„Rúnar Bjarnason“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Rúnar Bjarnason''' sjómaður, smiður fæddist 1. febrúar 1958 og lést 5. júlí 1980.<br> Foreldrar hans Bjarni Jónasson sjómaður, skipstjóri, matsveinn, kennari, flugmaður, flugrekandi, framkvæmdastjóri, útvarpsrekandi, f. 4. október 1937, og kona hans Jórunn Þorgerður Bergsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1935, d. 17. nóvember 2020. Börn Jórunnar Þorgerðar og Bjarna:<br> 1. Jónas Bjarnason (verkfræðingur...) |
m (Verndaði „Rúnar Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Núverandi breyting frá og með 21. ágúst 2025 kl. 12:09
Rúnar Bjarnason sjómaður, smiður fæddist 1. febrúar 1958 og lést 5. júlí 1980.
Foreldrar hans Bjarni Jónasson sjómaður, skipstjóri, matsveinn, kennari, flugmaður, flugrekandi, framkvæmdastjóri, útvarpsrekandi, f. 4. október 1937, og kona hans Jórunn Þorgerður Bergsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1935, d. 17. nóvember 2020.
Börn Jórunnar Þorgerðar og Bjarna:
1. Jónas Bjarnason rafmagnsverkfræðingur, f. 13. september 1956. Kona hans Margrét Pálsdóttir.
2. Rúnar Bjarnason, f. 1. febrúar 1958, d. 5. júlí 1980.
3. Bergur Bjarnason, f. 27. maí 1959, d. 14. júlí 1960.
4. Valgerður Bjarnadóttir húsfreyja, kennari, f. 24. október 1961. Maður hennar Björgvin Björgvinsson.
5. Bergþór Bjarnason, býr í Niece í Frakklandi, f. 2. júní 1968. Maður hans Olivier Francheteau.
Rúnar var ókvæntur og barnlaus. Hann bjó í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valgerður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.