„Helgi Kristinsson (stýrimaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Helgi Kristinsson (stýrimaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
1. Drengur, f. 10. desember 1936, d. 18. maí 1937.<br>
1. Drengur, f. 10. desember 1936, d. 18. maí 1937.<br>
2. [[Ólafur M. Kristinsson (hafnarstjóri)|Ólafur Magnús Kristinsson]] sjómaður, skipstjóri, hafnarstjóri, f. 2. desember 1939 á Þingvöllum, d. 4. janúar 2018. Kona hans [[Inga Þórarinsdóttir (kennari)|Inga Þórarinsdóttir]].<br>
2. [[Ólafur M. Kristinsson (hafnarstjóri)|Ólafur Magnús Kristinsson]] sjómaður, skipstjóri, hafnarstjóri, f. 2. desember 1939 á Þingvöllum, d. 4. janúar 2018. Kona hans [[Inga Þórarinsdóttir (kennari)|Inga Þórarinsdóttir]].<br>
3. [[Theodóra Kristinsdóttir (sagnfræðingur)|Theodóra Þuríður Kristinsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940 á Þingvöllum, d. 4. mars 2006. Maður hennar [[Daníel J. Kjartansson]].<br>
3. [[Theodóra Kristinsdóttir|Theodóra Þuríður Kristinsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940 á Þingvöllum, d. 4. mars 2006. Maður hennar [[Daníel J. Kjartansson]].<br>
4. Vilborg Hanna Kristinsdóttir, f. 28. mars 1942, d. 26. júlí 1942.<br>
4. Vilborg Hanna Kristinsdóttir, f. 28. mars 1942, d. 26. júlí 1942.<br>
5. [[Jóhannes Kristinsson (skipstjóri)|Jóhannes Kristinsson]] sjómaður, f. 11. maí 1943 í Godthaab, d. 14. júlí 1990. Kona hans [[Geirrún Tómasdóttir]].<br>
5. [[Jóhannes Kristinsson (skipstjóri)|Jóhannes Kristinsson]] sjómaður, f. 11. maí 1943 í Godthaab, d. 14. júlí 1990. Kona hans [[Geirrún Tómasdóttir]].<br>
6. [[Helgi Kristinsson (stýrimaður)|Helgi Kristinsson]] sjómaður, stýrimaður, f. 12. nóvember 1945 á Heiðarvegi 34, drukknaði 5. nóvember 1968.<br>
6. [[Helgi Kristinsson (stýrimaður)|Helgi Kristinsson]] sjómaður, f. 12. nóvember 1945 á Heiðarvegi 34, drukknaði 5. nóvember 1968.<br>
7. [[Guðrún H. Kristinsdóttir (kennari)|Guðrún Helga Kristinsdóttir]] kennari, f. 22. maí 1948 á Heiðarvegi 34. Maður hennar Bjarni Gunnarsson.   
7. [[Guðrún Helga Kristinsdóttir]] kennari, f. 22. maí 1948 á Heiðarvegi 34. Maður hennar Bjarni Gunnarsson.   


Helgi var fóstraður á Haukfelli af frænku sinni Kristínu Helgadóttur og manni hennar Haraldi Sigurðssyni frá ungum aldri vegna veikinda Helgu móður hans. Þau Kristín og Haraldur eignuðust ekki barn saman.<br>
Helgi var fóstraður á Haukfelli af frænku sinni Kristínu Helgadóttur og manni hennar Haraldi Sigurðssyni frá ungum aldri vegna veikinda Helgu móður hans. Þau Kristín og Haraldur eignuðust ekki barn saman.<br>

Núverandi breyting frá og með 16. júlí 2023 kl. 13:23

Helgi Kristinsson frá Haukfelli við Hvítingaveg 2, sjómaður, stýrimaður fæddist 12. nóvember 1945 og fórst með vb. Þráni NK 5. nóvember 1968.
Foreldrar hans voru Kristinn Magnússon sjómaður, skipstjóri, forstöðumaður, f. 5. maí 1908, d. 5. október 1984, og kona hans Helga Jóhannesdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. október 1907, d. 4. nóvember 1993.
Fósturforeldrar Helga voru Kristín Helgadóttir frá Sólvangi, húsfreyja, saumakona á Haukfelli, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005, og maður hennar Haraldur Sigurðsson frá Ey í V.-Landeyjum, vélstjóri, vélvirki, f. 23. nóvember 1910, d. 10. febrúar 2004.

Börn Helgu og Kristins:
1. Drengur, f. 10. desember 1936, d. 18. maí 1937.
2. Ólafur Magnús Kristinsson sjómaður, skipstjóri, hafnarstjóri, f. 2. desember 1939 á Þingvöllum, d. 4. janúar 2018. Kona hans Inga Þórarinsdóttir.
3. Theodóra Þuríður Kristinsdóttir húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940 á Þingvöllum, d. 4. mars 2006. Maður hennar Daníel J. Kjartansson.
4. Vilborg Hanna Kristinsdóttir, f. 28. mars 1942, d. 26. júlí 1942.
5. Jóhannes Kristinsson sjómaður, f. 11. maí 1943 í Godthaab, d. 14. júlí 1990. Kona hans Geirrún Tómasdóttir.
6. Helgi Kristinsson sjómaður, f. 12. nóvember 1945 á Heiðarvegi 34, drukknaði 5. nóvember 1968.
7. Guðrún Helga Kristinsdóttir kennari, f. 22. maí 1948 á Heiðarvegi 34. Maður hennar Bjarni Gunnarsson.

Helgi var fóstraður á Haukfelli af frænku sinni Kristínu Helgadóttur og manni hennar Haraldi Sigurðssyni frá ungum aldri vegna veikinda Helgu móður hans. Þau Kristín og Haraldur eignuðust ekki barn saman.
Helgi lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum, settist í Menntaskólann á Akureyri, nam þar 2 vetur.
Hann settist í Stýrimannaskólann í Eyjum, lauk prófum 1966 eftir eins vetrar nám.
Helgi eignaðist barn með Valgerd Bagley Eiríksson 1966.
Hann varð stýrimaður á Þráni NK 70 og fórst með bátnum 5. nóvember 1968 ásamt 8 skipsfélögum sínum.

I. Barnsmóðir Helga er Valgerd Bagley Eiríksson, f. 10. júní 1946.
Barn þeirra:
1. Kristín Helgadóttir Meiling, býr í Noregi, f. 1. júlí 1966.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.