„Helga Jóhannsdóttir (Ráðagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristín ''Helga'' Jóhannsdóttir''' frá Ólafsfirði, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1909 og lést 6. janúar 1994.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Kristinsson frá Grafargerði í Skagafirði, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir_5479.jpg|thumb|250px|''Bjarni Júlíus og Kristín Helga með börnin Ástu og Hörð.]]
'''Kristín ''Helga'' Jóhannsdóttir''' frá Ólafsfirði, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1909 og lést 6. janúar 1994.<br>
'''Kristín ''Helga'' Jóhannsdóttir''' frá Ólafsfirði, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1909 og lést 6. janúar 1994.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jóhann Kristinsson (Vinaminni)|Jóhann Kristinsson]] frá Grafargerði í Skagafirði, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969 og kona hans [[Sigríður Guðmundsdóttir (Vinaminni)|Sigríður Guðmundsdóttir]] frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965.
Foreldrar hennar voru [[Jóhann Kristinsson (Vinaminni)|Jóhann Kristinsson]] frá Grafargerði í Skagafirði, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969 og kona hans [[Sigríður Guðmundsdóttir (Vinaminni)|Sigríður Guðmundsdóttir]] frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965.

Núverandi breyting frá og með 21. desember 2022 kl. 19:45

Bjarni Júlíus og Kristín Helga með börnin Ástu og Hörð.

Kristín Helga Jóhannsdóttir frá Ólafsfirði, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1909 og lést 6. janúar 1994.
Foreldrar hennar voru Jóhann Kristinsson frá Grafargerði í Skagafirði, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883, d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965.

Börn Sigríðar og Jóhanns:
1. Magnúsína Jóhannsdóttir húsfreyja á Siglufirði og í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 22. ágúst 1904, d. 13. júní 1974. Maður hennar Guðjón Helgi Kristjánsson.
2. Kornelía Jóhannsdóttir, f. 1. júní 1907, d. 18. október 1996. Maður hennar Angantýr Einarsson.
3. Kristín Helga Jóhannsdóttir húsfreyja í Ráðagerði, f. 6. júlí 1909, d. 6. janúar 1994. Maður hennar Bjarni Júlíus Ólafsson.
4. Kristinn Júlíus Jóhannsson, f. 18. desember 1911, síðast í Reykjavík, d. 22. febrúar 1986.
5. Jóhann Jóhannsson, f. 1913, lést átta mánaða.
6. Jósefína Marsibil Jóhannsdóttir húsfreyja á Ólafsfirði, f. 12. júní 1914, d. 28. júní 1996. Maður hennar Magnús Guðmundsson.
7. Freymundur Fannberg Jóhannsson sjómaður í Eyjum, f. 14. september 1915, d. 23. október 1996. Kona hans Petrea Guðmundsdóttir.
8. Sigurlína Ása Jóhannsdóttir, f. 14. október 1917, d. 26. febrúar 2008.
9. Guðmundur Gunnólfur Jóhannsson, f. 2. apríl 1920, d. 26. júní 1940.
10. Guðleif Jóhannsdóttir húsfreyja í Hull á Englandi, f. 7. nóvember 1922, d. 19. apríl 2006. Maður hennar Henry Albert Drake múrari.
11. Maggý Helga Jóhannsdóttir, síðast í Kópavogi, f. 26. apríl 1924 á Siglufirði, d. 29. mars 2003. Maður hennar Tómas Jónsson.
12. Gunnar Jóhannsson sjómaður á Siglufirði, f. 8. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 23. apríl 2015. Kona hans Valey Jónasdóttir.
Barn Jóhanns:
13. Sigurður Vilhjálmur Jóhannsson sjómaður á Ólafsfirði, f. 13. desember 1902, d. 29. janúar 1978. Kona hans Sigríður Gísladóttir.

Helga var með foreldrum sínum, á Ólafsfirði, síðar í Vinaminni við Urðaveg 5 og þar með Bjarna Júlíusi.
Hún stundað saumanám um skeið.
Helga var ung í vist, vann við sauma á Sjúkrahúsi Siglufjarðar.
Helga söng í kirkjukór Siglufjarðar um árabil.
Þau Bjarni Júlíus giftu sig 1930, eignuðust fimm börn, en misstu fyrsta barn sitt á fyrsta ári þess. Þau bjuggu í Vinaminni, Víðidal við Vestmannabraut 33, í Ráðagerði við Skólaveg 19, á Ásum við Skólaveg 47 og á Strandvegi 50. Þau fluttu til Siglufjarðar, bjuggu síðast á Hverfisgötu 1 þar.
Bjarni lést 1981.
Helga bjó síðast við Hvanneyrarbraut 37 á Siglufirði.
Hún lést 1994.

I. Maður Helgu, (4. janúar 1930), var Bjarni Júlíus Ólafsson frá Vegg, vélstjóri, vélsmiður, f. þar 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981.
Börn þeirra:
1. Friðrik Sverrir Bjarnason, f. 22. ágúst 1930, d. 12. apríl 1931.
2. Ásta Bjarnadóttir, f. 26. febrúar 1932 á Strönd, síðast á Siglufirði, d. 25. júlí 1992.
3. Hörður Bjarnason f. 13. apríl 1936 á Ásum.
4. Svala Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 6. apríl 1937 á Strandvegi 50, d. 26. október 2018.
5. Ólafur Bjarnason pípulagningameistari, f. 7. desember 1947 á Siglufirði, d. 10. mars 2022. Fyrrum kona hans Sigrún Þóra Björnsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.