„Kristín Margrét Adolfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Margrét Adolfsdóttir''' húsfreyja fæddist 17. nóvember 1947 í [[Bjarmi|Bjarma við Miðstræti 4]].<br>  
[[Mynd:Kristin Margret Adolfsdottir.jpg|thumb|200px|''Kristín Margrét Adolfsdóttir.]]
Foreldrar hennar voru [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Magnússon]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]], d. 29. nóvember 2005, og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Bjarma)|Þorgerður Sigríður Jónsdóttir]] frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003.
'''Kristín Margrét Adolfsdóttir''' húsfreyja, verslunarmaður á Ólafsfirði fæddist 17. nóvember 1947 í [[Bjarmi|Bjarma við Miðstræti 4]].<br>
Foreldrar hennar voru [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Magnússon]] frá [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 á [[Sævarbrún|Sævarbrún]], d. 29. nóvember 2005, og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Bjarma)|Þorgerður Sigríður Jónsdóttir]] frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003.


Börn Þorgerðar og Adolfs:<br>
Börn Þorgerðar og Adolfs:<br>
Lína 8: Lína 9:
5. [[Jóna Ágústa Adolfsdóttir]], f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.<br>
5. [[Jóna Ágústa Adolfsdóttir]], f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.<br>
6. [[Guðrún Hlín Adolfsdóttir]], f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar [[Ragnar Jónsson]].<br>
6. [[Guðrún Hlín Adolfsdóttir]], f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar [[Ragnar Jónsson]].<br>
7. [[Guðmundur Adolf Adolfsson]], f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans [[Valdís Jónsdóttir]].<br>
7. [[Guðmundur Adolf Adolfsson]], f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans Valdís Jónsdóttir.<br>
8. [[Soffía Svava Adolfsdóttir]], f. 5. janúar 1959 að [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 76]]. Maður hennar [[Þórður K. Karlsson]].<br>
8. [[Soffía Svava Adolfsdóttir]], f. 5. janúar 1959 að [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 76]]. Maður hennar Þórður K. Karlsson.<br>
Barn Adolfs áður:<br>
Barn Adolfs áður:<br>
9. [[Hafdís Adolfsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Hafdís Adolfsdóttir]] skurðstofuhjúkrunarfræðingur, síðar í Noregi, f. 25. apríl 1946 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Eyfjörð Hilmarsson.
9. [[Hafdís Adolfsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Hafdís Adolfsdóttir]] skurðstofuhjúkrunarfræðingur, síðar í Noregi, f. 25. apríl 1946 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Eyfjörð Hilmarsson.<br>
Barn Þorgerðar Sigríðar áður:<br>
10. [[Þorgerður Arnórsdóttir]], f. 25. október 1943. Maður hennar var  Grétar Nökkvi Eiríksson verslunarmaður í Reykjavík, f. 4. apríl 1940, d. 13. ágúst 2003.


Kristín var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Kristín var með foreldrum sínum í æsku, í Bjarma og við [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 76]].<br>
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1963.<br>
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1963.<br>
Þau Hafsteinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Ólafsfirði.
Þau Hafsteinn giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau búa á Ólafsfirði.


I. Maður Kristínar er Hafsteinn Þór Sæmundsson, f. 16. desember 1948. Foreldrar hans Sæmundur Pálmi Jónsson frá Vatnsenda í Ólafsfirði, skipstjóri, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 12. september 1922, d. 16. desember 2012, og kona hans Halldóra Gestsdóttir frá Kálfsá í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 9. mars 1924, d. 17. júní 1986.<br>
I. Maður Kristínar Margrétar, (29. desember 1968), er Hafsteinn Sæmundsson verslunarmaður, f. 16. desember 1948. Foreldrar hans Sæmundur Pálmi Jónsson stýrimaður, útgerðarmaður, síldarmatsmaður, f. 12. september 1922, d. 16. desember 2012, og kona hans Halldórza  Gestsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 9. mars 1924, d. 17. júní 1986.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Halldór Þór Hafsteinsson]], f. 10. apríl 1966 í Eyjum.<br>
1. Halldór Þór Hafsteinsson sjómaður, f. 10. apríl 1966 í Eyjum. Fyrrum sambúðarkona hans Hanna Ólafsdóttir. Sambúðarkona hans Steinunn Marteinsdóttir.<br>
2. Þorgerður Sigríður Hafsteinsdóttir, f. 9. apríl 1967.
2. Þorgerður Sigríður Hafsteinsdóttir sálfræðingur í Noregi, f. 9. apríl 1967 á Ólafsfirði. Barnsfaðir Ingi Aðalsteinn Guðnason. Sambúðarmaður hennar Guðbjörn Grímsson.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 2012. Minning Sæmundar Pálma Jónssonar.
*Kristín Margrét.
*Pálsætt á Ströndum: Niðjatal Páls Jónssonar bónda á Kaldbak í Kaldrananeshreppi og konu hans Sigríðar Magnúsdóttur. Höfundur Pálína Magnúsdóttir. Framlag frá Ættfræðistofu Þorsteins Jónssonar. Útgefandi Líf og saga, 1991.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bjarma]]
[[Flokkur: Íbúar í Bjarma]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 4. mars 2024 kl. 17:26

Kristín Margrét Adolfsdóttir.

Kristín Margrét Adolfsdóttir húsfreyja, verslunarmaður á Ólafsfirði fæddist 17. nóvember 1947 í Bjarma við Miðstræti 4.
Foreldrar hennar voru Adolf Magnússon frá Sjónarhól, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 á Sævarbrún, d. 29. nóvember 2005, og kona hans Þorgerður Sigríður Jónsdóttir frá Ísafirði, húsfreyja, f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003.

Börn Þorgerðar og Adolfs:
2. Sólveig Adolfsdóttir, f. 1. október 1946 á Hlíðarenda á Ísafirði. Maður hennar Þór Ísfeld Vilhjálmsson.
3. Kristín Margrét Adolfsdóttir, f. 17. nóvember 1947 í Bjarma. Maður hennar Hafsteinn Sæmundsson.
4. Kristján Ágúst Adolfsson, f. 14. apríl 1949 í Bjarma. Kona hans Guðríður Óskarsdóttir.
5. Jóna Ágústa Adolfsdóttir, f. 16. júní 1950 í Bjarma. Maður hennar Páll Jónsson.
6. Guðrún Hlín Adolfsdóttir, f. 24. mars 1952 í Bjarma. Maður hennar Ragnar Jónsson.
7. Guðmundur Adolf Adolfsson, f. 13. október 1955 í Bjarma. Kona hans Valdís Jónsdóttir.
8. Soffía Svava Adolfsdóttir, f. 5. janúar 1959 að Vestmannabraut 76. Maður hennar Þórður K. Karlsson.
Barn Adolfs áður:
9. Hafdís Adolfsdóttir skurðstofuhjúkrunarfræðingur, síðar í Noregi, f. 25. apríl 1946 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Eyfjörð Hilmarsson.
Barn Þorgerðar Sigríðar áður:
10. Þorgerður Arnórsdóttir, f. 25. október 1943. Maður hennar var Grétar Nökkvi Eiríksson verslunarmaður í Reykjavík, f. 4. apríl 1940, d. 13. ágúst 2003.

Kristín var með foreldrum sínum í æsku, í Bjarma og við Vestmannabraut 76.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1963.
Þau Hafsteinn giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau búa á Ólafsfirði.

I. Maður Kristínar Margrétar, (29. desember 1968), er Hafsteinn Sæmundsson verslunarmaður, f. 16. desember 1948. Foreldrar hans Sæmundur Pálmi Jónsson stýrimaður, útgerðarmaður, síldarmatsmaður, f. 12. september 1922, d. 16. desember 2012, og kona hans Halldórza Gestsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 9. mars 1924, d. 17. júní 1986.
Börn þeirra:
1. Halldór Þór Hafsteinsson sjómaður, f. 10. apríl 1966 í Eyjum. Fyrrum sambúðarkona hans Hanna Ólafsdóttir. Sambúðarkona hans Steinunn Marteinsdóttir.
2. Þorgerður Sigríður Hafsteinsdóttir sálfræðingur í Noregi, f. 9. apríl 1967 á Ólafsfirði. Barnsfaðir Ingi Aðalsteinn Guðnason. Sambúðarmaður hennar Guðbjörn Grímsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kristín Margrét.
  • Pálsætt á Ströndum: Niðjatal Páls Jónssonar bónda á Kaldbak í Kaldrananeshreppi og konu hans Sigríðar Magnúsdóttur. Höfundur Pálína Magnúsdóttir. Framlag frá Ættfræðistofu Þorsteins Jónssonar. Útgefandi Líf og saga, 1991.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.