„Gjábakki-vestri“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Bætt við byggingarári húss) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
[[Mynd:bakkastigur17-gjabakki-1963.jpg|300px|thumb|right]] | [[Mynd:bakkastigur17-gjabakki-1963.jpg|300px|thumb|right]] | ||
[[Mynd:Bakkastigur 17 gjabakki vestri.jpg|thumb|200px|]] | [[Mynd:Bakkastigur 17 gjabakki vestri.jpg|thumb|200px|]] | ||
Húsið '''Gjábakki-vestri''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 17, vestur af [[Brimnes]]i. Það fór undir [[heimaeyjargosið|hraun]] 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri [[Ingimundur Jónsson]] og Margrét Jónsdóttir, foreldrar [[Kristján Ingimundarson|Kristjáns]] í [[Klöpp]], [[Jón Ingimundarson|Jóns]] í [[Mandalur|Mandal]] og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús árið 1901 sem fór undir hraun. Þarna bjó lengi [[Gunnlaugur Sigurðsson]] formaður ásamt konu sinni [[Elísabet Arnoddsdóttir frá Gjábakka|Elísabetu Arnoddsdóttur]] og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu. | Húsið '''Gjábakki-vestri''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 17, vestur af [[Brimnes]]i. Það fór undir [[heimaeyjargosið|hraun]] 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Ingimundur Jónsson]] og Margrét Jónsdóttir, foreldrar [[Kristján Ingimundarson|Kristjáns]] í [[Klöpp]], [[Jón Ingimundarson|Jóns]] í [[Mandalur|Mandal]] og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús árið 1901 sem fór undir hraun. Þarna bjó lengi [[Gunnlaugur Sigurðsson (Gjábakka)|Gunnlaugur Sigurðsson]] formaður ásamt konu sinni [[Elísabet Arnoddsdóttir frá Gjábakka|Elísabetu Arnoddsdóttur]] og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu. | ||
Þegar gaus, 23 janúar 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin [[Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka|Sigurbjörg]] og [[Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka|Jón]] Gunnlaugsbörn. | Þegar gaus, 23 janúar 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin [[Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka|Sigurbjörg]] og [[Jón Gunnlaugsson frá Gjábakka|Jón]] Gunnlaugsbörn. |
Núverandi breyting frá og með 31. mars 2016 kl. 17:39
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Gjábakki“
Húsið Gjábakki-vestri stóð við Bakkastíg 17, vestur af Brimnesi. Það fór undir hraun 1973. Á ofanverðri 19. öld bjuggu á Gjábakka-vestri Ingimundur Jónsson og Margrét Jónsdóttir, foreldrar Kristjáns í Klöpp, Jóns í Mandal og Þórönnu ljósmóður í Nýborg. Ingimundur sat jörðina í rúmlega hálfa öld og byggði það hús árið 1901 sem fór undir hraun. Þarna bjó lengi Gunnlaugur Sigurðsson formaður ásamt konu sinni Elísabetu Arnoddsdóttur og stórum barnahópi þeirra en níu þeirra komust til fullorðinsára. Mikill ættbogi er frá þeim Gunnlaugi og Elísabetu.
Þegar gaus, 23 janúar 1973, bjuggu á Gjábakka-vestri systkinin Sigurbjörg og Jón Gunnlaugsbörn.
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Nýborgarheimilið, Blik 1960.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.