„Þrúður Helgadóttir (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Þrúður Helgadóttir. '''Þrúður Helgadóttir''' frá Sólvangi, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1925 og lést 18. nóvember 2005 á Sjúkrhúsinu á Selfossi.<br> Foreldrar hennar voru Helgi Bjarni Jónsson bóndi smiður á Jarðlangsstöðum á Mýrum og Glæsivöllum í Miðdölum, f. 27. febrúar 1881, d. 13. janúar 1943, og kona hans Jósefína Sigurðardóttir (Só...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Jósefínu og Helga Bjarna:<br> | Börn Jósefínu og Helga Bjarna:<br> | ||
1. [[Guðrún Helgadóttir (Sólvangi)|Guðrún Helgadóttir]] hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar [[Ársæll Karlsson]] vélstjóri.<br> | 1. [[Guðrún Helgadóttir (Sólvangi)|Guðrún Helgadóttir]] hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar [[Ársæll Karlsson (vélstjóri)|Ársæll Karlsson]] vélstjóri.<br> | ||
2. [[Kristín Helgadóttir (Sólvangi)|Kristín Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar [[Haraldur Sigurðsson (vélvirki)|Haraldur Sigurðsson]] vélstjóri, vélvirki.<br> | 2. [[Kristín Helgadóttir (Sólvangi)|Kristín Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar [[Haraldur Sigurðsson (vélvirki)|Haraldur Sigurðsson]] vélstjóri, vélvirki.<br> | ||
3. [[Hólmfríður Helgadóttir (Sólvangi)| Hólmfríður Helgadóttir]] | 3. [[Hólmfríður Helgadóttir (Sólvangi)| Hólmfríður Helgadóttir]] |
Núverandi breyting frá og með 10. janúar 2024 kl. 15:27
Þrúður Helgadóttir frá Sólvangi, húsfreyja fæddist þar 6. júlí 1925 og lést 18. nóvember 2005 á Sjúkrhúsinu á Selfossi.
Foreldrar hennar voru Helgi Bjarni Jónsson bóndi smiður á Jarðlangsstöðum á Mýrum og Glæsivöllum í Miðdölum, f. 27. febrúar 1881, d. 13. janúar 1943, og kona hans Jósefína Sigurðardóttir húsfreyja, vökukona á Sjúkrahúsinu, fiskiðnaðarkona, f. 19. apríl 1892, d. 25. nóvember 1971.
Börn Jósefínu og Helga Bjarna:
1. Guðrún Helgadóttir hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar Ársæll Karlsson vélstjóri.
2. Kristín Helgadóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar Haraldur Sigurðsson vélstjóri, vélvirki.
3. Hólmfríður Helgadóttir
húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 7. mars 1921, d. 8. september 2009. Maður hennar Kristján Fr. Kristjánsson verslunarmaður.
4. Halldóra Helgadóttir lyfjatæknir, verslunarmaður, f. 16. ágúst 1922, d. 1. maí 1993.Barnsfaðir hennar Haraldur Steingrímsson rafvirki.
5. Þrúður Helgadóttir húsfreyja á Hellu, Rang., f. 26. júlí 1925, d. 18. nóvember 2005. maður hennar Óskar Þorsteinn Einarsson húsasmiður, verkstjóri.
Þrúður var með foreldrum sínum á Sólvangi í æsku.
Hún vann ýmis störf auk húsfreyjustarfa.
Þau Óskar giftu sig 1947, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Eyjum, á Sauðárkróki frá 1945 og á Hellu frá 1949, þar sem þau byggðu sér hús, fyrst við Hrafnskála og síðan við Freyvang.
Þrúður lést 2005 og Óskar 2008.
I. Maður Þrúðar, (1947), var Óskar Þorsteinn Einarsson frá Hallskoti í Fljótshlíð, húsasmiður, verkstjóri, f. þar 7. maí 1926, d. 13. júlí 2008.
Barn þeirra:
1. Helgi Bjarni Óskarsson, f. 18. febrúar 1955. Kona hans Guðrún Arndís Eiríksdóttir, f. 13. janúar 1959.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 25. nóvember 2005. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.