„Guðjón Eyjólfsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:


'''Guðjón Eyjólfsson''' fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi og [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.<br>
'''Guðjón Eyjólfsson''' fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi og [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.<br>
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Eyjólfsson]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Blik]], 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].}}
*[[Blik]], 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].}}


==Frekari umfjöllun==
'''Guðjón Eyjólfsson''' bóndi  á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 9. mars 1892 og lést 14. júlí 1935. <br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] bóndi í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, síðar á Kirkjubæ, f. 6. ágúst 1835 og lést 2. febrúar 1897 og kona hans [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d 3. júlí 1909.<br>
Faðir Jórunnar var Skúli Markússon móðurbróðir [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar á Búastöðum]], og Margrét Gísladóttir frá Pétursey, kona Skúla, var föðursystir Kristínar á Búastöðum.<br>
Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla]], f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.<br>
Börn Guðjóns og Höllu voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
2. [[Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]], f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
3. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]], f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
4. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]], f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
5. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurðar Bjarnasonar]].<br>
6. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Svanhól)|Sigrún]], f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.<br>
7. [[Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn Ingunn]], f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundar Guðjónssonar]].<br>
8. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>


{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
Lína 35: Lína 17:




== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4321.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4321.jpg

Núverandi breyting frá og með 30. desember 2017 kl. 16:43

Halla og Guðjón.

Guðjón Eyjólfsson fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi og Jórunn Skúladóttir, hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns var Halla Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Eyjólfsson


Heimildir


Myndir