„Guðlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðlaug Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 27. maí 1855 og lést 20. nóvember 1931.<br>
'''Guðlaug Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 27. maí 1855 og lést 20. nóvember 1931.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Eiríksson (Smiðjunni)|Guðmundur Eiríksson]] tómthúsmaður í [[Smiðjan|Smiðjunni]], f. 1813 í Skálmarbæ í V-Skaft. og kona hans [[Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)|Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860.<br>  
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Eiríksson (Smiðjunni)|Guðmundur Eiríksson]] tómthúsmaður í [[Smiðjan|Smiðjunni]], f. 1813 í Skálmarbæ í V-Skaft., d. 11. júní 1867, og kona hans [[Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)|Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860.<br>  


Guðlaug var með föður sínum í tómthúsinu [[Fjós|Fjósi]] 1860. Hún var 15 ára niðursetningur á Vilborgarstöðum 1870.<br>
Guðlaug var með föður sínum í tómthúsinu [[Fjós|Fjósi]] 1860. Hún var 15 ára niðursetningur á Vilborgarstöðum 1870.<br>
Lína 11: Lína 11:
Maður Guðlaugar, (1890), var [[Magnús Eyjólfsson (Kirkjubæ)|Magnús Eyjólfsson]] bóndi og járnsmiður á Kirkjubæ, f. 17. mars 1860, d. 24. júlí 1940.<br>
Maður Guðlaugar, (1890), var [[Magnús Eyjólfsson (Kirkjubæ)|Magnús Eyjólfsson]] bóndi og járnsmiður á Kirkjubæ, f. 17. mars 1860, d. 24. júlí 1940.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Sigurður Magnússon (Kirkjubæ)|Sigurður Magnússon]], f. 1887. Hann mun hafa hrapað á ungum aldri í [[Flug|Flugum]].<br>
1. Sigurður Magnússon, f. 3. september 1887. Hann hrapaði til bana 24. maí 1902 suður á [[Flug|Flugum]].<br>
2. [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á Kirkjubæ, f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964.<br>
2. [[Jón Magnússon (formaður)|Jón Magnússon]] bóndi og formaður á Kirkjubæ, f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964.<br>
3. Fósturdóttir þeirra var [[Karólína Dudman Tómasdóttir]], f. 27. maí 1898, d. 16. júní 1980.<br>
3. Fósturdóttir þeirra var [[Karólína Dudman Tómasdóttir]], f. 27. maí 1898, d. 16. júní 1980.<br>
Lína 19: Lína 19:
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.}}
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. ágúst 2015 kl. 16:58

Guðlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 27. maí 1855 og lést 20. nóvember 1931.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Eiríksson tómthúsmaður í Smiðjunni, f. 1813 í Skálmarbæ í V-Skaft., d. 11. júní 1867, og kona hans Kristín Björnsdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1825, d. 7. febrúar 1860.

Guðlaug var með föður sínum í tómthúsinu Fjósi 1860. Hún var 15 ára niðursetningur á Vilborgarstöðum 1870.
1890 var hún bústýra Magnúsar Eyjólfssonar í Staðarbænum á Kirkjubæ með börnum þeirra, Sigurði 3 ára og Jóni 1 árs. Þar var einnig móðir Magnúsar, Ingibjörg Jónsdóttir 55 ára ekkja.
1901 var Guðlaug gift húsfreyja á Kirkjubæ með Magnúsi og börnunum Sigurði 14 ára, Jóni 12 ára og fósturbarninu Karólínu Dudman 3 ára. Ingibjörg móðir Magnúsar var þar og leigjendurnir Magnús Guðmundsson, síðar í Hlíðarási, kona hans Guðbjörg Magnúsdóttir og sonur þeirra Magnús Guðbergur.
1910 var hún húsfreyja á Kirkjubæ með Magnúsi, Jóni syni þeirra, Karólínu fósturdóttur þeirra og Ingibjörgu tengdamóður Guðlaugar.
Við manntal 1920 bjuggu hjónin á Kirkjubæ. Þar voru einnig hjónin Hólmfríður Þórðardóttir og Jón Magnússon með barnið Sigrúnu.
Þau Magnús slitu samvistir á efri árum og flutti Guðlaug í Vallartún til Jóns sonar síns. Guðlaug lést 1931.

Maður Guðlaugar, (1890), var Magnús Eyjólfsson bóndi og járnsmiður á Kirkjubæ, f. 17. mars 1860, d. 24. júlí 1940.
Börn þeirra hér:
1. Sigurður Magnússon, f. 3. september 1887. Hann hrapaði til bana 24. maí 1902 suður á Flugum.
2. Jón Magnússon bóndi og formaður á Kirkjubæ, f. 10. október 1889, d. 3. desember 1964.
3. Fósturdóttir þeirra var Karólína Dudman Tómasdóttir, f. 27. maí 1898, d. 16. júní 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.