„Magnús Loftsson (framkvæmdastjóri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Magnús Loftsson. '''Magnús Loftsson''' kennari, framkvæmdastjóri fæddist 12. janúar 1957 á Boðaslóð 12. <br> Foreldrar hans voru Guðmundur ''Loftur'' Magnússon kaupmaður, f. 24. júlí 1925 á Ísafirði, d. 6. júní 2011 og kona hans Aðalheiður ''Steina'' Scheving frá Langholti, hjúkrunarfræðingur, f. 19. febrúar 1927, d. 30. jú...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Magnus Loftsson.jpg|thumb|200px|''Magnús Loftsson.]] | [[Mynd:Magnus Loftsson.jpg|thumb|200px|''Magnús Loftsson.]] | ||
'''Magnús Loftsson''' kennari, framkvæmdastjóri fæddist 12. janúar 1957 á [[Boðaslóð|Boðaslóð 12]]. <br> | '''Magnús Loftsson''' kennari, framkvæmdastjóri fæddist 12. janúar 1957 á [[Boðaslóð|Boðaslóð 12]] og lést 13. febrúar 2024. <br> | ||
Foreldrar hans voru [[Loftur Magnússon (kaupmaður)|Guðmundur ''Loftur'' Magnússon]] kaupmaður, f. 24. júlí 1925 á Ísafirði, d. 6. júní 2011 og kona hans [[Steina Scheving (Langholti)|Aðalheiður ''Steina'' Scheving]] frá [[Langholt]]i, hjúkrunarfræðingur, f. 19. febrúar 1927, d. 30. júní 2016. | Foreldrar hans voru [[Loftur Magnússon (kaupmaður)|Guðmundur ''Loftur'' Magnússon]] kaupmaður, f. 24. júlí 1925 á Ísafirði, d. 6. júní 2011 og kona hans [[Steina Scheving (Langholti)|Aðalheiður ''Steina'' Scheving]] frá [[Langholt]]i, hjúkrunarfræðingur, f. 19. febrúar 1927, d. 30. júní 2016. | ||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Hann var kennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]] í Eyjum frá 1981 í nokkur ár, fór í nám í grafískri hönnun til San Fransisco. Hann var síðan framkvæmdastjóri og einn af eigendum auglýsingastofunnar Hvíta hússins í um 20 ár og síðan framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands til 2020, er hann veiktist.<br> | Hann var kennari í [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólanum]] í Eyjum frá 1981 í nokkur ár, fór í nám í grafískri hönnun til San Fransisco. Hann var síðan framkvæmdastjóri og einn af eigendum auglýsingastofunnar Hvíta hússins í um 20 ár og síðan framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands til 2020, er hann veiktist.<br> | ||
Magnús var formaður Kennarafélags Vestmannaeyja 1982-1983.<br> | Magnús var formaður Kennarafélags Vestmannaeyja 1982-1983.<br> | ||
Þeir Gunnar giftu sig 1996. | Þeir Gunnar giftu sig 1996.<br> | ||
Magnús lést 2024. | |||
I. Maki Magnúsar, (4. október 1996), er Gunnar Ásgeirsson hárgreiðslumeistari, f. 21. desember 1964. Foreldrar hans Ásgeir Pétursson flugstjóri, f. 2. ágúst 1930, d. 15. nóvember 1978, og kona hans Þórey Ósk Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1929, d. 24. júní 2023. | I. Maki Magnúsar, (4. október 1996), er Gunnar Ásgeirsson hárgreiðslumeistari, f. 21. desember 1964. Foreldrar hans Ásgeir Pétursson flugstjóri, f. 2. ágúst 1930, d. 15. nóvember 1978, og kona hans Þórey Ósk Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1929, d. 24. júní 2023. |
Núverandi breyting frá og með 27. febrúar 2024 kl. 10:19
Magnús Loftsson kennari, framkvæmdastjóri fæddist 12. janúar 1957 á Boðaslóð 12 og lést 13. febrúar 2024.
Foreldrar hans voru Guðmundur Loftur Magnússon kaupmaður, f. 24. júlí 1925 á Ísafirði, d. 6. júní 2011 og kona hans Aðalheiður Steina Scheving frá Langholti, hjúkrunarfræðingur, f. 19. febrúar 1927, d. 30. júní 2016.
Börn Steinu og Lofts:
1. Jón Loftsson rafeindavirki, f. 15. september 1954. Kona hans Jóhanna Björgvinsdóttir.
2. Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður. Kona hans Ingibjörg Kjartansdóttir.
3. Magnús Loftsson framkvæmdastjóri, f. 12. janúar 1957. Maki hans Gunnar Ásgeirsson.
4. Ásdís Loftsdóttir húsfreyja, fatahönnuður, f. 7. febrúar 1958. Fyrrum maður hennar Guðmundur Sigurbjörnsson.
Barn Aðalheiðar Steinu og fósturbarn Lofts er
5. Guðjón Óli Scheving Tryggvason verkfræðingur, f. 7. október 1951 í Langholti. Kona hans Sigrún Stefánsdóttir.
Magnús lauk landsprófi í Vogaskóla 1973, varð stúdent í M. A. 1977, lauk kennaraprófi 1981.
Hann var kennari í Barnaskólanum í Eyjum frá 1981 í nokkur ár, fór í nám í grafískri hönnun til San Fransisco. Hann var síðan framkvæmdastjóri og einn af eigendum auglýsingastofunnar Hvíta hússins í um 20 ár og síðan framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands til 2020, er hann veiktist.
Magnús var formaður Kennarafélags Vestmannaeyja 1982-1983.
Þeir Gunnar giftu sig 1996.
Magnús lést 2024.
I. Maki Magnúsar, (4. október 1996), er Gunnar Ásgeirsson hárgreiðslumeistari, f. 21. desember 1964. Foreldrar hans Ásgeir Pétursson flugstjóri, f. 2. ágúst 1930, d. 15. nóvember 1978, og kona hans Þórey Ósk Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 10. apríl 1929, d. 24. júní 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gunnar.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið 6. júlí 2023. Minning Þóreyjar Óskar Ingvarsdóttur.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.