„Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Margrét Ólafsdóttir''' frá Kirkjubæ fæddist 9. október 1828 og lést 15. júní 1890.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson bónd...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 17. janúar 1797, d. 14. júlí 1869, og kona hans [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helga Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 1793, d. 27. mars 1840.<br> | Foreldrar hans voru [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 17. janúar 1797, d. 14. júlí 1869, og kona hans [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helga Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 1793, d. 27. mars 1840.<br> | ||
Margrét var 12 ára með föður sínum og [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi]] föðursystur sinni á Kirkjubæ 1840. Hún var 17 ára vinnukona hjá [[Magnús | Margrét var 12 ára með föður sínum og [[Ingveldur Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldi]] föðursystur sinni á Kirkjubæ 1840. Hún var 17 ára vinnukona hjá [[Magnús Jónsson Austmann|Magnúsi Austmann]] og [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínu Einarsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1845 og 22 ára hjá þeim í [[Nýibær|Nýjabæ]] 1850.<br> | ||
Þá var hún | Þá var hún vinnukona á [[Miðhús]]um 1851 og 1852, þjónustustúlka hjá [[Philip Theodor Davidsen|Davidsen]] lækni í [[Pétursborg]] 1853, hjá [[Andreas August von Kohl|Kohl sýslumanni]] í [[Ólafshús]]i 1854, til heimilis í Ólafshúsi hjá Kohl við fæðingu Eggerts Guðmundar 1855, sjálfrar sín í [[Hólshús]]i við sóknarmannatal í lok þess árs og samfleytt hjá Kohl í [[Landlyst]] 1856-1859. <br> | ||
Kohl sýslumaður lést 22. janúar 1860. <br> | |||
Margrét var með föður sínum og barninu Eggert Guðmundi á Kirkjubæ 1860, vinnukona í [[Godthaab]] 1863 með Eggert Ólaf 8 ára með sér, ógift húskona í [[Gata|Götu]] með börnin Eggert Guðmund og Guðfinnu 1870, húsfreyja í Götu 1880, og þar var Eggert Guðmundur, sjómaður og fyrirvinna, og einnig var þar með henni Guðfinna dóttir hennar 12 ára.<br> | |||
Margrét lést 1890, niðursetningur í [[Stakkagerði]].<br> | Margrét lést 1890, niðursetningur í [[Stakkagerði]].<br> | ||
I. Barnsfaðir Margrétar var lýstur [[Ólafur Gíslason ( | I. Barnsfaðir Margrétar var lýstur [[Ólafur Gíslason (Ottahúsi)|Ólafur Gíslason]] sjómaður frá [[Ottahús]]i, f. 13. nóvember 1803, d. 4. júní 1855. Hann var látinn, þegar barnið fæddist. Alþýðutungur töldu, að Kohl sýslumaður væri faðirinn.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. [[Eggert Guðmundur Ólafsson]], f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Vesturheimi.<br> | 1. [[Eggert Guðmundur Ólafsson]], f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Vesturheimi.<br> | ||
II. Barnsfaðir hennar var | II. Barnsfaðir hennar að tveim börnum var [[Nikolai Heinrich Thomsen]]. <br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | |||
2. Guðfinna Nicolaisdóttir, f. 5. febrúar 1868.<br> | 2. [[Nikulás Thomsen]], (Nikulás Nicolaison), f. 25. júní 1864. Hann var í Götu 1867. Hann fluttist frá Götu til Kaupmannahafnar 1868.<br> | ||
3. [[Guðfinna Nikulásdóttir]], (Guðfinna Nicolaisdóttir), f. 5. febrúar 1868. Var í Götu 1880, fermd 1882, d. 8. apríl 1947.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 19: | Lína 21: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Pétursborg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Götu]] | [[Flokkur: Íbúar í Götu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] | [[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] |
Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2015 kl. 14:16
Margrét Ólafsdóttir frá Kirkjubæ fæddist 9. október 1828 og lést 15. júní 1890.
Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson bóndi á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1797, d. 14. júlí 1869, og kona hans Helga Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1793, d. 27. mars 1840.
Margrét var 12 ára með föður sínum og Ingveldi föðursystur sinni á Kirkjubæ 1840. Hún var 17 ára vinnukona hjá Magnúsi Austmann og Kristínu Einarsdóttur á Vilborgarstöðum 1845 og 22 ára hjá þeim í Nýjabæ 1850.
Þá var hún vinnukona á Miðhúsum 1851 og 1852, þjónustustúlka hjá Davidsen lækni í Pétursborg 1853, hjá Kohl sýslumanni í Ólafshúsi 1854, til heimilis í Ólafshúsi hjá Kohl við fæðingu Eggerts Guðmundar 1855, sjálfrar sín í Hólshúsi við sóknarmannatal í lok þess árs og samfleytt hjá Kohl í Landlyst 1856-1859.
Kohl sýslumaður lést 22. janúar 1860.
Margrét var með föður sínum og barninu Eggert Guðmundi á Kirkjubæ 1860, vinnukona í Godthaab 1863 með Eggert Ólaf 8 ára með sér, ógift húskona í Götu með börnin Eggert Guðmund og Guðfinnu 1870, húsfreyja í Götu 1880, og þar var Eggert Guðmundur, sjómaður og fyrirvinna, og einnig var þar með henni Guðfinna dóttir hennar 12 ára.
Margrét lést 1890, niðursetningur í Stakkagerði.
I. Barnsfaðir Margrétar var lýstur Ólafur Gíslason sjómaður frá Ottahúsi, f. 13. nóvember 1803, d. 4. júní 1855. Hann var látinn, þegar barnið fæddist. Alþýðutungur töldu, að Kohl sýslumaður væri faðirinn.
Barn þeirra var
1. Eggert Guðmundur Ólafsson, f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Vesturheimi.
II. Barnsfaðir hennar að tveim börnum var Nikolai Heinrich Thomsen.
Börn þeirra voru:
2. Nikulás Thomsen, (Nikulás Nicolaison), f. 25. júní 1864. Hann var í Götu 1867. Hann fluttist frá Götu til Kaupmannahafnar 1868.
3. Guðfinna Nikulásdóttir, (Guðfinna Nicolaisdóttir), f. 5. febrúar 1868. Var í Götu 1880, fermd 1882, d. 8. apríl 1947.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.