðar í Vesturholtum, Gróu húsfreyju, f. 1729, d. 25. júní 1805, Þorsteinsdóttur.
Móðir Sigurðar á Borgareyrum og kona Andrésar í Neðri-Dal var Guðrún húsfreyja, f. 1756, d. 4. janúar 1838, Högnadóttir bónda í Neðri-Dal, f. 1721, á lífi 1801, Þorleifssonar, og konu Högna, Guðnýjar húsfreyju, f. 1722, Sigurðardóttur.
Móðir Guðrúnar og síðari kona Sigurðar Andréssonar var Margrét húsfreyja, f. 27. mars 1802, d. 4. desember 1870, Þóroddsdóttir bónda í Dalseli u. Eyjafjöllum, f. 1761, d. 12. október 1826, Gissurarsonar bónda þar, f. 1715, d. 1782, Ísleifssonar, og konu Gissurar, Steinunnar húsfreyju, f. 1719, á lífi 1801, Filippusdóttur.
Móðir Margrétar húsfreyju Þóroddsdóttur og kona Þórodds í Dalseli var Guðrún húsfreyja, f. 1769, d. 26. apríl 1827, Sigurðardóttir bónda í Nesi í Selvogi, bónda í Vorsabæ í Flóa 1801, f. 1732, d. 25. júlí 1823, Péturssonar, og konu Sigurðar í Nesi og Vorsabæ, Járngerðar húsfreyju, f. 1730, d. 11. september 1811, Hjartardóttur.
Guðrún var alsystir
I. Guðrúnar Sigurðardóttur eldri húsfreyju í Hólshúsi, f. 1. janúar 1828, d. 13. maí 1882, kona Vigfúsar Magnússonar sjómanns, en þau voru m.a. foreldrar
1. Sigurðar Vigfússonar (Sigga Fúsa) á Fögruvöllum,
2. Magnúsar Vigfússonar í Presthúsum og
3. Kristínar Vigfúsdóttur húsfreyju í Hólshúsi.
Hún var einnig alsystir
II. Járngerðar Sigurðardóttur húsfreyju í Draumbæ, Túni og Stóra-Gerði, f. 17. september 1830, d. 23. desember 1876, konu Sigurðar Jónssonar bónda og sjómanns.
Þær þrjár alsystur voru hálfsystur, af sama föður,
III. Þuríðar Sigurðardóttur húsfreyju á Löndum, síðar á Stokkseyri, f. 23. september 1821, d. 8. mars 1910.
Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.
Hún fluttist til Eyja 1854 með dóttur sína Steinunni Einarsdóttur á 1. ári, en hana hafði hún alið í A-Landeyjum. Hún gerðist bústýra hjá Einari Jónssyni
frá Dölum, þá í Einarshúsi, f. 1815, d. 13. mars 1894.
Hún missti Steinunni 1854, eignaðist tvö börn í Eyjum með Einari og missti annað þeirra nýfætt.
Þau Einar skildu samvistir og hún giftist Helga Jónssyni 1856, bjó með honum á Miðhúsum og eignaðist með honum dóttur.
Þau Helgi skildu.
Guðrún var skilin vinnukona á Vilborgarstöðum 1880. Hún fór til Vesturheims 1881 frá Vilborgarstöðum.
Hún lést 1897.
I. Sambýlismaður Guðrúnar var Einar Jónsson frá Dölum, þá í Einarshúsi, f. 1815, d. 13. mars 1894. Hann var áður kvæntur Guðríði Jónsdóttur, f. 1810, d. 11. september 1886. Guðríður giftist síðar Tíla Oddssyni í Norðurgarði. Einar kvæntist síðan Valgerði Jónsdóttur frá Norðurgarði, f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896. Hún fór til Vesturheims.
Börn Guðrúnar og Einars hér:
1. Steinunn Einarsdóttir, f. 2. nóvember 1853 í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, d. 1. ágúst 1854.
2. Margrét Einarsdóttir, f. 20. apríl 1855, d. 28. apríl 1855 „af barnaveiki“.
3. Guðmundur Einarsson, f. 10. apríl 1856, d. 2. ágúst 1936. Hann var útvegsbóndi á Vestdalseyri í Seyðisfirði.
III. Eiginmaður Guðrúnar, (5. júní 1856, skildu), var Helgi Jónsson, áður bóndi í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885.
Börn þeirra hér:
4. Ragnhildur Helgadóttir, f. 26. júní 1859, d. 26. október 1859 „af nokkurskonar bjúgi“.
5. Margrét Helgadóttir, f. 24. september 1861, d. 9. september 1945. Hún fór til Vesturheims 22 ára 1888 frá Sjólyst, nefndist Mrs. John Slater Bunting.
IV. Maður Guðrúnar í Salt Lake City, (16. ágúst 1883), var Jón Bjarnason, f. 22. október 1817, d. 28. júlí 1887. Hann var frá Efri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum bróðir Magnúsar Bjarnasonar í Helgahjalli, síðar í Utah. Jón var bóndi á Oddsstöðum, var tvíkvæntur þar. Hann fór ekkill til Utah 1876.
Þau Guðrún voru barnlaus.
V. Maður Guðrúnar, (4. nóvember 1891), var Magnús Bjarnason frá Helgahjalli, bróðir Jóns á Oddsstöðum, f. 3. ágúst 1815, d. 18. júní 1905. Guðrún var þriðja kona hans.
Þau Guðrún voru barnlaus.
Sjá: https://histfam.familysearch.org//familygroup.php?familyID=F18328&tree=Iceland
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1963, Saga séra Brynjólfs Jónssonar.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.