„Sigurður Jónsson (Fagurhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurður Jónsson formaður á Geysi.png|thumb|250px|''Sigurður Jónsson.]]
'''Sigurður Jónsson''' formaður og útgerðarmaður í [[Fagurhóll|Fagurhól]] fæddist 17. september 1883 og drukknaði 2. febrúar 1914.<br>
'''Sigurður Jónsson''' formaður og útgerðarmaður í [[Fagurhóll|Fagurhól]] fæddist 17. september 1883 og drukknaði 2. febrúar 1914.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðrún Margrét Oddsdóttir (Fagurhól)|Guðrún Margrét Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 19. ágúst 1854, d. í júní 1910, og Jón Bjarnason bóndi, f. 19. apríl 1852, d. 19. ágúst 1901.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðrún Margrét Oddsdóttir (Fagurhól)|Guðrún Margrét Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 19. ágúst 1854, d. í júní 1910, og Jón Bjarnason bóndi, f. 19. apríl 1852, d. 19. ágúst 1901.<br>
Lína 5: Lína 6:
Hann fluttist til Eyja 1905 og bjó á [[Völlur|Velli]]. <br>
Hann fluttist til Eyja 1905 og bjó á [[Völlur|Velli]]. <br>
Árið 1907 eignaðist hann hlut í vélbátnum [[vb. Geysir VE-110|Geysi]] og varð véstjóri á honum. Síðan varð hann formaður á bátnum.<br>
Árið 1907 eignaðist hann hlut í vélbátnum [[vb. Geysir VE-110|Geysi]] og varð véstjóri á honum. Síðan varð hann formaður á bátnum.<br>
Þau Þóranna byggðu húsið Fagurhól. Þar bjuggu þau ásamt Guðrúnu Margréti móður Sigurðar og [[Ögmundur Ögmundsson|Ögmundi]] föður Þórönnu.<br>
Þau Þóranna byggðu húsið Fagurhól. Þar bjuggu þau ásamt Guðrúnu Margréti móður Sigurðar og [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundi]] föður Þórönnu.<br>
„Sigurður Jónsson var orðinn formaður á Geysi á vertíðinni 1914. Þeir reru 4. febrúar í hægviðri og lögðu línuna suður af Bjarnarey og með skerinu Bessa.<br>
„Sigurður Jónsson var orðinn formaður á Geysi á vertíðinni 1914. Þeir reru 4. febrúar í hægviðri og lögðu línuna suður af Bjarnarey og með skerinu Bessa.<br>
Gekk lögnin vel, en þegar þeir höfðu legið yfir línunni góða stund stöðvaðist vélin. Þá var kominn austan kaldi. Segl voru nú sett upp og siglt til hafnar. Þegar Geysir kom að landi hitti Sigurður þar Guðmund Guðmundsson formann á [[Ísak VE-137|Ísak VE 137]], en skipverjar á þeim báti voru í landi þennan dag.<br>
Gekk lögnin vel, en þegar þeir höfðu legið yfir línunni góða stund stöðvaðist vélin. Þá var kominn austan kaldi. Segl voru nú sett upp og siglt til hafnar. Þegar Geysir kom að landi hitti Sigurður þar Guðmund Guðmundsson formann á [[Ísak VE-137|Ísak VE 137]], en skipverjar á þeim báti voru í landi þennan dag.<br>
Lína 12: Lína 13:
Kona Sigurðar, (1907), var [[Þóranna Ögmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona og verkalýðsfrömuður, f. 1. desember 1873, d. 16. maí 1959.<br>
Kona Sigurðar, (1907), var [[Þóranna Ögmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona og verkalýðsfrömuður, f. 1. desember 1873, d. 16. maí 1959.<br>
Börn Sigurðar og Þórönnu:<br>
Börn Sigurðar og Þórönnu:<br>
1. [[Vigdís Ögmunda Sigurðardóttir]], f. 25. desember 1908, d. 12. janúar 1909.<br>
1. Vigdís Ögmunda Sigurðardóttir, f. 25. desember 1908, d. 12. janúar 1909.<br>
2. [[Sigurjón Sigurðsson (bifreiðastjóri)|Sigurjón Sigurðsson]] bifreiðastjóri, f. 7. desember 1909, d. 9. ágúst 1997.<br>
2. [[Sigurjón Sigurðsson (bifreiðastjóri)|Sigurjón Sigurðsson]] bifreiðastjóri, f. 7. desember 1909, d. 9. ágúst 1997.<br>
3. [[Ögmundur Sigurðsson (skipstjóri)|Ögmundur Sigurðsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 17. janúar 1911, d. 22. september 1994.<br>
3. [[Ögmundur Sigurðsson (Landakoti)|Ögmundur Sigurðsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 17. janúar 1911, d. 22. september 1994.<br>
4. [[Guðrún Sigurðardóttir (Blátindi)|Guðrún Sigurðardóttir]] vinnukona, f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998.<br>
4. [[Guðrún Sigurðardóttir (Hólmi)|Guðrún Sigurðardóttir]] vinnukona, f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998.<br>
5. [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1913, d. 3. september 2001.<br>
5. [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1913, d. 3. september 2001.<br>


Lína 25: Lína 26:
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Morgunblaðið 7. október 2001. Minning [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir|Sigurrósar Sóleyjar Sigurðardóttur]]. [[Sigurður Þór Guðjónsson]].}}<br>
*Morgunblaðið 7. október 2001. Minning [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir|Sigurrósar Sóleyjar Sigurðardóttur]]. [[Sigurður Þór Guðjónsson]].}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]

Núverandi breyting frá og með 11. október 2023 kl. 16:42

Sigurður Jónsson.

Sigurður Jónsson formaður og útgerðarmaður í Fagurhól fæddist 17. september 1883 og drukknaði 2. febrúar 1914.
Foreldrar hans voru Guðrún Margrét Oddsdóttir húsfreyja, f. 19. ágúst 1854, d. í júní 1910, og Jón Bjarnason bóndi, f. 19. apríl 1852, d. 19. ágúst 1901.

Sigurður var 7 ára með foreldrum sínum í Hraunkoti í Hnappadalssýslu 1890, 18 ára á Fossi utan Ennis með ekkjunni móður sinni 1901.
Hann fluttist til Eyja 1905 og bjó á Velli.
Árið 1907 eignaðist hann hlut í vélbátnum Geysi og varð véstjóri á honum. Síðan varð hann formaður á bátnum.
Þau Þóranna byggðu húsið Fagurhól. Þar bjuggu þau ásamt Guðrúnu Margréti móður Sigurðar og Ögmundi föður Þórönnu.
„Sigurður Jónsson var orðinn formaður á Geysi á vertíðinni 1914. Þeir reru 4. febrúar í hægviðri og lögðu línuna suður af Bjarnarey og með skerinu Bessa.
Gekk lögnin vel, en þegar þeir höfðu legið yfir línunni góða stund stöðvaðist vélin. Þá var kominn austan kaldi. Segl voru nú sett upp og siglt til hafnar. Þegar Geysir kom að landi hitti Sigurður þar Guðmund Guðmundsson formann á Ísak VE 137, en skipverjar á þeim báti voru í landi þennan dag.
Guðmundur var talinn hið mesta hreystimenni. Sigurður formaður á Geysi bað Guðmund að koma með sér á Ísak og draga línuna. Fór Guðmundur með honum og tók með sér vélamann sinn en Sigurður tvo háseta sína. Veður fór mjög versnandi. Um Ísak spurðist aldrei framar. Töldu menn að hann hefði fengið á sig brot frá Bessanum og farið þar með niður.“ (Úr minningargrein um Sigurrósu Sóleyju Sigurðardóttur í Morgunblaðinu 7. október 2001 eftir Sigurð Guðjónsson).

Kona Sigurðar, (1907), var Þóranna Ögmundsdóttir húsfreyja, verkakona og verkalýðsfrömuður, f. 1. desember 1873, d. 16. maí 1959.
Börn Sigurðar og Þórönnu:
1. Vigdís Ögmunda Sigurðardóttir, f. 25. desember 1908, d. 12. janúar 1909.
2. Sigurjón Sigurðsson bifreiðastjóri, f. 7. desember 1909, d. 9. ágúst 1997.
3. Ögmundur Sigurðsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 17. janúar 1911, d. 22. september 1994.
4. Guðrún Sigurðardóttir vinnukona, f. 7. september 1912, d. 29. janúar 1998.
5. Sigurrós Sóley Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1913, d. 3. september 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.