„Sigurgeir Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sigurgeir Kristjánsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 4: Lína 4:
'''Sigurgeir Kristjánsson''' fæddist í Haukadal í Biskupstungum 30. júlí 1916 og lést 5. júní 1993. Foreldrar Sigurgeirs voru Kristján Loftson (fæddur 12. júlí 1887) bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð og síðar í Gröf í Hrunamannahreppi og kona hans Guðbjörg (fædd 12. október 1893, dáin 6. september 1972).  
'''Sigurgeir Kristjánsson''' fæddist í Haukadal í Biskupstungum 30. júlí 1916 og lést 5. júní 1993. Foreldrar Sigurgeirs voru Kristján Loftson (fæddur 12. júlí 1887) bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð og síðar í Gröf í Hrunamannahreppi og kona hans Guðbjörg (fædd 12. október 1893, dáin 6. september 1972).  


Árið 1947 kvæntist hann [[Björg Ágústa Ágústsdóttir|Björgu Ágústu Ágústsdóttur]] bónda og útgerðarmanns í Stóru-Breiðuvík, Helgustaðahreppi, síðar verslunarmanns í Vestmannaeyjum og konu hans Elínar Halldórsdóttur.  
Árið 1947 kvæntist hann [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)|Björgu Ágústu Ágústsdóttur]] bónda og útgerðarmanns í Stóru-Breiðuvík, Helgustaðahreppi, síðar verslunarmanns í Vestmannaeyjum og konu hans Elínar Halldórsdóttur.  


Sigurgeir lauk námi í Íþróttaskólanum í Haukadal 1933, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1937 og búfræðinámi í Svíþjóð 1946-1947. Hann var bústjóri í Laugardælum 1942-1950, [[Lögreglan í Vestmannaeyjum|lögregluþjónn í Vestmannaeyjum]] 1951-1968. Sigurgeir var varaþingmaður af lista Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi. Hann sat á Alþingi í febrúar-mars 1968. Forstjóri Olíufélagsins hf. í Vestmannaeyjum síðan 1968. Trúnaðarmaður verðlagsstjóra í Vestmannaeyjum 1958-1968. Forseti [[bæjarstjórn]]ar Vestmannaeyja 1966-1978.
Sigurgeir lauk námi í Íþróttaskólanum í Haukadal 1933, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1937 og búfræðinámi í Svíþjóð 1946-1947. Hann var bústjóri í Laugardælum 1942-1950, [[Lögreglan í Vestmannaeyjum|lögregluþjónn í Vestmannaeyjum]] 1951-1968. Sigurgeir var varaþingmaður af lista Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi. Hann sat á Alþingi í febrúar-mars 1968. Forstjóri Olíufélagsins hf. í Vestmannaeyjum síðan 1968. Trúnaðarmaður verðlagsstjóra í Vestmannaeyjum 1958-1968. Forseti [[bæjarstjórn]]ar Vestmannaeyja 1966-1978.<br>
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]. ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík: Örn og Örlygur, 1982.
}}
==Ættfærsla==
'''Sigurgeir Kristjánsson''' lögreglumaður, bæjarfulltrúi, varaþingmaður, síðar forstjóri var fæddur 30. júlí 1916 í Haukadal í Biskupstungum og lést þann 5. júní 1993.<br>
Faðir hans var Kristján bóndi í Haukadal og á Felli í Biskupstungum, f. 12. júní 1887 að Hömrum í Gnúpverjahreppi, d. 2. nóvember 1983, 96 ára að aldri, Loftsson bónda í Kollabæ í Fljótshlíð, Gröf og Miðfelli í Hrunamannahreppi, f. 2. janúar 1858, d. 30. maí 1927, Loftssonar bónda á Tjörnum u. Eyjafjöllum, hershöfðingja í Eyfellingaslag, f. 13. ágúst 1822, d. 21. desember 1912, Guðmundssonar, og konu Lofts, Vilborgar húsfreyju, f. 5. ágúst 1823, d. 12. júní 1890, Þórðardóttur.<br>Móðir Kristjáns í Haukadal og kona Lofts Loftssonar var Sigríður húsfreyja, f. 11. maí 1859, d. 30. júlí 1916, Bárðardóttir bónda í Kollabæ, og konu Bárðar, Höllu húsfreyju og ljósmóður, f. 19. desember 1826, d. 7. maí 1898, Jónsdóttur.<br>
Móðir Sigurgeirs Kristjánssonar og kona Kristjáns í Haukadal var Guðbjörg húsfreyja, f. 12. október 1893, d. 6. september 1973, Greipsdóttir bónda í Haukadal í Biskupstungum, f. 15. ágúst 1855, d. 19. maí 1910, Sigurðssonar bónda í Haukadal, f. 18. apríl 1815, d. 21. mars 1897, Pálssonar og konu Sigurðar, Þórunnar húsfreyju, f. 5. ágúst 1822, d. 8. nóvember 1893, Guðmundsdóttur.<br> Móðir Guðbjargar húsfreyju í Haukadal og kona Greips var Katrín húsfreyja, f. 29. ágúst 1856, d. 25. nóvember 1940, Guðmundsdóttir bónda á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, f. 28. júlí 1821, d. 29. desember 1891, Jónssonar, og konu Guðmundar, Jóhönnu húsfreyju, f. 18. mars 1830, d. 7. ágúst 1908, Jónsdóttur.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
==Frekari umfjöllun==
'''Sigurgeir Kristjánsson''' var fæddur 30. júlí 1916 í Haukadal í Biskupstungum. Faðir hans var Kristján Loftsson bóndi, fæddur 12. júní 1887 að Hömrum í Gnúpverjahreppi en hann lést 96 ára að aldri 2. nóvember 1983. Móðir Sigurgeirs var Guðbjörg Greipsdóttir, húsfreyja, fædd 12. október 1893 í Haukadal en hún lést 6. september 1973. <br>
Sigurgeir ólst upp í Haukadal til tólf ára aldurs og bar ávallt sterkar taugar til æskuslóða sinna og þekkti mjög vel til örnefna og sögu staðarins. Foreldrar hans voru síðustu ábúendur í Haukadal, því forna höfuðbóli. Árið 1929 settust þau að og keyptu jörðina Fell í Biskupstungum og bjuggu þar síðan. Kristján og Guðbjörg eignuðust 13 börn.<br>
Sigurgeir lauk námi frá Íþróttaskólanum í Haukadal 1933 og útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1937. Hann stundaði framhaldsnám í búnaðarfræðum í Svíþjóð veturinn 1946 til 1947 og var bústjóri í Laugardælum í Hraungerðishreppi 1942 til1950.<br>
Sigurgeir kvæntist [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)|Björgu Ágústu Ágústsdóttur]], 2. desember 1947 en þau kynntust þegar hún réð sig sem kaupakonu í Laugardæli, síðar bústýra.<br>
Björg var fædd 18. ágúst 1923 í Vestmannaeyjum en lést 30. september 2005. <br>
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Ágúst Sigfússon]] bóndi í Stóru-Breiðuvík, og síðar verslunarmaður í Vestmannaeyjum og kona hans [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] frá Búðarhóli í Landeyjum.<br>
Sigurgeir og Björg fluttu til Vestmannaeyja 1950 og byggðu sér hús að [[Boðaslóð|Boðaslóð 24]] og áttu þar heimili síðan.<br>
Sigurgeir hóf störf hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í ársbyrjun 1951, og starfaði sem lögregluþjónn til ársins 1968. Hann var settur yfirlögregluþjónn um skeið. Sigurgeir var ráðinn forstjóri útibús Olíufélagsins hf. 1968, og starfaði hann þar, þar til hann lét af störfum vegna aldurs 1990. <br>
Sigurgeir átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja árin 1962 til 1982, þar af sem forseti bæjarstjórnar 1966 til 1975. Hann sat í bæjarráði árin 1966 til 1982 og sat hann 786 bæjarráðsfundi. Á þessu tímabili voru miklir umbrotatímar í sögu bæjarfélagsins, vatnsleiðsla lögð frá landi til Eyja og svo eldsumbrotin á Heimaey 1973 og uppbyggingarstarfið eftir gosið. Fyrir störf sín í Heimaeyjargosinu var hann sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.<br>
Sigurgeir gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn. Hann sat tvívegis á Alþingi sem varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi, árin 1968 og 1971, og átti sæti í miðstjórn Framsóknarflokksins 1956 til 1980. <br>
Hann sat í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] 1958 til 1991, og var stjórnarformaður 1974 til 1991. Þá sat hann í stjórn Herjólfs hf. í nokkur ár og í stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja og formaður þess um skeið. Hann sat í ritnefnd Framsóknarblaðsins um langt árabil. Hann var félagi í Rótarýklúbbi Vestmannaeyja frá 1970 og forseti klúbbsins 1986 til 1987.<br>


Björg og Sigurgeir eignuðust fjögur börn: <br>
I. [[Elín Ágústa Sigurgeirsdóttir (ritari)|Elín Ágústa]] ritari velferðarráðherra, er fædd í Laugardælum þann 20. maí 1948.  Hennar maður er Gunnar Briem, kerfisfræðingur, fæddur 25. apríl 1951.<br>
Börn Elínar frá fyrra hjónabandi með Skúla Sigurðssyni eru: <br>
a) [[Björg Skúladóttir|Björg]], fædd 31. október 1970. Björg er gift [[Snorri Þorkelsson|Snorra Þorkelssyni]] og eiga þau tvær dætur, Eddu Björgu og Elínu Sölku. <br>
b) [[Ólafur Ingi Skúlason|Ólafur Ingi]], fæddur 1. apríl 1983. Ólafur Ingi er kvæntur Sigurbjörgu Hjörleifsdóttur og eiga þau þrjú börn, Andreu Elínu, Viktor Skúla og Freyju Líf.<br>
II. [[Kristján Sigurgeirsson (kerfisfræðingur)|Kristján]] kerfisfræðingur er fæddur í Laugardælum þann 8. janúar 1950. Hann er kvæntur [[Kristín Guðmundsdóttir (bankastarfsmaður)|Kristínu Guðmundsdóttur]]  bankastarfsmanni, fædd 8. september 1951, og eiga þau tvo syni: <br>
a) [[Sigurgeir Kristjánsson (yngri)|Sigurgeir]] er fæddur 2. júní 1974 en kona hans er [[Rakel Ýr Pétursdóttir]] og eiga þau tvö börn, Katrínu Theodóru og Kristján. <br>
b) [[Guðmundur Kristjánsson Sigurgeirssonar|Guðmundur]] er fæddur 10. febrúar 1980, kvæntur [[Brynja Sigurðardóttir (húsfreyja)|Brynju Sigurðardóttur]] og eiga þau tvo syni, Jakob og Tómas. <br>
III. [[Yngvi Sigurður Sigurgeirsson (skipstjóri)|Yngvi Sigurður]] skipstjóri er fæddur í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1955. Kona hans er [[Oddný Garðarsdóttir (meðhjálpari)|Oddný Garðarsdóttir]] meðhjálpari við [[Landakirkja|Landakirkju]], fædd 14. febrúar 1956. Börn þeirra eru:<br>
a) [[Garðar Yngvason|Garðar]], fæddur 28. mars 1975 en kona hans er [[Rannveig Sigurðardóttir (húsfreyja)|Rannveig Sigurðardóttir]]. <br>
b) [[Sigurbjörg Yngvadóttir|Sigurbjörg]] er fædd 12. desember 1980, í sambúð með [[Jón Gunnar Erlingsson|Jóni Gunnari Erlingssyni]]. Sigurbjörg á Yngva Þór og þau saman Oddnýju Dís.<br>
c) [[Kári Yngvason|Kári]] er fæddur 23. maí 1987. <br>
d) [[Erlingur Geir Yngvason|Erlingur Geir]] var fæddur 23. júlí 1994 en hann lést aðeins fimm ára gamall 26. febrúar 2000. <br>
IV. [[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir (kennari)|Guðbjörg]] framhaldsskólakennari er fædd í Vestmannaeyjum 25. september 1959. Maður hennar er [[Pétur Steingrímsson (lögreglumaður)|Pétur Steingrímsson]] lögregluvarðstjóri, fæddur 14. janúar 1957. Sonur þeirra er:<br>
a) [[Arnar Pétursson|Arnar]], fæddur 5. júlí 1976, kvæntur [[Guðfinna Björk Ágústsdóttir|Guðfinnu Björk Ágústsdóttur]]. Þau eiga tvö börn Dag og Kötlu.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir (kennari)|Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]].}}
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Alþingismenn]]
[[Flokkur: Lögregluþjónar]]
[[Flokkur: Forstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Vatnsdal]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
== Myndir  ==
== Myndir  ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 19: Lína 70:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]. ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík: Örn og Örlygur, 1982.
}}
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Lögregluþjónar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Boðaslóð]]

Núverandi breyting frá og með 9. maí 2014 kl. 10:37

Sigurgeir Kristjánsson

Sigurgeir Kristjánsson fæddist í Haukadal í Biskupstungum 30. júlí 1916 og lést 5. júní 1993. Foreldrar Sigurgeirs voru Kristján Loftson (fæddur 12. júlí 1887) bóndi í Kollabæ í Fljótshlíð og síðar í Gröf í Hrunamannahreppi og kona hans Guðbjörg (fædd 12. október 1893, dáin 6. september 1972).

Árið 1947 kvæntist hann Björgu Ágústu Ágústsdóttur bónda og útgerðarmanns í Stóru-Breiðuvík, Helgustaðahreppi, síðar verslunarmanns í Vestmannaeyjum og konu hans Elínar Halldórsdóttur.

Sigurgeir lauk námi í Íþróttaskólanum í Haukadal 1933, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1937 og búfræðinámi í Svíþjóð 1946-1947. Hann var bústjóri í Laugardælum 1942-1950, lögregluþjónn í Vestmannaeyjum 1951-1968. Sigurgeir var varaþingmaður af lista Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi. Hann sat á Alþingi í febrúar-mars 1968. Forstjóri Olíufélagsins hf. í Vestmannaeyjum síðan 1968. Trúnaðarmaður verðlagsstjóra í Vestmannaeyjum 1958-1968. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja 1966-1978.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason. Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík: Örn og Örlygur, 1982.

Ættfærsla

Sigurgeir Kristjánsson lögreglumaður, bæjarfulltrúi, varaþingmaður, síðar forstjóri var fæddur 30. júlí 1916 í Haukadal í Biskupstungum og lést þann 5. júní 1993.
Faðir hans var Kristján bóndi í Haukadal og á Felli í Biskupstungum, f. 12. júní 1887 að Hömrum í Gnúpverjahreppi, d. 2. nóvember 1983, 96 ára að aldri, Loftsson bónda í Kollabæ í Fljótshlíð, Gröf og Miðfelli í Hrunamannahreppi, f. 2. janúar 1858, d. 30. maí 1927, Loftssonar bónda á Tjörnum u. Eyjafjöllum, hershöfðingja í Eyfellingaslag, f. 13. ágúst 1822, d. 21. desember 1912, Guðmundssonar, og konu Lofts, Vilborgar húsfreyju, f. 5. ágúst 1823, d. 12. júní 1890, Þórðardóttur.
Móðir Kristjáns í Haukadal og kona Lofts Loftssonar var Sigríður húsfreyja, f. 11. maí 1859, d. 30. júlí 1916, Bárðardóttir bónda í Kollabæ, og konu Bárðar, Höllu húsfreyju og ljósmóður, f. 19. desember 1826, d. 7. maí 1898, Jónsdóttur.
Móðir Sigurgeirs Kristjánssonar og kona Kristjáns í Haukadal var Guðbjörg húsfreyja, f. 12. október 1893, d. 6. september 1973, Greipsdóttir bónda í Haukadal í Biskupstungum, f. 15. ágúst 1855, d. 19. maí 1910, Sigurðssonar bónda í Haukadal, f. 18. apríl 1815, d. 21. mars 1897, Pálssonar og konu Sigurðar, Þórunnar húsfreyju, f. 5. ágúst 1822, d. 8. nóvember 1893, Guðmundsdóttur.
Móðir Guðbjargar húsfreyju í Haukadal og kona Greips var Katrín húsfreyja, f. 29. ágúst 1856, d. 25. nóvember 1940, Guðmundsdóttir bónda á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, f. 28. júlí 1821, d. 29. desember 1891, Jónssonar, og konu Guðmundar, Jóhönnu húsfreyju, f. 18. mars 1830, d. 7. ágúst 1908, Jónsdóttur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.

Frekari umfjöllun

Sigurgeir Kristjánsson var fæddur 30. júlí 1916 í Haukadal í Biskupstungum. Faðir hans var Kristján Loftsson bóndi, fæddur 12. júní 1887 að Hömrum í Gnúpverjahreppi en hann lést 96 ára að aldri 2. nóvember 1983. Móðir Sigurgeirs var Guðbjörg Greipsdóttir, húsfreyja, fædd 12. október 1893 í Haukadal en hún lést 6. september 1973.
Sigurgeir ólst upp í Haukadal til tólf ára aldurs og bar ávallt sterkar taugar til æskuslóða sinna og þekkti mjög vel til örnefna og sögu staðarins. Foreldrar hans voru síðustu ábúendur í Haukadal, því forna höfuðbóli. Árið 1929 settust þau að og keyptu jörðina Fell í Biskupstungum og bjuggu þar síðan. Kristján og Guðbjörg eignuðust 13 börn.
Sigurgeir lauk námi frá Íþróttaskólanum í Haukadal 1933 og útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1937. Hann stundaði framhaldsnám í búnaðarfræðum í Svíþjóð veturinn 1946 til 1947 og var bústjóri í Laugardælum í Hraungerðishreppi 1942 til1950.
Sigurgeir kvæntist Björgu Ágústu Ágústsdóttur, 2. desember 1947 en þau kynntust þegar hún réð sig sem kaupakonu í Laugardæli, síðar bústýra.
Björg var fædd 18. ágúst 1923 í Vestmannaeyjum en lést 30. september 2005.
Foreldrar hennar voru Ágúst Sigfússon bóndi í Stóru-Breiðuvík, og síðar verslunarmaður í Vestmannaeyjum og kona hans Elín Halldórsdóttir frá Búðarhóli í Landeyjum.
Sigurgeir og Björg fluttu til Vestmannaeyja 1950 og byggðu sér hús að Boðaslóð 24 og áttu þar heimili síðan.
Sigurgeir hóf störf hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í ársbyrjun 1951, og starfaði sem lögregluþjónn til ársins 1968. Hann var settur yfirlögregluþjónn um skeið. Sigurgeir var ráðinn forstjóri útibús Olíufélagsins hf. 1968, og starfaði hann þar, þar til hann lét af störfum vegna aldurs 1990.
Sigurgeir átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja árin 1962 til 1982, þar af sem forseti bæjarstjórnar 1966 til 1975. Hann sat í bæjarráði árin 1966 til 1982 og sat hann 786 bæjarráðsfundi. Á þessu tímabili voru miklir umbrotatímar í sögu bæjarfélagsins, vatnsleiðsla lögð frá landi til Eyja og svo eldsumbrotin á Heimaey 1973 og uppbyggingarstarfið eftir gosið. Fyrir störf sín í Heimaeyjargosinu var hann sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.
Sigurgeir gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn. Hann sat tvívegis á Alþingi sem varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi, árin 1968 og 1971, og átti sæti í miðstjórn Framsóknarflokksins 1956 til 1980.
Hann sat í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja 1958 til 1991, og var stjórnarformaður 1974 til 1991. Þá sat hann í stjórn Herjólfs hf. í nokkur ár og í stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja og formaður þess um skeið. Hann sat í ritnefnd Framsóknarblaðsins um langt árabil. Hann var félagi í Rótarýklúbbi Vestmannaeyja frá 1970 og forseti klúbbsins 1986 til 1987.

Björg og Sigurgeir eignuðust fjögur börn:
I. Elín Ágústa ritari velferðarráðherra, er fædd í Laugardælum þann 20. maí 1948. Hennar maður er Gunnar Briem, kerfisfræðingur, fæddur 25. apríl 1951.
Börn Elínar frá fyrra hjónabandi með Skúla Sigurðssyni eru:
a) Björg, fædd 31. október 1970. Björg er gift Snorra Þorkelssyni og eiga þau tvær dætur, Eddu Björgu og Elínu Sölku.
b) Ólafur Ingi, fæddur 1. apríl 1983. Ólafur Ingi er kvæntur Sigurbjörgu Hjörleifsdóttur og eiga þau þrjú börn, Andreu Elínu, Viktor Skúla og Freyju Líf.
II. Kristján kerfisfræðingur er fæddur í Laugardælum þann 8. janúar 1950. Hann er kvæntur Kristínu Guðmundsdóttur bankastarfsmanni, fædd 8. september 1951, og eiga þau tvo syni:
a) Sigurgeir er fæddur 2. júní 1974 en kona hans er Rakel Ýr Pétursdóttir og eiga þau tvö börn, Katrínu Theodóru og Kristján.
b) Guðmundur er fæddur 10. febrúar 1980, kvæntur Brynju Sigurðardóttur og eiga þau tvo syni, Jakob og Tómas.
III. Yngvi Sigurður skipstjóri er fæddur í Vestmannaeyjum þann 6. desember 1955. Kona hans er Oddný Garðarsdóttir meðhjálpari við Landakirkju, fædd 14. febrúar 1956. Börn þeirra eru:
a) Garðar, fæddur 28. mars 1975 en kona hans er Rannveig Sigurðardóttir.
b) Sigurbjörg er fædd 12. desember 1980, í sambúð með Jóni Gunnari Erlingssyni. Sigurbjörg á Yngva Þór og þau saman Oddnýju Dís.
c) Kári er fæddur 23. maí 1987.
d) Erlingur Geir var fæddur 23. júlí 1994 en hann lést aðeins fimm ára gamall 26. febrúar 2000.
IV. Guðbjörg framhaldsskólakennari er fædd í Vestmannaeyjum 25. september 1959. Maður hennar er Pétur Steingrímsson lögregluvarðstjóri, fæddur 14. janúar 1957. Sonur þeirra er:
a) Arnar, fæddur 5. júlí 1976, kvæntur Guðfinnu Björk Ágústsdóttur. Þau eiga tvö börn Dag og Kötlu.


Heimildir

Myndir