„Kristjana Björnsdóttir (Reykholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristjana Björnsdóttir''' frá Reykholti við Urðaveg 15, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. desember 1943 í Sætúni við Bakkastíg 10.<br> Foreldrar hennar vor Björn Kristjánsson frá Núpi við Berufjörð, S.-Múl., vélstjóri, f. þar 4. desember 1911, d. 21. júlí 1996, og kona hans Guðbjörg Þorsteina Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristjana Björnsdóttir''' frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti við Urðaveg 15]], húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. desember 1943 í [[Sætún|Sætúni við Bakkastíg 10]].<br>
'''Kristjana Björnsdóttir''' frá [[Reykholt (eldra)|Reykholti við Urðaveg 15]], húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. desember 1943 í [[Sætún|Sætúni við Bakkastíg 10]].<br>
Foreldrar hennar vor [[Björn Kristjánsson (vélstjóri)|Björn Kristjánsson]] frá Núpi við Berufjörð, S.-Múl., vélstjóri, f. þar 4. desember 1911, d. 21. júlí 1996, og kona hans [[Guðbjörg Þ. Gunnlaugsdóttir|Guðbjörg Þorsteina Gunnlaugsdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], húsfreyja, verkakona, f. þar 21. apríl 1919, d. 1. mars 1983.
Foreldrar hennar voru [[Björn Kristjánsson (vélstjóri)|Björn Kristjánsson]] frá Núpi við Berufjörð, S.-Múl., vélstjóri, f. þar 4. desember 1911, d. 21. júlí 1996, og kona hans [[Guðbjörg Þ. Gunnlaugsdóttir|Guðbjörg Þorsteina Gunnlaugsdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], húsfreyja, verkakona, f. þar 21. apríl 1919, d. 1. mars 1983.


Börn Guðbjargar og Björns:<br>
Börn Guðbjargar og Björns:<br>
Lína 16: Lína 16:
I. Maður Kristjönu, (14. apríl 1968), var [[Matthías Sveinsson (vélstjóri)|Matthías Sveinsson]] vélstjóri, f. 21. september 1943 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 7. október 2019.<br>
I. Maður Kristjönu, (14. apríl 1968), var [[Matthías Sveinsson (vélstjóri)|Matthías Sveinsson]] vélstjóri, f. 21. september 1943 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 7. október 2019.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sveinn Matthíasson]] sjómaður, vélstjóri, f. 20. mars 1966, d. 4. ágúst 2012. Kona hans [[Harpa Gísladóttir]] [[Gísli Geir Guðlaugsson (Geysi)|Guðlaugssonar]].<br>
1. [[Sveinn Matthíasson]] sjómaður, vélstjóri, f. 20. mars 1966, d. 4. ágúst 2012. Kona hans [[Harpa Gísladóttir (Birkihlíð)|Harpa Gísladóttir]] [[Gísli Geir Guðlaugsson (Geysi)|Guðlaugssonar]].<br>
2. [[Björn Matthíasson]] rekstrarstjóri, f. 2. júní 1978. Kona hans [[Hrefna Jónsdóttir (þroskaþjálfi)|Hrefna Jónsdóttir]] [[Svanur Jónsson (vélvirki)|Svanssonar]].
2. [[Björn Matthíasson]] rekstrarstjóri, f. 2. júní 1978. Kona hans [[Hrefna Jónsdóttir (þroskaþjálfi)|Hrefna Jónsdóttir]] [[Svanur Jónsson (vélvirki)|Svanssonar]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur: Íbúar í Reykholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Reykholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]]

Núverandi breyting frá og með 1. ágúst 2024 kl. 14:33

Kristjana Björnsdóttir frá Reykholti við Urðaveg 15, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. desember 1943 í Sætúni við Bakkastíg 10.
Foreldrar hennar voru Björn Kristjánsson frá Núpi við Berufjörð, S.-Múl., vélstjóri, f. þar 4. desember 1911, d. 21. júlí 1996, og kona hans Guðbjörg Þorsteina Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka, húsfreyja, verkakona, f. þar 21. apríl 1919, d. 1. mars 1983.

Börn Guðbjargar og Björns:
1. Gunnlaugur Elías Björnsson sjómaður, f. 13. janúar 1941, drukknaði 5. nóvember 1968. Kona hans Árný Kristinsdóttir.
2. Guðný Björnsdóttir, f. 24. desember 1943. Maður hennar Þórarinn Ingi Ólafsson.
3. Kristjana Björnsdóttir, f. 24. desember 1943. Maður hennar Matthías Sveinsson, látinn.
4. Eygló Björnsdóttir kennari, dósent, f. 19. október 1951. Maður hennar Friðrik Jóhannsson.

Kristjana var með foreldrum sínum, í Sætúni, í Reykholti við Urðaveg 15 og við Bakkastíg 23.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1960.
Hún vann við afgreiðslu í Apótekinu í um það bil 20 ár, síðan um skeið á Hótel Þórshamri.
Þau Matthías giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau reistu sér heimili við Illugagötu 27 og bjuggu þar síðan.
Matthías lést 2019.

I. Maður Kristjönu, (14. apríl 1968), var Matthías Sveinsson vélstjóri, f. 21. september 1943 að Hásteinsvegi 7, d. 7. október 2019.
Börn þeirra:
1. Sveinn Matthíasson sjómaður, vélstjóri, f. 20. mars 1966, d. 4. ágúst 2012. Kona hans Harpa Gísladóttir Guðlaugssonar.
2. Björn Matthíasson rekstrarstjóri, f. 2. júní 1978. Kona hans Hrefna Jónsdóttir Svanssonar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.