„Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Verðandi.jpg|thumb|200px|Merki félagsins.]]
'''Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi''' var stofnað 27. nóvember 1938.
Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]].  Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi:  
Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á [[Þrídrangar|Þrídröngum]] og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í [[K.F.U.M. & K. húsið|KFUM & K húsinu]].  Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi:  


[[Árni Þórarinsson]] formaður, [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] varaformaður, [[Sigfús Scheving]] ritari, [[Ármann Friðriksson]] vararitari, [[Karl Guðmundsson]] gjaldkeri, [[Jónas Bjarnason]] varagjaldkeri. Endurskoðendur félagsins voru þeir [[Guðjón Tómasson]] og [[Runólfur Jóhannsson]].
[[Árni Þórarinsson]] formaður, [[Sighvatur Bjarnason (Ási)|Sighvatur Bjarnason]] varaformaður, [[Sigfús Scheving]] ritari, [[Ármann Friðriksson]] vararitari, [[Magnús Karl Guðmundsson]] gjaldkeri, [[Jónas Bjarnason]] varagjaldkeri. Endurskoðendur félagsins voru þeir [[Guðjón Tómasson]] og [[Runólfur Jóhannsson]].


Verðandi hefur verið frumkvöðull í því sem kemur björgunarmálum og öryggi sjómanna við. Vegna samvinnu '''Verðanda''' og [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] var komið á tilkynningaskyldu meðal báta 20 árum áður en hún var gerð að skyldu annars staðar. Einnig gerði félagið það að skyldu að hafa gúmmíbjörgunarbáta í borð í skipum frá Vestmannaeyjum.  
Verðandi hefur verið frumkvöðull í því sem kemur björgunarmálum og öryggi sjómanna við. Vegna samvinnu '''Verðanda''' og [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] var komið á tilkynningaskyldu meðal báta 20 árum áður en hún var gerð að skyldu annars staðar. Einnig gerði félagið það að skyldu að hafa gúmmíbjörgunarbáta í borð í skipum frá Vestmannaeyjum.  
Lína 8: Lína 12:


Árið 1964 fékk félagið sitt eigið húsnæði þegar frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] gaf félaginu neðstu hæð [[Sólhlíð|Sólhlíðar]] 19 í húsinu [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]]. Það var gefið í minningu eiginmanns hennar, [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjóns Jónssonar]] skipstjóra. Það hús var rifið nokkrum árum síðar en aðsetur félagsins hefur um margra ára skeið verið í [[Básar|Básum]] á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] þar sem er félagsaðstaða nokkurra félaga.
Árið 1964 fékk félagið sitt eigið húsnæði þegar frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] gaf félaginu neðstu hæð [[Sólhlíð|Sólhlíðar]] 19 í húsinu [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]]. Það var gefið í minningu eiginmanns hennar, [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjóns Jónssonar]] skipstjóra. Það hús var rifið nokkrum árum síðar en aðsetur félagsins hefur um margra ára skeið verið í [[Básar|Básum]] á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]] þar sem er félagsaðstaða nokkurra félaga.
== Formenn félagsins frá upphafi ==
* [[Árni Þórarinsson (Oddsstöðum)|Árni Þórarinsson]] 1938 – 1945
* [[Hannes Hansson]] 1945 – 1947
* [[Páll Þorbjörnsson]] 1947 – 1948
* [[Jóhann Pálsson]] 1948 – 1952
* [[Júlíus Sigurðsson]] 1952 - 1955 og 1961 – 1963
* [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]] 1955 – 1957
* [[Sigurgeir Ólafsson]] 1957 – 1959
* [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] 1959 – 1961
* [[Friðrik Ásmundsson]] 1963 – 1965
* [[Steingrímur Arnar]] 1965 – 1967
* [[Sigurður Gunnarsson]] 1967 – 1969
* [[Guðjón Pálsson]] 1969 – 1971
* [[Kristinn Sigurðsson]] 1971 – 1973
* [[Óskar Þórarinsson]] 1973 – 1975
* [[Steingrímur Sigurðsson]] 1975 – 1976
* [[Gunnlaugur Ólafsson]] 1976 – 1977
* [[Logi Snædal Jónsson]] 1977 – 1981
* [[Árni Magnússon]] 1981 – 1982
* [[Kristján Adolfsson]] 1982 – 1984
* [[Guðmundur Sveinbjörnsson]] 1984 – 1988
* [[Sveinn Rúnar Valgeirsson]] 1988 – 1990
* [[Jón Bondó Pálsson]] 1990 – 1994
* [[Sigurbjörn Árnason]] 1994 – 1997
* [[Magnús Örn Guðmundsson]] 1997 – 2002
* [[Bergur Páll Kristinsson]] frá 2002
== Tenglar ==
* [http://www.ssverdandi.net/ Heimasíða Verðandi]


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]

Núverandi breyting frá og með 5. nóvember 2023 kl. 14:12

Merki félagsins.

Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi var stofnað 27. nóvember 1938.

Tildrög að stofnun félagsins voru þau að skipstjórar og stýrimenn í Vestmannaeyjum vildu stofna til samstarfs vegna ýmisa nauðsynamála eins og til dæmis að reisa vista á Þrídröngum og vinna að hagsmunum og betri launakjörum skipstjóra og stýrimanna. Þann 27. nóvember árið 1938 var svo haldinn stofnfundur og voru stofnendur alls 60 manns. Fundurinn var haldinn í KFUM & K húsinu. Kosið var í stjórn og fyrsta stjórnin var skipuð eftirfarandi:

Árni Þórarinsson formaður, Sighvatur Bjarnason varaformaður, Sigfús Scheving ritari, Ármann Friðriksson vararitari, Magnús Karl Guðmundsson gjaldkeri, Jónas Bjarnason varagjaldkeri. Endurskoðendur félagsins voru þeir Guðjón Tómasson og Runólfur Jóhannsson.

Verðandi hefur verið frumkvöðull í því sem kemur björgunarmálum og öryggi sjómanna við. Vegna samvinnu Verðanda og Björgunarfélags Vestmannaeyja var komið á tilkynningaskyldu meðal báta 20 árum áður en hún var gerð að skyldu annars staðar. Einnig gerði félagið það að skyldu að hafa gúmmíbjörgunarbáta í borð í skipum frá Vestmannaeyjum.

Einnig var Verðandi að reyna koma á hömlum gegn fiskveiðum því fiskistofninn væri orðinn illa á sig kominn. En fiskifræðingar og stjórnmálamenn töldu þetta vera bull og sögðu að það veri nóg af fiski í sjónum. Ef hlustað hefði verið á Verðandamenn, væru fiskistofnar líklega í betra ástandi en þeir eru núna.

Árið 1964 fékk félagið sitt eigið húsnæði þegar frú Bjarngerður Ólafsdóttir gaf félaginu neðstu hæð Sólhlíðar 19 í húsinu Stóru-Heiði. Það var gefið í minningu eiginmanns hennar, Guðjóns Jónssonar skipstjóra. Það hús var rifið nokkrum árum síðar en aðsetur félagsins hefur um margra ára skeið verið í Básum á Básaskersbryggju þar sem er félagsaðstaða nokkurra félaga.

Formenn félagsins frá upphafi

Tenglar