„Guðfinna Þórðardóttir (Stórhöfða)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í Stórhöfða fæddist 4. september 1875 og lést 30. nóvember 1959.<br> Faðir hennar var Þórður vinnumaður víða í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 3381.jpg|250px|thumb|''Guðfinna Þórðardóttir húsfreyja í Stórhöfða.'']]
'''Guðfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] fæddist 4. september 1875 og lést 30. nóvember 1959.<br>
'''Guðfinna Þórðardóttir''' húsfreyja í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] fæddist 4. september 1875 og lést 30. nóvember 1959.<br>
Faðir hennar var Þórður vinnumaður víða í Mýrdal og bóndi í Garðakoti þar 1876-1897, f. 20. janúar 1843 í Kerlingardal, d. um 1899, Sigurðsson bónda, lengst á Norður-Fossi í Mýrdal, f. 8. apríl 1821 á Felli í Mýrdal, d. 25. febrúar 1859 í Oddasókn, Þórðarsonar prests á Felli, f. 8. september 1763 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 1. janúar 1840 í Fagradal í Mýrdal, Brynjólfssonar, og þriðju konu sr. Þórðar (4. júní 1821),  Solveigar húsfreyju, f. 21. september 1797 á Ytri-Sólheimum, d. 22. júlí 1874 í Fagradal, Sveinsdóttur.<br>
Faðir hennar var Þórður vinnumaður víða í Mýrdal og bóndi í Garðakoti þar 1876-1897, f. 20. janúar 1843 í Kerlingardal, d. um 1899, Sigurðsson bónda, lengst á Norður-Fossi í Mýrdal, f. 8. apríl 1821 á Felli í Mýrdal, d. 25. febrúar 1859 í Oddasókn, Þórðarsonar prests á Felli, f. 8. september 1763 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 1. janúar 1840 í Fagradal í Mýrdal, Brynjólfssonar, og þriðju konu sr. Þórðar (4. júní 1821),  Solveigar húsfreyju, f. 21. september 1797 á Ytri-Sólheimum, d. 22. júlí 1874 í Fagradal, Sveinsdóttur.<br>
Móðir Þórðar í Garðakoti og fyrri kona Sigurðar á Norður-Fossi var var (15. desember 1840) Ragnhildur húsfreyja, f. 1815 á Brattlandi (Ytri-Dal) á Síðu, d. 31. ágúst 1854 á Norður-Fossi, Björnsdóttir bónda, síðast í Kerlingardal í Mýrdal, f. 19. febrúar 1788 í Seglbúðum í Landbroti, d. 29. apríl 1855 í Kerlingardal, Oddssonar, og konu Björns Oddssonar (12. október 1811), Steinunnar húsfreyju, f. 1783 í Mörtungu á Síðu, d. 20. mars 1865 í Kerlingardal, Þorleifsdóttur.<br>   
Móðir Þórðar í Garðakoti og fyrri kona Sigurðar á Norður-Fossi var var (15. desember 1840) Ragnhildur húsfreyja, f. 1815 á Brattlandi (Ytri-Dal) á Síðu, d. 31. ágúst 1854 á Norður-Fossi, Björnsdóttir bónda, síðast í Kerlingardal í Mýrdal, f. 19. febrúar 1788 í Seglbúðum í Landbroti, d. 29. apríl 1855 í Kerlingardal, Oddssonar, og konu Björns Oddssonar (12. október 1811), Steinunnar húsfreyju, f. 1783 í Mörtungu á Síðu, d. 20. mars 1865 í Kerlingardal, Þorleifsdóttur.<br>   


Móðir Guðfinnu í Stórhöfða og kona Þórðar í Garðakoti var, (26. nóvember 1870), [[Guðrún Finnsdóttir (Stórhöfða)|Guðrún]] húsfreyja, f. 25. október 1845 í Keldudal í Mýrdal, d. 1. apríl 1923 í Eyjum, Finnsdóttir bónda, lengst í Álftagróf í Mýrdal, f. 13. ágúst 1817 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 25. desember 1893 í Pétursey, Þorsteinssonar bónda á Vatnsskarðshólum, f. 1746, d. 9. júlí 1834, Eyjólfssonar, og þriðju konu Þorsteins á Vatnsskarðshólum, Margrétar húsfreyju, f. 1788 („16 vikur af sumri“) á Skaganesi í Mýrdal, d. 13. júlí 1819 á Vatnsskarðshólum, Guðmundsdóttur.<br>   
Móðir Guðfinnu í Stórhöfða og kona Þórðar í Garðakoti var, (26. nóvember 1870), [[Guðrún Finnsdóttir (Stórhöfða)|Guðrún]] húsfreyja, f. 25. október 1845 í Keldudal í Mýrdal, d. 1. apríl 1923 í Eyjum, Finnsdóttir bónda, lengst í Álftagróf í Mýrdal, f. 13. ágúst 1817 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 25. desember 1893 í Pétursey, Þorsteinssonar bónda á Vatnsskarðshólum, f. 1746, d. 9. júlí 1834, Eyjólfssonar, og þriðju konu Þorsteins á Vatnsskarðshólum, Margrétar húsfreyju, f. 1788 („16 vikur af sumri“) á Skagnesi í Mýrdal, d. 13. júlí 1819 á Vatnsskarðshólum, Guðmundsdóttur.<br>   
Móðir Guðrúnar Finnsdóttur og kona Finns í Álftagróf var Ólöf húsfreyja, f. 25. júlí 1820 á Hellum, d. 29. mars 1852 í Keldudal, Vigfúsdóttir bónda í Görðum í Mýrdal, f. 1790, drukknaði í Dyrhólaós 25. apríl 1822, Vigfússonar Schevings, og konu Vigfúsar í Görðum (25. júlí 1818), Guðríðar húsfreyju, f. 1790 í Vatnsdal, d. 14. nóvember 1871 á Reyni í Mýrdal, Jónsdóttur.<br>   
Móðir Guðrúnar Finnsdóttur og kona Finns í Álftagróf var Ólöf húsfreyja, f. 25. júlí 1820 á Hellum, d. 29. mars 1852 í Keldudal, Vigfúsdóttir bónda í Görðum í Mýrdal, f. 1790, drukknaði í Dyrhólaós 25. apríl 1822, Vigfússonar Schevings, og konu Vigfúsar í Görðum (25. júlí 1818), Guðríðar húsfreyju, f. 1790 í Vatnsdal, d. 14. nóvember 1871 á Reyni í Mýrdal, Jónsdóttur.<br>   
Af Páli syni Vigfúsar Scheving og Guðríðar voru þeir [[Vigfús P. Svheving]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Sveinn P. Scheving]] á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] komnir.<br>
 
Af Páli syni Vigfúsar Scheving og Guðríðar voru þeir [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og [[Sveinn P. Scheving]] á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] komnir.<br>


Guðfinna var hjá foreldrum sínum á Hellum til 1876, var í Garðakoti 1876-1897, bjó þar húsfreyja með Jónatani 1897-1908. Í Reykjavík var hún 1908-1910, en bjó síðan í Stórhöfða. Hún var að lokum hjá dóttur sinni Sigríði og manni hennar, Guðmundi, á [[Lönd-vestri|Vestri-Löndum]]. <br>
Guðfinna var hjá foreldrum sínum á Hellum til 1876, var í Garðakoti 1876-1897, bjó þar húsfreyja með Jónatani 1897-1908. Í Reykjavík var hún 1908-1910, en bjó síðan í Stórhöfða. Hún var að lokum hjá dóttur sinni Sigríði og manni hennar, Guðmundi, á [[Lönd-vestri|Vestri-Löndum]]. <br>


Maður Guðfinnu í Stórhöfða var (23. júlí 1897) [[Jónatan Jónsson]] bóndi og vitavörður í Stórhöfða, f. 3. október 1857, d. 10. apríl 1939.<br>
Maður Guðfinnu í Stórhöfða var (23. júlí 1897) [[Jónatan Jónsson]] bóndi og vitavörður í Stórhöfða, f. 3. október 1857, d. 10. apríl 1939.<br>
Börn Guðfinnu og Jónatans:<br>
Börn Guðfinnu og Jónatans:<br>
1. [[Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)|Sigurður Valdimar]] vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.<br>
1. [[Sigurður Jónatansson (Stórhöfða)|Sigurður Valdimar]] vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.<br>
2. [[Gunnar Þórarinn Jónatansson (Stórhöfða)|Gunnar Þórarinn]] dúklagningameistari, f. 2. nóvember 1899, d. 28. janúar 1999.<br>   
2. [[Gunnar Þ. Jónatansson (Stórhöfða)|Gunnar Þórarinn]] dúklagningameistari, f. 2. nóvember 1899, d. 28. janúar 1999.<br>   
3.  [[Sigríður Jónatansdóttir (Stórhöfða)|Sigríður]] húsfreyja, 6. nóvember 1903, d. 16. mars 1994.<br>
3.  [[Sigríður Jónatansdóttir (Stórhöfða)|Sigríður]] húsfreyja, 6. nóvember 1903, d. 16. mars 1994.<br>
4. [[Hjalti Jónatansson (Stórhöfða)|Hjalti Guðmundur]] módelsmiður og verslunarmaður, f. 22. febrúar 1910, d. 29. október 2004.<br>.
4. [[Hjalti Jónatansson (Stórhöfða)|Hjalti Guðmundur]] módelsmiður og verslunarmaður, f. 22. febrúar 1910, d. 29. október 2004.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 15. júní 2021 kl. 17:53

Guðfinna Þórðardóttir húsfreyja í Stórhöfða.

Guðfinna Þórðardóttir húsfreyja í Stórhöfða fæddist 4. september 1875 og lést 30. nóvember 1959.
Faðir hennar var Þórður vinnumaður víða í Mýrdal og bóndi í Garðakoti þar 1876-1897, f. 20. janúar 1843 í Kerlingardal, d. um 1899, Sigurðsson bónda, lengst á Norður-Fossi í Mýrdal, f. 8. apríl 1821 á Felli í Mýrdal, d. 25. febrúar 1859 í Oddasókn, Þórðarsonar prests á Felli, f. 8. september 1763 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 1. janúar 1840 í Fagradal í Mýrdal, Brynjólfssonar, og þriðju konu sr. Þórðar (4. júní 1821), Solveigar húsfreyju, f. 21. september 1797 á Ytri-Sólheimum, d. 22. júlí 1874 í Fagradal, Sveinsdóttur.
Móðir Þórðar í Garðakoti og fyrri kona Sigurðar á Norður-Fossi var var (15. desember 1840) Ragnhildur húsfreyja, f. 1815 á Brattlandi (Ytri-Dal) á Síðu, d. 31. ágúst 1854 á Norður-Fossi, Björnsdóttir bónda, síðast í Kerlingardal í Mýrdal, f. 19. febrúar 1788 í Seglbúðum í Landbroti, d. 29. apríl 1855 í Kerlingardal, Oddssonar, og konu Björns Oddssonar (12. október 1811), Steinunnar húsfreyju, f. 1783 í Mörtungu á Síðu, d. 20. mars 1865 í Kerlingardal, Þorleifsdóttur.

Móðir Guðfinnu í Stórhöfða og kona Þórðar í Garðakoti var, (26. nóvember 1870), Guðrún húsfreyja, f. 25. október 1845 í Keldudal í Mýrdal, d. 1. apríl 1923 í Eyjum, Finnsdóttir bónda, lengst í Álftagróf í Mýrdal, f. 13. ágúst 1817 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 25. desember 1893 í Pétursey, Þorsteinssonar bónda á Vatnsskarðshólum, f. 1746, d. 9. júlí 1834, Eyjólfssonar, og þriðju konu Þorsteins á Vatnsskarðshólum, Margrétar húsfreyju, f. 1788 („16 vikur af sumri“) á Skagnesi í Mýrdal, d. 13. júlí 1819 á Vatnsskarðshólum, Guðmundsdóttur.
Móðir Guðrúnar Finnsdóttur og kona Finns í Álftagróf var Ólöf húsfreyja, f. 25. júlí 1820 á Hellum, d. 29. mars 1852 í Keldudal, Vigfúsdóttir bónda í Görðum í Mýrdal, f. 1790, drukknaði í Dyrhólaós 25. apríl 1822, Vigfússonar Schevings, og konu Vigfúsar í Görðum (25. júlí 1818), Guðríðar húsfreyju, f. 1790 í Vatnsdal, d. 14. nóvember 1871 á Reyni í Mýrdal, Jónsdóttur.

Af Páli syni Vigfúsar Scheving og Guðríðar voru þeir Vigfús P. Scheving á Vilborgarstöðum og Sveinn P. Scheving á Steinsstöðum komnir.

Guðfinna var hjá foreldrum sínum á Hellum til 1876, var í Garðakoti 1876-1897, bjó þar húsfreyja með Jónatani 1897-1908. Í Reykjavík var hún 1908-1910, en bjó síðan í Stórhöfða. Hún var að lokum hjá dóttur sinni Sigríði og manni hennar, Guðmundi, á Vestri-Löndum.

Maður Guðfinnu í Stórhöfða var (23. júlí 1897) Jónatan Jónsson bóndi og vitavörður í Stórhöfða, f. 3. október 1857, d. 10. apríl 1939.
Börn Guðfinnu og Jónatans:
1. Sigurður Valdimar vitavörður, f. 3. desember 1897, d. 4. maí 1966.
2. Gunnar Þórarinn dúklagningameistari, f. 2. nóvember 1899, d. 28. janúar 1999.
3. Sigríður húsfreyja, 6. nóvember 1903, d. 16. mars 1994.
4. Hjalti Guðmundur módelsmiður og verslunarmaður, f. 22. febrúar 1910, d. 29. október 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Garður.is.