Guðjón Eyjólfsson (Kirkjubæ)
Fara í flakk
Fara í leit

Guðjón Eyjólfsson fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi og Jórunn Skúladóttir, hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns var Halla Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðjón Eyjólfsson
Heimildir
- Blik, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.