„Hjörleifur Gíslason (Búðarhóli)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Hjörleifur Gíslason. '''Hjörleifur Gíslason''' frá Langagerði í Hvolhreppi, Rang., sjómaður, bóndi, verkamaður, bryggjuvörður fæddist þar 16. apríl 1913 og lést 27. desember 2003.<br> Foreldrar hans voru Gísli Gunnarsson bóndi, f. 1. nóvember 1868, d. 14. febrúar 1954, og kona hans Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1878, d. 3. júlí 1961. Börn Guðrúnar og Gísla í Eyjum:<br> 1....) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Ágústa lést 2001 og Hjörleifur 2003. | Ágústa lést 2001 og Hjörleifur 2003. | ||
I. Kona Hjörleifs, (6. janúar 1935), var [[Ágústa | I. Kona Hjörleifs, (6. janúar 1935), var [[Ragnheiður Ágústa Túbals|Ragnheiður Ágústa Túbalsdóttir]] frá Múlakoti í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 13. desember 1907, d. 17. febrúar 2001.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Guðbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir, f. 23. ágúst 1940. Maður hennar Hörður Björgvinsson.<br> | 1. Guðbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir, f. 23. ágúst 1940. Maður hennar Hörður Björgvinsson.<br> |
Núverandi breyting frá og með 21. maí 2022 kl. 17:17
Hjörleifur Gíslason frá Langagerði í Hvolhreppi, Rang., sjómaður, bóndi, verkamaður, bryggjuvörður fæddist þar 16. apríl 1913 og lést 27. desember 2003.
Foreldrar hans voru Gísli Gunnarsson bóndi, f. 1. nóvember 1868, d. 14. febrúar 1954, og kona hans Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1878, d. 3. júlí 1961.
Börn Guðrúnar og Gísla í Eyjum:
1. Jón Alexander Gíslason útgerðarmaður, skipstjóri á Landamótum, f. 18. mars 1890, d. 29. janúar 1966, maður Ásdísar Sveinsdóttur húsfreyju.
2. Júlía Gísladóttir húsfreyja á Sæbergi, Urðavegi 9, f. 16. júlí 1904, d. 19. september 1933, kona Sigurgeirs Þorleifssonar verkamanns.
3. Aðalheiður Gísladóttir ráðskona, húsfreyja, f. 26. janúar 1906, d. 9. ágúst 1933. Barnsfaðir hennar var Sigurlás Þorleifsson. Sambúðarmaður var Björgvin Hafsteinn Pálsson.
4. Hjörleifur Gíslason sjómaður, bóndi, verkamaður, bryggjuvörður, f. 16. apríl 1913, d. 27. desember 2003. Kona hans Ragnheiður Ágústa Túbals.
4. Gunnar Ingólfur Gíslason matsveinn, f. 6. apríl 1915, d. 14. maí 1992. Kona hans var Guðrún Fanney Stefánsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1921.
Hjörleifur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann stundaði ungur sjómennsku í Eyjum, var m.a. með Guðjóni Tómassyni á Ingólfi 1929.
Þau Ágústa giftu sig 1935, eignuðust tvö börn og ólu upp dóttur Júlís sonar síns. Þau bjuggu í fyrstu í Eyjum, voru bændur á Búðarhóli í A.-Landeyjum 1937-1946, bjuggu að Efri-Þverá í Fljótshlíð frá 1946-1960, síðan í Þorlákshöfn, bjuggu við Oddabraut 21. Þar var Hjörleifur bryggjuvörður.
Þau fluttu að Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 1985 og dvöldu þar síðan.
Ágústa lést 2001 og Hjörleifur 2003.
I. Kona Hjörleifs, (6. janúar 1935), var Ragnheiður Ágústa Túbalsdóttir frá Múlakoti í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 13. desember 1907, d. 17. febrúar 2001.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Karlotta Hjörleifsdóttir, f. 23. ágúst 1940. Maður hennar Hörður Björgvinsson.
2. Júlí Heiðar Hjörleifsson, f. 21. febrúar 1942. Barnsmóðir hans Sigríður Konráðsdóttir. Kona hans Auður Helga Jónsdóttir.
Fósturbarn, dóttir Júlís sonar þeirra:
1. Guðbjörg T. Júlísdóttir, f. 23. nóvember 1961.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 10. janúar 2004. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.