„Ritverk Árna Árnasonar/Árni Sigfússon (Skálholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Árni Sigfússon (Skálholti).jpg|250px|thumb|''Árni Sigfússon.]] | |||
'''''<big>Kynning.</big>''''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
Lína 4: | Lína 5: | ||
Foreldrar hans voru [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] bóndi, organisti, póstafgreiðslumaður og alþingismaður á [[Lönd]]um, f. 10. september 1856, d. 5. júní 1922 og kona hans, (skildu), [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína]], f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906.<br> | Foreldrar hans voru [[Sigfús Árnason|Sigfús Árnason]] bóndi, organisti, póstafgreiðslumaður og alþingismaður á [[Lönd]]um, f. 10. september 1856, d. 5. júní 1922 og kona hans, (skildu), [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína]], f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906.<br> | ||
Kona Árna var [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafía Sigríður]], f. 8. maí 1895 að Gerðakoti í Gerðum, d. 15. mars 1962. | I. Kona Árna var [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafía Sigríður]], f. 8. maí 1895 að Gerðakoti í Gerðum, d. 15. mars 1962.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | |||
Börn | 1. [[Jón Árni Árnason|Jón Árni]] skrifstofumaður, f. 10. mars 1916, d. 2. ágúst 1970, kvæntur [[Þyrí Björnsdóttir (Kirkjubæ)|Þyri Björnsdóttur]], f. 29. september 1915, d. 3. febrúar 1954, dóttur [[Björn Guðjónsson (Kirkjubóli)|Björns Guðjónssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og konu hans [[Sigríður Jónasdóttir (Heimagötu 30)|Sigríðar Jónasdóttur]].<br> | ||
1. [[Jón Árni Árnason|Jón Árni]] skrifstofumaður, f. 10. mars 1916, d. 2. ágúst 1970, kvæntur [[Þyrí Björnsdóttir (Kirkjubæ)| | |||
2. [[Ragnheiður Árnadóttir (Skálholti)|Ragnheiður]] húsfreyja, f. 10. október 1918, gift bandarískum manni.<br> | 2. [[Ragnheiður Árnadóttir (Skálholti)|Ragnheiður]] húsfreyja, f. 10. október 1918, gift bandarískum manni.<br> | ||
3. [[Guðni | 3. [[Guðni Árnason (húsasmíðameistari)|Guðni Hjörtur]] húsasmíðameistari, fæddur 14. ágúst 1920, d. 3. október 1965.<br> | ||
4. [[Elín Árnadóttir (Skálholti)|Elín]] húsfreyja, fædd 18. september 1927, d. 7. október 2003, gift [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnari Stefánssyni]] vélstjóra frá [[Gerði-litla|Gerði]], f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.<br> | 4. [[Elín Árnadóttir (Skálholti)|Elín]] húsfreyja, fædd 18. september 1927, d. 7. október 2003, gift [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnari Stefánssyni]] vélstjóra frá [[Gerði-litla|Gerði]], f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.<br> | ||
5. [[Elísabet Árnadóttir (Skálholti)|Elísabet]], f. 4. mars 1930, húsfreyja og framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands, gift Jóhanni Möller, f. 7. febrúar 1920, d. 26. febrúar 2011.<br> | 5. [[Elísabet Árnadóttir (Skálholti)|Elísabet]], f. 4. mars 1930, húsfreyja og framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands, gift Jóhanni Möller, f. 7. febrúar 1920, d. 26. febrúar 2011.<br> | ||
II. Barnsmóðir Árna var [[Ingibjörg Kristjánsdóttir (Sólheimum)|Ingibjörg Kristjánsdóttir]], síðar húsfreyja í Miðkoti í Fljótshlíð, kona Ísleifs Sveinssonar bónda; hún f. 27. desember 1891, d. 5. október 1970.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
6. [[Lilja Árnadóttir (Sólheimum)|Kristbjörg Lilja Árnadóttir]] á [[Sólheimar|Sólheimum]], húsfreyja í Ásgarði í Fljótshlíð, f. 21. mars 1914, d. 17. janúar 1985. | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | ||
Lína 25: | Lína 29: | ||
*Garður.is. | *Garður.is. | ||
*Íslendingabók.is.}} | *Íslendingabók.is.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} |
Núverandi breyting frá og með 15. september 2023 kl. 10:04
Kynning.
Árni Sigfússon kaupmaður í Skálholti fæddist 31. júlí 1887 og fórst í flugslysi 7. mars 1948.
Foreldrar hans voru Sigfús Árnason bóndi, organisti, póstafgreiðslumaður og alþingismaður á Löndum, f. 10. september 1856, d. 5. júní 1922 og kona hans, (skildu), Jónína Kristín Nikólína, f. 14. ágúst 1856, d. 16. nóvember 1906.
I. Kona Árna var Ólafía Sigríður, f. 8. maí 1895 að Gerðakoti í Gerðum, d. 15. mars 1962.
Börn þeirra:
1. Jón Árni skrifstofumaður, f. 10. mars 1916, d. 2. ágúst 1970, kvæntur Þyri Björnsdóttur, f. 29. september 1915, d. 3. febrúar 1954, dóttur Björns Guðjónssonar á Kirkjubæ og konu hans Sigríðar Jónasdóttur.
2. Ragnheiður húsfreyja, f. 10. október 1918, gift bandarískum manni.
3. Guðni Hjörtur húsasmíðameistari, fæddur 14. ágúst 1920, d. 3. október 1965.
4. Elín húsfreyja, fædd 18. september 1927, d. 7. október 2003, gift Gunnari Stefánssyni vélstjóra frá Gerði, f. 16. desember 1922, d. 27. desember 2010.
5. Elísabet, f. 4. mars 1930, húsfreyja og framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands, gift Jóhanni Möller, f. 7. febrúar 1920, d. 26. febrúar 2011.
II. Barnsmóðir Árna var Ingibjörg Kristjánsdóttir, síðar húsfreyja í Miðkoti í Fljótshlíð, kona Ísleifs Sveinssonar bónda; hún f. 27. desember 1891, d. 5. október 1970.
Barn þeirra:
6. Kristbjörg Lilja Árnadóttir á Sólheimum, húsfreyja í Ásgarði í Fljótshlíð, f. 21. mars 1914, d. 17. janúar 1985.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Árni var fremur hár maður, dökkhærður, vel þrekinn um herðar, og sín síðari ár nokkuð holdugur. Hann var vel sterkur maður, mjög lipur í hreyfingum, föngulegur á velli og fríður.
Hann var kátur og fjörugur, glensfullur og fyndinn vel og orðhagur, en átti þó til að vera mjög þungur í skapi, stríðinn og stirfinn; skap hans var þó létt yfirleitt, en þó gat hann reiðst illa og var yfirleitt bráður, en reiðin rokin úr honum á sama augnabliki og vildi þá allt gott gera.
Hann var vel látinn maður og vinhollur. Árni var vel miðlungs veiðimaður og tók virkan þátt í fuglatekju í ýmsum úteyjum og kom sér vel meðal starfsfélaga sinna, frískur ætíð og fær um margt. Hann hætti snemma veiðum, varð kaupmaður og útgerðarmaður í stórum stíl, hugsjónamaður mikill, braust í mörgu, sigraði í dag, tapaði á morgun.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Árni Sigfússon (Skálholti)
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Garður.is.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.